Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 18. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8 og 10.05. B.i.14 ára. Sýnd kl. 10. B.i.12 ára. Sýnd kl. 3. B.i.14 ára. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 3, 6 og 8. Frábær rómantísk gamanmynd sem hefur allstaðar slegið í gegn. Sýnd kl. 3, 5, 6, 8, 9 og 11. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.40, 8 og 10.20. KEFLAVÍK / ÁLFABAKKI / ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. / Sýnd kl. 2. Tilboð 500 kr. / Sýnd kl. 2. Frábær rómantísk gamanmynd sem hefur allstaðar slegið í gegn. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI ÁLFABAKKI / ÁLFABAKKI/KRINGLAN / ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára / Sýnd kl. 2 og 3.50./ Sýnd kl. 2 / Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára ÁLFABAKKI / AKUREYRI Sýnd kl. 2, 4 og 6. / Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.20. / Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. / Sýnd kl. 4 og 6.                                                       !" # # # #$%&#%   #'( #) * #+#, #- #   #)./#-".01 .2#( &(  /22#3# . #2#   #  4#%" #5  6#%" 6#7  06#&8 3 #(#& #3#&"6#) 3  9  6#: #(#3#).+ 6#  #&+ #;#. #(#%!                                     <.  ,  + ( -#=( > # ( %(2 &( = #!./   ?(#)@  % : #>  #  . '#( A-#) 0 )*(( !5!B #' )*(( 5 #: )02 CCC#?(@ #-  5 (  >*/( % // )+#- #=" #.3 ) #?" %(/# >0  # 1 ) 2. D  >(EF# 5# .#F# F '(.#5@#A-#&  #)#G #!-#&(( $*# (#> 5. *#:  =   $#7#!(#%#H( !- #! &(  & I#?( G#7  D0- ) .#!*-(#DI0 * # .J-#$#!-#A (#: K#?*-#G ##!  #' #K( :#K( ) 0# .#0 CCC#?(@ #-  5 (  )0#A-#K-(  )"#2#.(  )"#(#.+L#+# # / 2 M#N    ? (// % #/8+ O#)" # 2 !-#&                 >(EF ) 3  D&$ D&$ ! #& A  D&$ %&K D&$ A  A  )( C: D B  B  D %&K )02  )( D&$ ) 3  ) 3  ).   A  )0( ) 3   B     SÖLUHÆSTA geislaplatan þessa vik- una, enn og aftur, var Pottþétt 31. Skyldi engan furða, enda eru diskar í Pottþéttu- röðinni oft góðir í sölu, og skemmir ekki fyrir, í aðdraganda Evróvisjón, að lag hinnar síkátu Birgittu „Gittu“ Haukdal skuli vera á disk- inum. Vitaskuld er margt annað gott að finna á diskunum tveimur, m.a. fermingardrengina í Scooter, Í svörtum fötum og glókollinn Em- inem. Pottþétt Birgitta! GAMLI hippinn hann Bob Dylan lætur á sér kræla eftir nokkurt hlé, með diskinum Desire, sem var upphaflega gefinn út ’76. Á diskinum er meðal annars að finna lagið um „Fellibylinn“ („Hurricane“) Rub- in Carter sem Densel Wash- ington túlkaði í samnefndri kvikmynd. Diskurinn sló vitaskuld í gegn á sínum tíma, enda söngvar Dylans um samtíma-goðsagnir einstakir. Erfitt er að segja hvers vegna söngvaskáldið ástsæla kemur inn á listann núna, – kannski einhver sumargalsi kominn í blómabörnin, sem vilja hverfa á vit for- tíðarþrárinnar. Það, eða þá að platan er á „2 fyrir 1“-tilboði. Gamall og góður! TÓNLISTIN við fram- haldskvikmyndina Matrix -Endurhlaðið („Matrix Reloaded“) kemst í 11. sæti. Matrix æðisbylgja ríður yfir heiminn þessa dagana, með kvikmynd, tölvuleik, teiknimyndum í sjón- varpi og á neti og nú tónlistardiski, og ekki annars að vænta en það verki allt saman til að skapa góða sölu. Ekki skemmir fyrir að tónlistin á diskinum mun vera ansi góð og koma þar fyrir tónlistarmenn á borð við góðborgarann Marilyn Manson, Deftones og Rage Against the Machine. Slagsmálatónlist! ÍSLANDSVINURINN með lubbann, Damon Albarn og félagar hans í Blur koma sterkir inn í 9. sæti með nýju plötuna Think Tank. Ekki gekk lítið á við gerð plöt- unnar, meðal annars hvarf Graham Coxon frá sveitinni, sagðist ekkert alltof hress með það hvert tónlist hljómsveit- arinnar stefndi. Á plötunni víkja þeir Blurverj- ar örlítið frá hinu dæmigerða rokkstefi, og fara meira yfir í að vinna með hljóma, en á plötunni heyrast samt nokkrir gamlir og góðir Blur-taktar. Margir virðast samt sakna gít- arleiks Grahams, en hann er aðeins skráður fyrir einu lagi á diskinum – því síðasta. Hann er samt líklega væntanlegur aftur, svo allt virðist ætla að enda vel. Elskum friðinn og strjúkum kviðinn. Grahamsleysi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.