Morgunblaðið - 18.05.2003, Side 60

Morgunblaðið - 18.05.2003, Side 60
60 SUNNUDAGUR 18. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8 og 10.05. B.i.14 ára. Sýnd kl. 10. B.i.12 ára. Sýnd kl. 3. B.i.14 ára. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 3, 6 og 8. Frábær rómantísk gamanmynd sem hefur allstaðar slegið í gegn. Sýnd kl. 3, 5, 6, 8, 9 og 11. B. i. 12 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.40, 8 og 10.20. KEFLAVÍK / ÁLFABAKKI / ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. / Sýnd kl. 2. Tilboð 500 kr. / Sýnd kl. 2. Frábær rómantísk gamanmynd sem hefur allstaðar slegið í gegn. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI ÁLFABAKKI / ÁLFABAKKI/KRINGLAN / ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára / Sýnd kl. 2 og 3.50./ Sýnd kl. 2 / Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára ÁLFABAKKI / AKUREYRI Sýnd kl. 2, 4 og 6. / Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.20. / Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. / Sýnd kl. 4 og 6.                                                       !" # # # #$%&#%   #'( #) * #+#, #- #   #)./#-".01 .2#( &(  /22#3# . #2#   #  4#%" #5  6#%" 6#7  06#&8 3 #(#& #3#&"6#) 3  9  6#: #(#3#).+ 6#  #&+ #;#. #(#%!                                     <.  ,  + ( -#=( > # ( %(2 &( = #!./   ?(#)@  % : #>  #  . '#( A-#) 0 )*(( !5!B #' )*(( 5 #: )02 CCC#?(@ #-  5 (  >*/( % // )+#- #=" #.3 ) #?" %(/# >0  # 1 ) 2. D  >(EF# 5# .#F# F '(.#5@#A-#&  #)#G #!-#&(( $*# (#> 5. *#:  =   $#7#!(#%#H( !- #! &(  & I#?( G#7  D0- ) .#!*-(#DI0 * # .J-#$#!-#A (#: K#?*-#G ##!  #' #K( :#K( ) 0# .#0 CCC#?(@ #-  5 (  )0#A-#K-(  )"#2#.(  )"#(#.+L#+# # / 2 M#N    ? (// % #/8+ O#)" # 2 !-#&                 >(EF ) 3  D&$ D&$ ! #& A  D&$ %&K D&$ A  A  )( C: D B  B  D %&K )02  )( D&$ ) 3  ) 3  ).   A  )0( ) 3   B     SÖLUHÆSTA geislaplatan þessa vik- una, enn og aftur, var Pottþétt 31. Skyldi engan furða, enda eru diskar í Pottþéttu- röðinni oft góðir í sölu, og skemmir ekki fyrir, í aðdraganda Evróvisjón, að lag hinnar síkátu Birgittu „Gittu“ Haukdal skuli vera á disk- inum. Vitaskuld er margt annað gott að finna á diskunum tveimur, m.a. fermingardrengina í Scooter, Í svörtum fötum og glókollinn Em- inem. Pottþétt Birgitta! GAMLI hippinn hann Bob Dylan lætur á sér kræla eftir nokkurt hlé, með diskinum Desire, sem var upphaflega gefinn út ’76. Á diskinum er meðal annars að finna lagið um „Fellibylinn“ („Hurricane“) Rub- in Carter sem Densel Wash- ington túlkaði í samnefndri kvikmynd. Diskurinn sló vitaskuld í gegn á sínum tíma, enda söngvar Dylans um samtíma-goðsagnir einstakir. Erfitt er að segja hvers vegna söngvaskáldið ástsæla kemur inn á listann núna, – kannski einhver sumargalsi kominn í blómabörnin, sem vilja hverfa á vit for- tíðarþrárinnar. Það, eða þá að platan er á „2 fyrir 1“-tilboði. Gamall og góður! TÓNLISTIN við fram- haldskvikmyndina Matrix -Endurhlaðið („Matrix Reloaded“) kemst í 11. sæti. Matrix æðisbylgja ríður yfir heiminn þessa dagana, með kvikmynd, tölvuleik, teiknimyndum í sjón- varpi og á neti og nú tónlistardiski, og ekki annars að vænta en það verki allt saman til að skapa góða sölu. Ekki skemmir fyrir að tónlistin á diskinum mun vera ansi góð og koma þar fyrir tónlistarmenn á borð við góðborgarann Marilyn Manson, Deftones og Rage Against the Machine. Slagsmálatónlist! ÍSLANDSVINURINN með lubbann, Damon Albarn og félagar hans í Blur koma sterkir inn í 9. sæti með nýju plötuna Think Tank. Ekki gekk lítið á við gerð plöt- unnar, meðal annars hvarf Graham Coxon frá sveitinni, sagðist ekkert alltof hress með það hvert tónlist hljómsveit- arinnar stefndi. Á plötunni víkja þeir Blurverj- ar örlítið frá hinu dæmigerða rokkstefi, og fara meira yfir í að vinna með hljóma, en á plötunni heyrast samt nokkrir gamlir og góðir Blur-taktar. Margir virðast samt sakna gít- arleiks Grahams, en hann er aðeins skráður fyrir einu lagi á diskinum – því síðasta. Hann er samt líklega væntanlegur aftur, svo allt virðist ætla að enda vel. Elskum friðinn og strjúkum kviðinn. Grahamsleysi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.