Morgunblaðið - 01.06.2003, Page 40
FRÉTTIR
40 SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ
GOÐASALIR - EINSTÖK EIGN
Stórglæsilegt og einstaklega vel staðsett parhús á 2 hæðum á besta stað í
Salahverfinu. Húsið er staðsett innst í botnlanga og nýtur óhefts útsýnis
til vesturs yfir Garðabæinn og út á haf. Staðsetning í næsta nágrenni við
nýjan skóla, nýtt íþróttahús, leikskóla og sundlaug. Húsið er einstaklega
vandað að allri gerð. Að utan er það hvarsað og allur frágangur mjög vand-
aður. Að innan er húsið einstaklega glæsilega hannað og innréttað eftir
teikningum Rutar Káradóttur. Allt tréverk í húsinu er sérsmíðað og í stíl.
Öll gólfefni er af vöduðustu gerð, massivt parket og vandaðar flísar. Mikið
lofthæð og halogenlýsing. Brynjar Harðarson sýnir húsið, GSM 840-4040
STÝRIMANNASTÍGUR
EINBÝLI - TVÍBÝLI
Einstaklega vel staðsett u.þ.b. 300 fm húseign, sem skiptist í tvær 100
fm hæðir ásamt 100 fm kjallara. Í húsinu er 2 sjálfstæðar íbúðir og síð-
an óskiptur kjallari. Sérinngangur í báðar eignir og einnig innangegnt.
Íbúðirnar geta selst saman eða sér. Verð á neðri hæð 15,5 millj. og efri
hæð 17,9 millj. Eign sem býður upp á fjölbreytta möguleika. Ath.:
Hægt að fá kr. 16 millj. í húsbréfum.
OPIÐ HÚS - Skógarlundur 3 Garðabæ
Heimilisfang: Skógarlundur 3
Stærð eignar: 151 fm
Stærð bílskúrs: 36 fm
Brunabótamat: .23 millj
Byggingarár: 1973
Áhvílandi: 14 millj
Verð: 25 millj.
Flísalögð forstofa með rúmgóðum
skápum. Stofa með stórum gluggum
og viðarrimlagluggatjöldum, borðstofa
(hátt til lofts) með innbyggðri hill-
usamsæðu með halogen lýsingu.
Rúmgott og opið eldhús með ljósri
eldhúsinnréttingu. Stórglæsilegur
garður, heitur pottur og stuðlabergs
skúlptur.
Tekið á móti gestum milli kl. 15 - 17
Guðrún Antonsdóttir
GSM 867-3629
gudrun@remax.is
Hrafnhildur Bridde
lögg. fasteignasali
ARNARFELL - MOSFELLSBÆ
Virðulegt 292 fm einbýlishús með tvöföldum bílskúr á sérlega fallegum stað við
Reykjalund í Mosfellsbæ. Húsið er á 0,75 ha eignarlóð sem stendur hátt með
gríðarmiklu útsýni yfir Mosfellsbæinn. Í húsinu eru m.a. 6 svefnherbergi, stór og
falleg stofa og 55 fm bílskúr. Þetta er einstök staðsetning með mikla möguleika.
Þverholti 2 • 270 Mosfellsbæ • Sími 586 8080 • Fax 586 8081• www.fastmos.is
Einar Páll Kjærnested, í síma 899 5159,
sýnir húsið í dag á milli kl. 13-15.
Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði Nýkomið í einkasölu stór glæsi-
legt parhús á einni hæð með
innb. bílskúr samtals 172 fm.
Húsið skiptist í forstofu, sjónv.-
skála, 3 svefnherb. glæsil. eldhús
og baðherb. ofl. Sérsmíðaðar inn-
réttingar, parket, verönd, pallur.
Fullbúin eign í sérflokki. Áhv.
byggingasj. Verð 23,5 millj.
Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala
Lyngberg 55 - Hf - parhús
Opið hús í dag kl. 14 - 17
IÐNSKÓLANUM í Reykjavík var
slitið við hátíðlega athöfn í Hall-
grímskirkju nýlega. Í yfirlitsræðu
skólameistara, Baldurs Gísla-
sonar, kom fram að á vorönn
hefði heildarfjöldi nemenda við
skólann farið yfir 2000; 1.615
stunduðu nám í dagskóla, á ein-
hverju þeirra sjö námssviða sem
starfi skólans er skipt upp í, 350 í
kvöldskóla og 100 í fjarnámi. Af
þessum nemendum útskrifuðust
nú 220 af sex sviðum og voru
þeim afhentar einkunnir sínar við
athöfnina.
Fimmtán útskriftarnemendur
fengu verðlaun fyrir náms-
árangur. Hlaðnastur verðlaunum
var Hlynur Tryggvason á upplýs-
inga- og tölvusviði, en hann hlaut
fern verðlaun; fyrir góðan náms-
árangur, góðan árangur í ís-
lensku, tölvufræðum og fyrir
besta heildarárangur.
Við athöfnina voru sérstaklega
hylltir tveir gamlir nemendur
skólans, þeir Snorri Jónsson járn-
smiður og Sigurður Kristjánsson
tæknifræðingur. Þeir útskrifuðust
úr Iðnskólanum í Reykjavík fyrir
heilum 70 árum. Snorri varð síðar
einn helsti forystumaður í kjara-
baráttu málmiðnaðarmanna á
landinu og var um nokkurt skeið
forseti Alþýðusambands Íslands.
Sigurður kenndi lengi við Iðnskól-
ann og var um árabil yfirkennari
hans.
Hluti hópsins sem útskrifaðist í vor frá Iðnskólanum í Reykjavík.
70 ára útskrift: Frá vinstri Snorri Jónsson járnsmiður, Baldur Gíslason
skólameistari og Sigurður Kristjánsson tæknifræðingur.
220 útskrifaðir
frá Iðnskólanum
í Reykjavík
Kristín Bjarnadóttir múrsmiður
lauk námi í Meistaraskólanum og
varð fyrst kvenna til að verða
múrsmíðameistari.
MENNTASKÓLINN í Kópavogi út-
skrifaði 219 nemendur föstudaginn
23. maí sl. við athöfn í Digranes-
kirkju. Brautskráðir voru 93 stúd-
entar, 35 iðnnemar, 1 matartæknir,
27 nemendur af skrifstofubraut og
7 af heimilisbraut. Þá brautskráð-
ust 5 nemar úr meistaraskóla mat-
vælagreina. Einnig útskrifuðust
frá skólanum á þessu vori 10 ferða-
fræðinemar, 26 leiðsögumenn, 12
matsveinar og fyrstu 3 nemarnir
úr sérdeild fyrir einhverfa nem-
endur.
Nemendur sem hlutu viðurkenn-
ingu að þessu sinni eru: Stúdent-
arnir Gréta Björg Jakobsdóttir og
Óskar Þórarinn Hrafnsson og iðn-
neminn Þóra Berglind Magnús-
dóttir. Sparisjóður Kópavogs veitti
Söru Bjargardóttur styrk fyrir
góðan námsárangur í viðskipta-
greinum á stúdentsprófi. Rótarý-
klúbbur Kópavogs veitti Helgu
Dýrfinnu Magnúsdóttur styrk fyrir
góðan árangur í raungreinum og
Rótarýklúbburinn Borgir í Kópa-
vogi veitti Þóru Berglindi Magnús-
dóttur bakaranema styrk fyrir
góðan námsárangur í iðnnámi.
Í máli Margrétar Friðriksdóttur,
skólameistara kom m.a. fram að
Menntaskólinn í Kópavogi býður
jöfnum höndum upp á hefðbundið
bóknám og verknám á sviði hótel-
og matvælagreina auk náms í
ferðagreinum.
219 nemar útskrifast frá MK