Morgunblaðið - 03.06.2003, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 03.06.2003, Qupperneq 44
VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4548-9000-0059-0291 4539-8500-0008-6066 4507-4300-0029-4578 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. armynd, djörf og merkileg tilraun, tvímælalaust í hópi þess áhugaverð- asta sem gert hefur verið á þessu sviði á Íslandi. (H.J.) Kynlíf er grín (Sex is Comedy)  Líkt og fyrri myndir leikstjórans Breillats forvitnileg, ástríðufull, heimspekileg og jafnvel enn persónu- legri. Mynd innan myndar þar sem verið er að fjalla um mannlegar til- finningar og eðli, einkum kynhvötina, frá nýstárlegu sjónarhorni. (S.V.) Rauði drekinn (Red Dragon)  Mögnuð, ónotaleg hrollvekja sem minnir mjög á meistaraverkið Silence of the Lambs. Of lítið af Lecter. (S.V.) Saltonsær (The Salton Sea)  Metnaðarfullur hefndartryllir sem minnir á Memento. Vel mönnuð og full ástæða að fylgjast með leikstjór- anum. (S.V.) Góða stelpan (The Good Girl)  Góða stelpan er einkar sterk framan af, en þar er dregin upp mynd af kæf- andi tilbreytingarleysi í lífi ungrar konu. (H.J.) Eilíf ást (Possession) Sannkallað konfekt fyrir augu og eyru, vönduð gæðamynd; skyn- samleg blanda af gamni og alvöru, nútíð og fortíð. (S.V.) Mannlegt eðli (Human Nature)  Stórskrítin en dásamlega frumleg og alveg ferlega skemmtileg fyrsta mynd Frakkans Michel Gondrys, gerð eftir handriti Charlies Kauf- manns.(S.G.) Lilja að eilífu (Lilja 4-Ever) Ein átakanlegasta og sorglegasta mynd sem fram hefur komið lengi, hvergi sést í ljósglætu. Vart er hægt að hugsa til þess hversu margar kon- ur og mörg börn lifa svona vonlausu, undankomulausu og frelsissviptu lífi. En ætli það sé ekki einmitt það sem Moodysson vill að við gerum – hugs- um smá? (H.L.) Glæfralíf altarisdrengja (The Dan- gerous Lives of Altar Boys)  Sjaldgæf mynd, enda trúverðug ung- lingamynd, þar sem gerð er tilraun til að skilja ýkt og flókið tilfinningalíf unga fólksins. (S.G.) Skjöldurinn (The Badge)  Engin snilldarræma en snillartilþrif aðalleikarans Billys Bobs Thorntons gera hana fyllilega þess virði að leigja. (S.G.) Skipt um akrein / Changing Lanes  Vel leikin mynd um afdrifaríkan dag í lífi tveggja manna. Óvanaleg spennu- mynd því hún veltir fyrir sér siðferði, fjölskylduböndum, heiðri og skyld- um, á vitrænan hátt. (S.V.) Reglur aðdráttaraflsins / Rules of Attraction  Nýjasta myndin sem gerð er eftir sögu Brets Eastons Ellis er viðlíka óvægin og fyrri sögur hans og segja mætti að hún fjallaði um hvað gerðist eftir að John Hughes slökkti á myndavélunum. (S.G.) Svali spæjarinn / Undercover Brother  Góðir grínistar hæða svarta popp- menningu áttunda áratugarins. Mörgum aulabröndurum ofaukið en heilmikil hugsun í handritinu og metnaður til að gera góða grínmynd. (H.L.) Í skóm drekans Í skóm drekans er frábær heimild- GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Skarphéðinn Guðmundsson/Sæbjörn Valdimarsson  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn 44 ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ SEM fyrr er flóra leigumyndbanda sem út koma í vikunni fjölbreytt. Nýjustu mynd hins snjalla en mis- tæka rökkurmyndasmiðs Brians De Palma ber þar kannski hæst. Myndin heitin Tálkvendið eða Femme Fatale og skartar þeim Antonio Banderas og Rebecca Romijn-Stamos, sem að sjálfsögðu leikur tálkvendið. Mynd- inni þykir svipa til smærri mynda De Palmas, eins og t.a.m. Blow Out, Dressed To Kill, Body Double og Ra- ising Caine – þessara hreinræktuðu De Palma-mynda, vilja sumir meina. Hún ber sterk höfundareinkenni hans, Hitchcock-skotinn rökkurheim vélráða og ofbeldis. Fleiri myndir koma út í vikunni sem bera jafnan sterk einkenni höf- unda sinna. Það leynir sér ekki að hin margverðlaunaða Maður án fortíðar er gerð af Finnanum Aki Kaurismäki og Bloodwork er ekta Eastwood- tryllir, traustur og krefjandi. Þeir sem þegar eru orðnir viðþols- lausir að þurfa að bíða eftir þriðju Matrix-myndinni ættu að geta dreg- ið úr þjáningum sínum með því að horfa á Animatrix, teiknimyndaröð, sem segir frá baksviði Matrix-heims- ins, og var skrifuð af þeim Wach- owski-bræðrum. Af öðru efni sem kemur út í vik- unni er vert að geta hinnar snældu- vitlausu gamanmyndar Super Troopers, sem gerð var af grínhópn- um Broken Lizard, sem ku vera með þeim allra rugluðustu grínurum sem starfandi eru vestanhafs í dag. Myndin fékk æði misjafna dóma, þótti ýmist sprenghlægileg eða alls ekkert fyndin. Rauði drekinn er annars vinsæl- asta leigumyndband landsins en þó komu sterkar inn á leiguna í síðustu viku Smókinginn, Með offorsi (Ball- istic) og Góða stelpan. Sterk höfundareinkenni á nýjum leigumyndböndum Myndbandið og mynddiskurinn The Animatrix inniheldur safn stuttra teiknimynda sem greina frá baksviði Matrix-heimsins.                                                                !"   !"   !" #   $  #    !"   !" #   $  #  #  #    !"   !" #  % # #    !"   !" & '   '   & '   '   & & & (  '   & & (  '   & '   & '   (                      !  " " !## $  % & %  '          (   " ! )*&+    Tálkvendi og teikn- að Matrix 31.05. 2003 2 3 3 2 8 5 6 4 9 7 3 13 22 35 36 7 28.05. 2003 11 20 34 35 37 47 41 43 Tvöfaldur 1. vinningur í næstu viku Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 8. B.i.14.Sýnd kl. 10.05. B.i.12 Sýnd kl.7, 8 OG 10. B. i. 12 ára.Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.  KVIKMYNDIR.COM Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ Kvikmyndir.is Sýnd í stóra salnum kl. 8. Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10. B.i. 14 ára KRINGLAN kl. 5.30. Ísl. tal. ÁLFABAKKI kl. 4. ísl. tal. Það borgar sig að kynnast fólki vel áður en þú ferð á blint stefnumót á netinu. Queen Latifahfer á kostum og Steve Martin slær í gegn í sinni stærstu gamanmynd frá upphafi! Frábær rómantísk gamanmynd sem hefur allstaðar slegið í gegn. KRINGLAN Sýnd kl. 7. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. KVIKMYNDIR.COM ÓHT Rás 2 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6 og 8. KEFLAVÍK kl. 8. AKUREYRI kl. 8. Kvikmyndir.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.