Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8. B.i. 12 yndislega falleg mynd...Full af lífi og ást, fegurð, fólki, sjó og jörð.... falleg, tilgerðarlaus og nánast lifir eigin lífi...Golino er fullkomlega sannfærandi.” H.L. - MBL i l ll ll lí i l i j j ll il l li i i i lí i li ll l i - Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4.Sýnd kl. 4.  KVIKMYNDIR.COMKVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ Sýnd kl.4 og 10. B i. 12 HL MBL "Triumph!" Roger Ebert SG DV 3 vik ur á to ppnu m á Ísla ndi Frá höfundi "Training Day" kemur kyngimagnaður löggutryllir með hinum svala Kurt Russell. "Fyrsta stórmynd ársins 2003" US WEEKLY Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 16 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16. KVIKMYNDIR.COM ÓHT Rás 2 Bein t á to ppin n í US A! KVIKMYNDIR.IS Frá höfundi "Training Day" kemur kyngimagnaður löggutryllir með hinum svala Kurt Russell. "Fyrsta stórmynd ársins 2003" US WEEKLY KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 4. KEFLAVÍK Sýnd kl. 4 og 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. ÞAÐ rann upp stór og lang- þráð stund á fimmtudags- kvöldið hjá Árbæjarsveitinni Maus og aðdáendum hennar. Þá hélt sveitin nefnilega út- gáfutónleika í Iðnó vegna út- komu nýrrar plötu sem heitir Musick. Platan kom í búðir fyrr í vikunni og hefur farið mjög vel af stað, framar björtustu vonum að sögn út- gefenda, en Smekkleysa gef- ur plötuna út. Hún leyndi sér heldur ekki eftirvæntingin sem ríkti í loftinu fyrir tónleikana. Til þess að æsa hana enn frekar var fyrst boðið upp á alló- vænt upphitunaratriði sem mikil leynd hafði hvílt yfir fyrir tónleikana. Reyndist það vera söngflokkurinn Brooklyn Five, reyndar skip- aður fjórum liðsmönnum, sem söng með sínu nefi tvö Maus-lög. Fögnuður var mikill í troð- fullu Iðnaðarmannahúsinu þegar þeir Biggi, Palli, Danni og Eggert stigu á svið og hófu að leika lögin af nýju plötunni, öll með tölu í þeirri röð sem þau koma fyrir á plötunni. Greinilegt var að margir eru þegar orðnir vel kunnugir þessum lögum en bestu viðtökur fengu þó lögin sem mesta spilun hafa hlotið í útvarpi, gamla „Kerfisbundin þrá“ sem nú heitir „How Far is Too Far“, titillagið „Mus- ick“ sem var á Alltaf sama svínið, 16 ára afmælisplötu Smekkleysu, sem út kom fyr- ir jólin síðustu og fékk tölu- verða spilun þá í útvarpi, og svo auðvitað „Life in a Fish- bowl“ sem er á góðri leið með að verða eitt vinsælasta lag landsins um þessar mund- ir, en það er mjög mikið spil- að á X-inu og Rás 2. Þess má geta að Maus hefur nýlokið við gerð myndbands við lagið undir handleiðslu Barkar Sigþórssonar. Eftir að hafa rennt í gegn- um plötuna tóku Maus-liðar nokkur vel valin lög af fyrri plötum og yljaði mörgum við- stöddum um hjartaræturnar að heyra t.a.m. órafmögnuðu útgáfuna af „Kristalnótt“ en sú alltof sjaldheyrða útgáfa hefur löngum verið höfð í miklum metum. Langþráð Iðnaðarmaus Morgunblaðið/Árni Torfason Nýju plötunni verður fylgt eftir með frekara tónleikahaldi og mynd- bandagerð. Maus-liðar tóku öll lögin af nýju plötunni, Musick, í réttri röð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.