Morgunblaðið - 22.06.2003, Page 52
52 SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8. B.i. 12
yndislega falleg mynd...Full af lífi og
ást, fegurð, fólki, sjó og jörð....
falleg, tilgerðarlaus og nánast lifir
eigin lífi...Golino er fullkomlega
sannfærandi.” H.L. - MBL
i l ll ll lí i
l i j j
ll il l li i
i i lí i li ll l
i -
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 4.Sýnd kl. 4.
KVIKMYNDIR.COMKVIKMYNDIR.IS
ÓHT Rás 2
„Grípandi og gefandi
með óborganlega
bardaga“
Sýnd kl.4 og 10. B i. 12
HL MBL
"Triumph!"
Roger Ebert
SG DV
3 vik
ur
á to
ppnu
m
á Ísla
ndi
Frá höfundi
"Training Day"
kemur
kyngimagnaður
löggutryllir með
hinum svala Kurt
Russell.
"Fyrsta
stórmynd
ársins 2003"
US WEEKLY
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 16 ára.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16.
KVIKMYNDIR.COM
ÓHT Rás 2
Bein
t
á to
ppin
n
í US
A!
KVIKMYNDIR.IS
Frá höfundi
"Training Day"
kemur
kyngimagnaður
löggutryllir með
hinum svala Kurt
Russell.
"Fyrsta
stórmynd
ársins 2003"
US WEEKLY
KRINGLAN
Sýnd kl. 4, 6 og 10.
AKUREYRI
Sýnd kl. 4.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 4 og 6.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
ÞAÐ rann upp stór og lang-
þráð stund á fimmtudags-
kvöldið hjá Árbæjarsveitinni
Maus og aðdáendum hennar.
Þá hélt sveitin nefnilega út-
gáfutónleika í Iðnó vegna út-
komu nýrrar plötu sem heitir
Musick. Platan kom í búðir
fyrr í vikunni og hefur farið
mjög vel af stað, framar
björtustu vonum að sögn út-
gefenda, en Smekkleysa gef-
ur plötuna út.
Hún leyndi sér heldur ekki
eftirvæntingin sem ríkti í
loftinu fyrir tónleikana. Til
þess að æsa hana enn frekar
var fyrst boðið upp á alló-
vænt upphitunaratriði sem
mikil leynd hafði hvílt yfir
fyrir tónleikana. Reyndist
það vera söngflokkurinn
Brooklyn Five, reyndar skip-
aður fjórum liðsmönnum,
sem söng með sínu nefi tvö
Maus-lög.
Fögnuður var mikill í troð-
fullu Iðnaðarmannahúsinu
þegar þeir Biggi, Palli, Danni
og Eggert stigu á svið og
hófu að leika lögin af nýju
plötunni, öll með tölu í þeirri
röð sem þau koma fyrir á
plötunni. Greinilegt var að
margir eru þegar orðnir vel
kunnugir þessum lögum en
bestu viðtökur fengu þó lögin
sem mesta spilun hafa hlotið í
útvarpi, gamla „Kerfisbundin
þrá“ sem nú heitir „How Far
is Too Far“, titillagið „Mus-
ick“ sem var á Alltaf sama
svínið, 16 ára afmælisplötu
Smekkleysu, sem út kom fyr-
ir jólin síðustu og fékk tölu-
verða spilun þá í útvarpi, og
svo auðvitað „Life in a Fish-
bowl“ sem er á góðri leið
með að verða eitt vinsælasta
lag landsins um þessar mund-
ir, en það er mjög mikið spil-
að á X-inu og Rás 2. Þess má
geta að Maus hefur nýlokið
við gerð myndbands við lagið
undir handleiðslu Barkar
Sigþórssonar.
Eftir að hafa rennt í gegn-
um plötuna tóku Maus-liðar
nokkur vel valin lög af fyrri
plötum og yljaði mörgum við-
stöddum um hjartaræturnar
að heyra t.a.m. órafmögnuðu
útgáfuna af „Kristalnótt“ en
sú alltof sjaldheyrða útgáfa
hefur löngum verið höfð í
miklum metum.
Langþráð Iðnaðarmaus
Morgunblaðið/Árni Torfason
Nýju plötunni verður fylgt eftir með frekara tónleikahaldi og mynd-
bandagerð.
Maus-liðar tóku öll lögin af nýju plötunni, Musick, í réttri röð.