Morgunblaðið - 13.07.2003, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.07.2003, Blaðsíða 32
FRÉTTIR 32 SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  • Glæsilegar, bjartar (gluggar á 3 vegu), 3ja og 4ra herbergja, 92 fm -112 fm í 12 íbúða húsi. • Góð staðsetning á barnvænum stað við grænt leiksvæði innst í botnlanga. • Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna í ferbrúar 2004 • Vandaðar modula-innréttingar og tæki úr stáli, val á innréttingum. • Séreignarlóð fylgir neðri hæðum. • Teiknað af Sigurði Þorvarðarsyni. • Traustir verktakar, Erlendur og Reynir. Magnús Emilsson löggiltur fasteignasali BURKNAVELLIR 5 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars eða á Hraunhamar.is mbl.is Árni Valdimarsson lögg. fast.sali. Valdimar Óli sími 822 6439 Fasteignasalan Bakki, s. 533 4004, Skeifunni 4, Reykjavík s. 482 4000, Sigtúni 2, Selfossi OPIÐ HÚS Í DAG AÐ VÆTTABORGUM 45 Frá kl. 14-16 í dag. GLÆSILEGT PARHÚS Á GÓÐUM STAÐ!!! Sérlega vandað, viðhaldslítið, klætt með skeljasandi og vel skipu- lagt parhús sem getur verið til afhendingar fljótlega. Stór suður- garður með stórri verönd, innréttingar sérlega fallegar, öll þjónusta og skólar í seilingarfjarlægð. Herb: 3 + 1, stofa166 fm. Verð 22,5 millj. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Höfum fengið til sölu veitinga- og gistihús í fullum rekstri í kjarri vöxnu landi í u.þ.b. 45 mín. akstursfjarlægð frá Reykjavík. Í húsinu, sem er u.þ.b. 600 fm að stærð, er veitingastaður með leyfi fyrir allt að 138 manns, fullbúið eldhús, ráðstefnusalur fyrir 30-40 manns og 17 fullbúin herbergi með rúmum og innréttingum, þar af 8 með sérbaðherbergi. Í húsinu er einnig fullbúin 2ja herbergja íbúð umsjónarmanns eða staðarhaldara. Eignin býður upp á mikla möguleika í núverandi rekstri, en hún gæti einnig hentað til ýmissa annarra nota s.s. fyrir félagasamtök eða hvers konar rekstur. Hagstæð fjármögnun getur fylgt. Nánari upplýsingar veita Björn Þorri Viktorsson og Sigurður Karl Jóhannsson á skrifstofu Miðborgar. EINSTAKT TÆKIFÆRI Björn Þorri hdl. lögg. fastsali, Karl Georg hrl. lögg. fastsali. www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13,SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 Traust þjónusta í 20 ár FLÚÐASEL 89 - 3. HÆÐ ENDAÍBÚÐ M/BÍLSKÝLI 95,3 fm 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð auk stæðis í bílskýli. Glæsilegt útsýni af suðursvölum. Innan íbúðar eru þrjú svefnherbergi, fataskápur í hjónaherbergi. Baðherbergi flísa- lagt í hólf og gólf, sturtuklefi og baðkar. Afar rúmgóð og björt stofa, þaðan gengt út á suðursvalir. Sér- þvottahús og geymsla innan íbúðar. Verð 12,8 millj. María og Haraldur taka á móti ykkur í dag frá kl. 14.00-16.00 Engjateigur við Laugardal Einstök staðsetning Vorum að fá í einkasölu/leigu. Glæsilegt nýlegt, vandað skrifstofuhúsnæði á besta stað í Rvk. Um er að ræða samtals 1.652 fm hús sem skiptist í kjallara og þrjár hæðir (lyfta). Ein besta staðsetning sem völ er á. Mögulegt er að merkja húsið áber- andi að utan. Mikið auglýsingagildi. Mjög góð aðkoma, næg bílastæði. Allar innréttingar, aðgangskerfi og búnaður að bestu gerð. Selst eða leigist í einu lagi. Tilvalið fyrir fyrirtæki, félagasamtök eða stofnanir. Ef um sölu er að ræða er seljandi tilbúin að leigja hluta eignarinnar (ekki þó skil- yrði). Möguleiki á hagstæðri fjármögnun. Eign sem vert er að skoða. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í s. 588 4477 eða 822 8242 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. MÁNABRAUT - SJÁVARÚTSÝNI Vorum að fá í sölu mjög gott 140 fm einbýli á einni hæð auk 15 fm rýmis í kjallara og 27 fm bílskúrs. Húsið er Steni-klætt að utan og ein- angrað. Parket er á flestum gólfum, stórar stofur með útsýni til sjávar, fallegur suðurgarður með timburverönd og hiti í stéttum fyrir framan hús. Þetta er góð eign á einum besta stað í Kópavogi, svona gullmol- ar koma sjaldan í sölu. Upplýsingar veita og Gunnar og Jason á skrifstofu Fasteign.is. talsins fóru í skólaheimsóknir kynntu sér starfsemi Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans, og uppeldisáætlunina PMT sem unnið er eftir í Hafnarfirði. Þar er áhersla lögð á að grípa inn í erfiða hegðun á forskólastigi og aðstoða þá foreldra sem eiga börn sem eru í áhættuhópi hvað hegðun varðar strax og einkenna verður vart. Erlendu gestirnir rómuðu mjög Íslandsheimsóknina og kom það þeim á óvart hve vel var búið að skólum víðast hvar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Á SÍÐASTLIÐNU skólaári hefur staðið yfir þróunarverkefni á veg- um Comeniusar-áætlunnar Evr- ópusambandsins og Alþjóðaskrif- stofu Háskóla Íslands undir heitinu „Children with behavior problems“. Að verkefninu koma fimm mis- munandi skólar á grunnskólastigi frá fjórum löndum: Austurríki, Búlgaríu, Íslandi og Þýskalandi. Starfsfólk þessara skóla hefur hist á vinnufundum til þess að kynnast aðstæðum í hverju landi fyrir sig. Nýlega var haldinn vinnufundur hér á landi en skólar þeir sem taka þátt í verkefninu hér eru Dal- brautarskóli í Reykjavík og Engi- dalsskóli í Hafnarfirði. Skólastefnur í hverju landi fyrir sig eru ólíkar og hafa fundirnir til þessa mest farið í að skoða og skil- greina stefnur og áherslur í hverju landi fyrir sig. Þátttakendur stefna nú að því að leita eftir nið- urstöðum sem hægt verði að nota til að byggja undir aðferðir við kennslu og uppeldi barna sem eiga við hegðunarvandkvæði að stríða óháð skólastefnum og skólagerð- um. Erlendu gestirnir sem voru 14 Morgunblaðið/Jim Smart Skólastjórar skólanna fimm sitja framan við samstarfsólk sitt. F.h.: Hjördís Guðbjörnsdóttir, Engidalsskóla í Hafn- arfirði, María Barakova frá Búlgaríu, Edwin Müller frá Þýskalandi, Wilhelm Jost frá Austurríki og Guðmundur Ingi Leifsson, skólastjóri Dalbrautarskóla í Reykjavík. Ræða hegðunarvanda í skólum í fjórum löndum UM þriggja metra langur hvalur fjaraði uppi í fjörunni við Botnsskála í Hvalfirði á miðvikudag. Þorsteinn Magnússon, veitinga- maður í Hreðavatnsskála, tók eftir hvalnum þegar hann fór um Hval- fjörð. „Ég man ekki eftir að hafa séð hval fjara þarna uppi áður en ég hef verið mikið á þessum slóðum í um þrjá áratugi,“ segir hann. Hvalur í Hvalfirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.