Morgunblaðið - 13.07.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.07.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 2003 55 fást í flestum apótekum t.d. í Lyfju, Lyf og heilsu, og í Iljaskinn Háaleitis- braut. Fyrir ferðalagið Gilofa 2000 Upplagðir fyrir flugið                                                                   ! "#$ %  #" & #'  ! " ) ) #$ (  ( " !    ( " #$  (  (  " #!%&''() # *(% +,-)) # ),& .&/- )&$       * * * * !! "  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )        +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   (     '(0122 +!-    ! "           #    $ %  &  ' (  )          0322 -4!$ ) "! 23""--.#" , !& #'( 56 ,$& 56 ,$& 56 ,$& ,70!8 0 9:&/-!8 0 0&,7 -))!$ 0&;4! !/<!7,/ =&&0 =!))!))&!> ?#)*@ .:")@ A) !&'"!//!*  4.  4.  4.  4.  "##" 4.  14.  4.  4.  4.  4.  :00*#"& B,)/0 &; !)-:C :/+:/ ! ) "),+!" !/0 B!";: 9, / / -!8,  4.  4.  14.  4.  4/  4.  40 /(4( 4.  <!!-! <!+ + 9!D,:/! ;E! #" ,/,7! F//',- <:/,! B!!G =,C 6*D!-: !/+: 4/  14.  14.  14.  5!4 5!4 4/  14.  40  4.  14.  4.  ?$&+!-& 6 ")* %!"4.  4)#   "# /'")3  ## #(+/  "( <$80&+!-& 6 " $ 3"   #' )#  . (       <(/&+!-& 2 3")* %!"/ $   )# /'"40 ( +3  "(** (+ **, *** (+)            ! "     MAGNÚS Pálsson á að baki langan og áhugaverðan feril sem listamað- ur. Ríkissjónvarpið sýnir í kvöld heimildarmynd um ævi Magnúsar og störf, hérlendis og erlendis. Heimild- armyndin Hljóðlát sprenging fylgir Magnúsi eftir en vinna við myndina stóð í um 10 ár og voru á því tímabili teknar myndir af listamanninum við ýmis tækifæri og af sýningum hans víðsvegar. Magnús hóf störf sem leikmynda- hönnuður en fór fljótt að láta að sér kveða sem listamaður. Hann var meðal annars einn af stofnendum leikhópsins framúrstefnulega Grím- unnar og kenndi á sínum tíma við Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Á ferli sínum hefur hann unnið margskonar verk og hefur löngum þótt með framsæknari listamönnum, ekki hvað síst fyrir skúlptúra sína og gjörninga. Það er Þór Elís Pálsson sem stjórnar upptöku þáttarins og semur handrit í samvinnu við Gunnar J. Árnason listaheimspeking sem jafn- framt er þulur. Í Hljóðlátri spreng- ingu er áhorfandinn kynntur fyrir Magnúsi með samtölum við hann sjálfann þar sem hann ræðir ævi sína, lífssýn og listsköpun, bæði al- mennt og um einstök verk. Einng er rætt við nokkra af samferðamönnum Magnúsar, bæði nemendur hans og samstarfsmenn og aðra honum tengda. Heimildarmyndin var frumsýnd í kvikmyndahúsum í október á síðasta ári og hlaut lofsamlega umsögn gagnrýnenda. Myndataka var að mestu í hönd- um Haralds Friðrikssonar, hljóð- upptöku önnuðust Pétur Einarsson og Óskar Eyvindur Arason en hann vann einnig hljóðblöndun. Klipping var í höndum Þórs Elís Pálssonar og samsetning í höndum Sigríðar Bergsdóttur. Morgunblaðið/Árni Sæberg Í Hljóðlátri sprengingu segja Þór Elís Pálsson og Gunnar J. Árnason frá ferli Magnúsar Pálssonar listamanns. Ævi og störf Magn- úsar Pálssonar Hljóðlát sprenging er á dagskrá Ríkissjónvarpsins í kvöld, sunnudagskvöld kl. 20. ÚTVARP/SJÓNVARP Heimildarmyndin Hljóðlát sprenging í kvöld LÖGGUVAKTIN er grínaktugur þáttur sem skartar hinum kúnstuga Denis Leary í burðarrullu. Þar leik- ur hann knáan rannsóknarlögreglu- mann í New York sem kallar ekki allt ömmu sína. Kjaftavaðallinn vefst ekki fyrir Leary í þessum þáttum frekar en áður en persóna hans er sannkölluð andhetja, á í vandræðum með vín og vímuefni, er giftur og á börn og vitaskuld með hjákonu upp á arminn – nema hvað! Gagnrýnendur hafa lýst þættinum sem einskonar blöndu af Seinfeld og Hill Street Blues, handritið þykir klókt og kald- hæðið (að hætti The Simpsons) og Leary stendur sig með sóma og sann, enda grínari af Guðs náð. Leary í lögguleik Lögguvaktin er á dagskrá kl. 19.30 í kvöld. Það er engu upp á Leary logið. STÖÐ 2 endursýnir nú einn umtal- aðasta sjónvarpsþátt síðusta ára, The Osbournes. Þátturinn byggist á speki veruleikasjónvarpsins og er einfaldlega fylgst með samnefndri fjölskyldu í erli hversdagsins. En þetta er langt í frá eðlileg fjölskylda þar sem „höfuð“ fjölskyldunnar (eða öllu heldur kálhaus) er enginn annar en rokkarinn Ozzy Osbourne. Af háttum hans í þáttunum að dæma virðist hann hafa týnt ráði og rænu fyrir margt löngu. Hann má því telj- ast heppinn að eiga elskandi eigin- konu og börn en þau Sharon, Kelly og Jack reyna að styrkja karlugluna Ozzy með ráðum og dáð, um leið og þau reyna eftir kostum að greiða úr eigin lífsvandamálum og -flækjum. Osbourne-fjölskyldan Reuters Osbournefjölskyldan ásamt vini. Endursýning á fyrstu þáttaröð Ousbourne-fjölskyldunnar hefst kl. 14.35 á Stöð 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.