Morgunblaðið - 23.07.2003, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.07.2003, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 2003 49 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5, 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5 OG 8. „Líklegast best heppnasta ofurhetjumynd allra tíma! Sá græni rokkar.“ B.Ö.S. Fréttablaðið í l j ll í ! i . . . . l i KVIKMYNDIR.IS  SG. DV KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Það er erfitt að falla inn í hópinn þegar þú skerð þig svona hrikalega úr Rómantísk gamanmynd með Amanda Bynes og ColinFirth (Bridget Jones´s Diary) í li i ( i ´ i ) KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára.  GH KVIKMYNDIR.COM "Besta hasarmynd sumarsins það sem af er" FRAMHALDSMYNDIN Tortím- andinn 3 var vinsælasta mynd helgarinnar í íslenskum kvik- myndahúsum. Alls hafa um 7.500 manns séð þessa hasarmynd með Arnold Schwarzenegger í aðalhlut- verki. Guðmundur Breiðfjörð hjá Norð- urljósunum er ánægður með að- sóknina. „Við erum mjög sáttir við það og ekki síður hvað vel hefur tekist með þessa mynd og hversu vel hún fellur að hinum tveimur. Schwarzenegger hefur ekki verið betri í fleiri ár enda er myndin að spyrjast vel út og fá góða dóma þannig að við erum bjartsýnir á framhaldið,“ segir hann. Tortímandinn náði toppsætinu frá Hulk, sem situr í öðru sæti en um 12.400 manns hafa séð myndina um þennan græna kraftajötun. Christof Wehmeier hjá Sam- bíóunum segir að aðsóknin hafi verið minni en ella að kvikmynda- húsunum vegna blíðunnar. „Ekki skrýtið að myndir detta svona nið- ur í aðsókn í þeim mikla hita sem ríkti á landinu síðustu helgi. Við erum nú að tala um mestu hita- bylgju sem skollið hefur yfir lands- menn síðan 1943. Vitanlega hefur þetta brætt aðsókn allra mynda um meira en helming. Þetta er auðvit- að eitthvað sem menn ráða ekki við. Aðsóknin hefur líka dottið nið- ur í löndunum í kringum okkar enda hitabylgja þar eins og hér. Sem sagt, fólkið lætur veðrið ganga fyrir, svo einfalt er það,“ segir hann. Þríeykið í Englum Kalla 2 (Charlie’s Angels 2) lækkar sig um eitt sæti en Cameron Diaz, Lucy Liu og Drew Barrymore verma þriðja sætið. Myndin hefur notið vinsælda en alls hafa um 25.000 manns farið að fylgjast með Engl- unum. Fyrir utan toppmyndina eru tvær nýjar myndir á lista. Róm- antíska gamanmyndin Það sem stúlkan ásælist (What a Girl Wants) með Colin Firth í aðal- hlutverki er í fjórða sæti listans. U.S.S.S.S., ný íslensk kvikmynd eftir Eirík Leifsson, prýðir síðan 11. sætið. Meðal leikara í myndinni eru Davíð Guðbrandsson, nýút- skrifaður leikari og Sigurður Guð- mundsson, einnig meðlimur í hljómsveitinni Fálkum, sem á lag í myndinni.                                   !  "   # $ & % '%(    & $'  !   !  )" )   $  %   &%  *! +                                !   "## $   & ' (   ) ' * "  "    + ,-     ./ 01  2/ / +                   ,   - . / 0 1 2  ,0 ,, 3 ,2 , , , ,/ ,. "   -  . / 0 2 - .  / ,  ,, 1  , 1 0                    ! 4567 8 7 4567 56 9"7 : +  5"7 ;+<=  56 > +""7 9" 7 : +  5"7 ?4"6 567 456 4567 8 7 4567 56 9" 7 : +  5" 56 > +""7 : 7 9"  4567 56 9"  4567 8  4567 4567 56 9" 7 56=  9" 56 > +""7 :  ?4"6 56 56 > +""7 :  ?4"6 56 ?4"6 56 56 > +""7 ?4"6 56 56 :  56 :  56 :  56 > +"" ?4"6 56 ?@ 5" ?4"6 56 T3 vinsælasta mynd helgarinnar í íslenskum kvikmyndahúsum Tortímandinn lagði Hulk að velli Kraftmikill á toppnum. Arnold Schwarzenegger í framtíðartryll- inum Tortímandanum 3. Mynd/Robert Zuckerman KVIKMYND Dags Kára um Nóa albínóa hefur fengið mikla umfjöllun í frönskum fjölmiðlum en al- mennar sýningar á myndinni hófust fyrr í mánuðinum. Myndin hafði áður verið sýnd á norrænu kvik- myndahátíðinni í Rúðuborg (Rouen) þar sem myndin hreppti aðalverðlaun- in. Myndin hefur feng- ið mikla umfjöllun í öllum stærstu frönsku fjölmiðlunum eins og Libération, Le Figaro og Le Monde. Greinahöfundar gera myndinni góð skil og lofa hana í hvívetna og af skrifum þeirra má grein að þeir eru margir hugfangnir af napurlegum og séríslenskum aðstæðum vesal- ings Nóa í afskekktu íslensku sveita- þorpi. Greinarhöfundur Le Figaro nefnir þannig í sömu andrá Útlend- inginn eftir Camus og Fávitann eftir Dostojevskí. Tómas Lemarquis í Nóa albínóa. Bæði myndin og leikur Tómasar eru lofuð af frönskum fjölmiðlum. Nói albínói fær mikla umfjöllun í Frakklandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.