Morgunblaðið - 31.07.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.07.2003, Blaðsíða 7
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 2003 7 BÚIÐ er að senda út niðurstöður úr samkeppnisprófi læknadeildar um pláss á fyrsta ári í læknisfræði og sjúkraþjálfun. Keppt var um 48 sæti í læknisfræði og 20 í sjúkraþjálfun. Prófið sem lagt var fyrir nemendur var úr námsefni framhaldsskólanna en fram að þessu hafa nemendur á fyrsta ári þreytt samkeppnispróf úr námsefni læknadeildar. Alls tóku 203 prófið. Hæsta ein- kunn var 8,12 en sá sem hreppti 48. sætið í læknadeild fékk einkunnina 5,85. Ívið fleiri stúlkur en drengir þreyttu prófið en jafnmargir drengir og stúlkur eru meðal þeirra 48 efstu. Einungis 13 náðu lágmarks- einkunn í sjúkraþjálfun svo ekki náð- ist að fylla nemendakvótann í þeirri skor. Læknadeild áætlar að óska eft- ir undanþágu hjá háskólaráði til þess að veita þeim sem næstir voru í röð- inni aðgang að sjúkraþjálfunarnám- inu. Þeir sem þreyttu prófið gátu val- ið um að sækjast eftir aðgangi í báðar deildirnar, aðra sem aðalval og hina til vara. Af þeim þrettán sem komust inn í sjúkraþjálfun höfðu tólf merkt við læknisfræði sem fyrsta val. Stefán B. Sigurðsson, forseti læknadeildar, segir að prófið hafi gengið vel og að líklegt sé að hið nýja fyrirkomulag verði einnig notað á næsta ári. „Framkvæmdin gekk sér- staklega vel. Það er mikil vinna á bak við prófið og það hefur ekki komið ein einasta kvörtun um framkvæmd prófsins,“ segir Stefán. Hann segir mikið samstarf hafa verið við framhaldsskólakennara um prófið og þeirri samvinnu verði hald- ið áfram. Stefán segir það álitamál hvort miða eigi við einkunnina 5,0 sem lág- markseinkunn í samkeppnisprófinu þar sem þátttakendur hafa allir stúd- entspróf, sem er nægjanleg forsenda fyrir aðgangi að námi í Háskóla Ís- lands. Stefán segir að til greina komi að fella reglu um lágmarkseinkunn í samkeppnisprófi út á næsta ári. Samkeppnispróf náðu ekki að fylla kvóta í sjúkraþjálfun Frambit vinstra og hægra ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - N O I 21 60 3 0 1/ 20 03 Þér standa fimm freistandi tegundir til boða í sígildum 100g og 200g umbúðum. Hvernig sem þú velur að bíta í uppáhalds Síríus rjómasúkkulaðið þitt skaltu njóta þess og hafa það gott í sumar. Síríus rjómasúkkulaði er ferðafélagi Íslendinga númer eitt. Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100 VetrarPlús Plúsfer›a er kominn út og fylgir Fréttabla›inu í dag Frábær tilbo› í allan vetur! 33.442 kr. 38.830 kr. Ver›dæmi Kanarí - sta›greitt á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2ja-11 ára í 7 nætur 10. janúar. á mann ef 2 ferðast saman. Innifalið: Flug, gisting á Verilplaya, ferðir til og frá flugvelli erlendis og flugvallarskattar. 39.242 kr. 69.930 kr. Ver›dæmi Benidorm - sta›greitt á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2ja-11 ára í 14 nætur 5. nóvember. á mann ef 2 ferðast saman. Innifalið: Flug, gisting á Halley, ferðir til og frá flugvelli erlendis og flugvallarskattar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.