Morgunblaðið - 02.08.2003, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 4 og 10.10.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12ára
with english subtitles
Sýnd kl. 4 og 8. Ensk. texti
Fyndnasta Woody Allen
myndin til þessa.
Sjáið hvernig meistarinn
leikstýrir stórmynd frá
Hollywood blindandi.
Sýnd kl. 5.50 og 10.. B i. 12
JOHN TRAVOLTA OG SAMUEL JACKSON I FYRSTA
SINN SAMAN SIÐAN PULP FICTION
Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND.
I
I I I I
Í I .
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B i. 16.
ERIC
BANA
JENNIFER
CONNELLY
NICK
NOLTE
„Líklegast best heppnasta
ofurhetjumynd allra tíma!
Sá græni rokkar.“
B.Ö.S. Fréttablaðið
í l
j ll í !
i .
. . . l i
GH
KVIKMYNDIR.COM
"Besta hasarmynd
sumarsins það
sem af er"
t r
r i
f r"
SG. DV
SG. DVÓ.H.T Rás2
KVIKMYNDIR.IS
Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8. Með ísl tali
Hinir galvösku Gaulverjar, Ástríkur og
Steinríkur eru mættir aftur til leiks í
frábærri mynd fyrir alla fjölskylduna.
Og sem fyrr vantar ekki kraftinn í þá.
Sýnd með íslensku tali
ATH! SÝNINGARTÍMAR
GILDA FYRIR
LAUGARDAG, SUNNUDAG
OG MÁNUDAG
KRINGLAN
Sýnd kl. 6, 8, 10.10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4.10, 6, 8, 10.10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3, 5.45, 8.30 og 10.10. Sýnd sunnudag kl. 3, 5.45, 8.30 B.i.12 ára.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 3.30. B.i.12 ára.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8 og 10.
Í sumar skaltu
sleppa útilegunni.
Frábær spennuhrollur sem sýnir að það getur reynst
dýrkeypt að taka ranga beygju.
FRUMSÝNING
Stranglega bönnuð börnun innan 16 ára.
„Líklegast best heppnasta
ofurhetjumynd allra tíma!
Sá græni rokkar.“
B.Ö.S. Fréttablaðið
í l
j ll í !
i .
. . . l i
GH
KVIKMYNDIR.COM
"Besta hasarmynd
sumarsins það
sem af er"
SG. DVÓ.H.T Rás2
SG. DV
KVIKMYNDIR.IS
Dreifing:
Sérstæðasti ástarþríhyrningur íslenskrar kvikmyndasögu
LOKSINS FÁANLEG Á DVD
TÓNLEIKUM Sigur Rósar er lokið
og ég kasta mæðinni. Þetta er búið
að taka á. Hér gekk allt upp og ég
hef ekki séð Sigur Rós svona góða í
mörg ár. Eða öllu heldur þau, því
strákarnir voru dyggilega studdir
stúlkunum fjórum í strengjakvart-
ettinum Animu. Það er ómögulegt
annað en að fyllast stolti. „Krakk-
arnir okkar“ tóku þetta hreinlega í
nefið.
Baksviðs bíðum við svo spennt
eftir hetjunum, faðmlög og tilfinn-
ingaþrungnu hrósi hlaðið á þær
þegar þær birtast. „Ég held ég hafi
fengið mér of marga bjóra á Iron
Maiden,“ segir Kjartan og er þung-
ur á brún. En hún lyftist – og á þeim
reyndar öllum – þegar þeim er
komið í skilning um að þetta hafi
gengið glimrandi vel og reyndar
miklu meira en það.
Og við það tekur við gleðirík
slökun með tilheyrandi hlátri og
masi. Ég nota því tækifærið og
nálgast Georg og inni hann eftir
smávægilegu en þó formlegu
spjalli, svo ég verði nú verðugur
launa minna. Sigur Rósar-liðar eru
þekktir fyrir að forðast fjöl-
miðlanna fremur en hitt og það var
því sannarlega með ráðum gert að
fara til Georgs enda hefur hann það
orð á sér að vera hvað tilkippileg-
astur í spjall. Við grínumst svo létt
með það að við setjum okkur báðir í
formlegar viðtalsstellingar inni í
einum tréskúrnum sem myndar
búningsklefaaðstöðuna. Báðir sýni-
lega orðnir nokkurð vanir. Georg
er sonur fjölmiðlamanns og segir
mér að hann hafi verið að vinna á
Stöð 2 í tvö ár og ætti því að þekkja
aðeins inn á þetta. Við erum einir
inni, ljóstíran er dauf og notaleg og
ísskápur, fullur af veigum, er ekki
langt undan. Báðir þægilega slakir
og litla spjallið okkar því rólegt og
hispurslaust.
„Teik it avei!“
„Það er svolítið margt fram-
undan, þannig séð,“ segir Georg
þegar ég spyr hann hvað taki við
eftir þessa helgi (27. júní–29. júní)
en sveitin lék á föstudagskvöldi en
færði sig svo til Glastonburyhátíð-
arinnar í Bretlandi þar sem hún lék
á sunnudeginum.
„Við förum svo til Noregs með
Hrafnagaldurinn í lok júlí (verkið
var flutt tvisvar í þessari viku í
tengslum við Ólafshátíðina í Þránd-
heimi). Það er svakalegt verkefni. Í
byrjun ágúst ætlum við svo að hefja
upptökur á nýju efni fyrir næstu
plötu. Við vitum ekkert í hvaða
formi það efni verður – kannski
hendum við því. En allavega ætlum
við að setja eitthvað nýtt á band –
byrja semsagt á næstu plötu. Okkur
er farið að langa mikið til að losa
um efni sem hefur verið að hlaðast
upp og gera eitthvað nýtt. Við ætl-
um að gera þetta öðruvísi en áður
en við erum alltaf búnir að ofspila
efnið þegar það kemur loksins að
upptökum. Nú erum við líka loksins
Sigur Rós á Hróarskeldu
Það viðrar vel…
Einn af hápunktum Hróarskeldu þetta árið
var tónleikar gulldrengjanna í Sigur Rós.
Arnar Eggert Thoroddsen var sem betur
fer á staðnum og tók Georg Holm í stutt
spjall að törninni lokinni.
FRANSKA leikkonan Marie Trintignant lést í gær-
morgun vegna bólgumyndunar í heila. Trintignant
hafði legið meðvitundarlaus á sjúkrahúsi í Litháen í
tæpa viku en var flutt heim til Frakklands á fimmtu-
dag eftir að dómari féllst á kröfu fjölskyldu hennar
um að hún yrði flutt heim.
Talið er að leikkonan hafi hlotið áverka á höfði í
átökum við sambýlismann sinn Bertrand Cantat á
hóteli í Viliníus á sunnudag. Höfðu læknar sagt að
engir möguleikar væru á að hún kæmist aftur til
meðvitundar en hún hafði gengist undir tvær að-
gerðir.
Trintignant, sem var dóttir leikarans Jean-Louis
Trintignant, var 41 árs og hafði leikið í meira en 30
kvikmyndum. Hún átti fjögur börn og hafði verið við
kvikmyndatökur í Litháen með móður sinni, leik-
stjóranum Nadine Trintignant.
Cantat, sem er söngvari rokkhljómsveitarinnar
Noir Desir, er í haldi lögreglu í Litháen vegna gruns
um að hann hafi valdið henni áverkunum. Hann hef-
ur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 14. ágúst.
Franska leikkonan Trintignant látin
AP
Trintignant var við vinnu í Litháen áður en hún lést.