Morgunblaðið - 07.09.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.09.2003, Blaðsíða 45
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 2003 45 . NÁMSKEIÐ Á HAUSTÖNN 2003 Tungumál 10 vikna námskeið 20 kennslustundir Áhersla á talmál Kennt er í byrjenda-, framhalds- og talæfingaflokkum ENSKA Enska I Enska II Enska III Enska tal- og leshópur I Enska tal- og leshópur II DANSKA Danska I-II NORSKA Norska I-II Norska tal- og leshópur SÆNSKA Sænska fyrir tvítyngd börn 9-12 ára Sænska I-II FRANSKA Franska I Franska II ÍTALSKA Ítalska I Ítalska II SPÆNSKA Spænska I Spænska I frh. Spænska II Spænska IV ÞÝSKA Þýska I Þýska II ÍSLENSKA fyrir útlendinga 10 vikna námskeið 20 kennslustundir BÓKBAND 10 vikna námskeið 40 kennslustundir FRÍSTUNDAMÁLUN 8 vikna námskeið 32 kennslustundir GIFSMÓTUN 2 vikna námskeið 8 kennslustundir GLERLIST 10 vikna námskeið 40 kennslustundir GLER- og POSTULÍNSMÁLUN 6 vikna námskeið 24 kennslustundir HAUSTKRANSAGERÐ 1 viku námskeið 4 kennslustundir LEIRMÓTUN I Byrjunarnámskeið 6 vikna námskeið 24 kennslustundir LEIRMÓTUN II Framhald 4 vikna námskeið 16 kennslustundir LJÓSMYNDATAKA 3 vikna námskeið 9 kennslustundir PAPPÍR MARMORERAÐUR 1 viku námskeið 8 kennslustundir SILFURSMÍÐI 9 vikna námskeið 36 kennslustundir STAFRÆN MYNDATAKA Á VIDEÓVÉLAR OG KLIPPING Byrjunarhópur og framhaldshópur 1 viku námskeið 12 kennslustundir TRÉSMÍÐI 9 vikna námskeið 36 kennslustundir ÚTSKURÐUR 9 vikna námskeið 36 kennslustundir BÚTASAUMUR Grunnnámskeið 6 vikna námskeið 24 kennslustundir BÚTASAUMSTEPPI Framhald 4 vikna námskeið 16 kennslustundir BÚTASAUMSKLÚBBUR 3 miðvikudagar kl. 19:30 Einu sinni í mánuði CRAZY QUILT 4 vikna námskeið 16 kennslustundir FATASAUMUR/ BARNAFATASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir PAPPÍRSBÚTASAUMUR Paper piecing 1 viku námskeið 4 kennslustundir TÖSKUR/BUDDUR saumaðar úr bútasaum 3 vikna námskeið 12 kennslustundir ÞJÓÐBÚNINGUR - SAUMAÐUR 10 vikna námskeið 40 kennslustundir SKRAUTSAUMUR - BALDERING 5 vikna námskeið 15 kennslustundir Kántrý-föndur: ÍKONAGERÐ 2 vikna námskeið 8 kennslustundir HURÐARKRANS ÚR BIRKI 2 vikna námskeið 8 kennslustundir KÁNTRÝ-STENSLAR 2 vikna námskeið 8 kennslustundir KÁNTRÝ-LAMPASKERMAR 2 vikna námskeið 8 kennslustundir ENGILL MEÐ JÓLATRÉ 2 vikna námskeið 8 kennslustundir JÓLAFÍGÚRUR 1 viku námskeið 4 kennslustundir JÓLASOKKUR - STÓR 2 vikna námskeið 8 kennslustundir SNJÓKARL - ÚTI 2 vikna námskeið 8 kennslustundir Tölvunámskeið: FINGRASETNING og RITVINNSLA 8 vikna námskeið 16 kennslustundir INTERNETIÐ og TÖLVUPÓSTUR 1 viku námskeið 8 kennslustundir INTERNETIÐ OG HEILSAN ÞÍN 2 vikna námskeið 8 kennslustundir WORD og WINDOWS fyrir byrjendur 4 vikna námskeið 20 kennslustundir WORD II 4 vikna námskeið 20 kennslustundir EXCEL fyrir byrjendur 3 vikna námskeið 20 kennslustundir FRANSKIR SMÁRÉTTIR OG BÖKUR 2 vikna námskeið 8 kennslustundir GÓMSÆTIR BAUNA-, PASTA- OG GRÆNMETISRÉTTIR 3 vikna námskeið 12 kennslustundir MATARMIKLAR SÚPUR OG HEIMABAKAÐ BRAUÐ 2 vikna námskeið 8 kennslustundir SPELT Bakað úr spelti 2 vikna námskeið 8 kennslustundir SPENNANDI BÖKUR OG INNBAKAÐIR VEISLURÉTTIR 2 vikna námskeið 8 kennslustundir BÓKHALD smærri fyrirtækja 4 vikna námskeið 24 kennslustundir FRAMSÖGN FYRIR KONUR 1 viku námskeið 6 kennslustundir Starfsmenntunarsjóðir ýmissa stéttarfélaga styrkja félagsmenn sína til náms í Kvöldskóla Kópavogs, t.d. BSRB, BHMR, Efling - stéttarfélag,VR og Starfsmannafélag Kópavogs. Fyrstu námskeiðin hefjast 22. september Innritun og upplýsingar um námskeiðin 8.-18. september kl. 16-20 í símum 564 1507, 564 1527 og á skrifstofu Kvöldskólans í Snælandsskóla á sama tíma. Netfang: kvoldskoli@kopavogur.is Vefsíða: kvoldskoli.kopavogur.is hreinsiklútar fjarlægja andlits- og augnfarða á augabragði Í hreinsiklútunum er andlitsvatn og kamilla, sem hefur róandi og nærandi áhrif á húðina og viðheldur réttu rakastigi hennar. Fást í apótekum og stórmörkuðum. Dr. Fisher hreinsiklútarnir eru ofnæmisprófaðir og henta öllum húðgerðum.HÉR er á ferðinni allsérstæðurdiskur. Tónlistin byggist einvörð- ungu á gítarleik og er söngur eng- inn, fyrir utan að eitt ljóð er lesið. Jú, einnig má heyra í munnhörpu. Téður Þorri var áður í sveitahljóm- sveitinni Hundslappa- drífu sem gaf út hina ágætu Ert- ’úr sveit árið 1998. Kveður nú við nokkuð annan – og dimmari – tón. Með áherslu á dimmari. Diskurinn – sem er átta laga – fer reyndar nokkuð ljúflega af stað. Einmanalegt sorgbundið gít- arplokk, vandað með „klassískri“ áferð. Síðustu tvö lögin kalla fram í huga ensk/írska þjóðlagarokkt- ónlist, nafn gítarleikarans Rich- ards Thompsons skýtur óneitan- lega upp kolli. Í „Eggert Ólafsson“ færist leikurinn norðar á bóginn, skandínavískar þjóðlagastemmur leika um þennan drungalega brag. Ekki skrýtið, enda frá- fall Eggerts mikill harmdauði á sínum tíma. Um miðjan disk tek- ur tónlistin dálítið aðra stefnu og verður mun sértækari. „Ok“ er t.d. sveim- kennt síðrokk, hægt og hljótt þar sem einn tónn hangir drykk- langa stund í loftinu á meðan varlegt gítars- urg vælir hljóðlega undir. Áhrifamikil smíð þar sem þögnin spilar ekki síst mikilvæga rullu. Tvö síðustu lögin, „Spagettí í lokaðri dós“ og „Sunnudagur í rút- unni“ fylgja svipuðum línum og standa „Ok“ hæglega snúning. Þunglyndislegt lokalag- ið – sem er lyft upp af þöndum, gellandi strengjum - nær glæsi- lega að fanga anda hins angurværa skammdeg- isþunglyndis sem flestir ættu að kannast við að einhverju marki. Athyglisverð. Á stundum falleg. Og á einhvern hátt undarlega heillandi plata. Þorri Sunnudagur í rútunni Allur hljóðfæraleikur er í höndum Þorra sem einnig semur lög. Eddi Lár leikur á gítar í einu lagi. Ljóðið „Eggert Ólafsson“ er eftir Matthías Jochumson. Eddi Lár stýrði upptökum. Morri Á Sunnudegi í rútunni leikur Þorri (Þormóður Garðar Símonarson) sér með myrka gítartóna. Makt myrkursins Arnar Eggert Thoroddsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.