Morgunblaðið - 07.09.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.09.2003, Blaðsíða 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 2003 41 Fjallað verður um lækningamátt íslenskra jurta og kennt að búa til jurtasmyrsl. Verð 14.900. Takmarkaður þátttökufjöldi. Skráning: grasalaeknir@hotmail.com. Einnig einkaviðtöl og ráðgjöf. Anna Rósa Róbertsdóttir Dip. Phyt., grasalæknir og ilmolíunuddari, hs. 552 2991 – gsm 697 3760 Íslenskar lækningajurtir Námskeið verður haldið 15. og 22. september kl. 20.00-22.00 Leiðbeinendur: Unnur Jónsdóttir og Árný Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur og íþróttaþjálfari. Skráning og upplýsingar í síma 899 8199 eða 561 8199 mánudaginn 8. september frá kl. 9—12 og þriðjudaginn 9. september frá kl. 9—12. Netfang kraft@isl.is. KRAFTGANGA Í ÖSKJUHLÍÐ • Frískt loft eykur ferskleika • Útivera eykur þol Alhliða líkamsþjálfun jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna Boðið verður upp á þrenns konar tíma: A — tími fyrir byrjendur og lítt þjálfaða. B — tími fyrir þá sem komnir eru af stað í þjálfun. C — tími fyrir þá sem vanir eru líkamsþjálfun. Sængurfataverslun, Glæsibæ • Sími 552 0978 • www.damask.is • Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16. GRÍPIÐ TÆKIFÆRIÐ! Tilboðsdagar Rúmfatnaður .................................... 10-70% afsláttur Frotté- og jersey lök........................ 30% afsláttur Matardúkar og servéttur.................. 20% afsláttur Ungbarnafatnaður .......................... 50% afsláttur Lyocell það nýjasta í rúmfatnaði .. 20% kynningaverð Fyrirtæki til sölu Upplýsingar um fyrirtæki ekki veittar í síma Við sölu fyrirtækja er gagnkvæmur trúnaður mikilvægur og við gefum því ekki upplýsingar um fyrirtæki í síma. Við viljum fá kaupendur til okkar og kynnast þeim, en með því móti getum við einnig þjónað þeim betur. Vinsamlega hringið áður og pantið tíma. Síminn er 533 4300, en einnig er hægt að nota tölvupóstinn: jens@husid.is Eftirfarandi eru stuttar lýsingar á nokkrum fyrirtækjum sem eru fáanleg, en við auglýsum ekki nema brot af þeim fyrirtækjum sem höfum til sölu:  Traust jarðverktakafyrirtæki á Austurlandi óskar eftir duglegum og heið- arlegum meðeiganda sem hefur reynslu á þessu sviði. Viðkomandi verður að leggja fram a.m.k. 10 m. kr. í peningum. Mjög góð verkefna- staða og mikil tækifæri framundan.  Ein besta lúgusjoppa landsins. Mikil sala í grilli. Góður hagnaður.  Tveir taílenskir skyndibitastaðir ásamt ísbúð. Mikil velta og ört vaxandi.  Vélaverkstæði í Keflavík með alhliða málmsmíði. Vel tækjum búið.  Lítil heildverslun með prenthylki o.fl. Góð framlegð. Fyrirtækið er í dag með næga veltu til að framfleyta eiganda en auðvelt er að stækka það verulega.  Gott fjárfestingartækifæri. Stórt hótel á landsbyggðinni í öruggri útleigu. Skipti á fasteign í Reykjavík koma til greina.  Hálendismiðstöðin Hrauneyjum er fáanleg til rekstrarleigu með kaup- rétti. Gisti- og veitingastaður með mikla sérstöðu og góðan rekstur. Mjög gott tækifæri fyrir samhenta fjölskyldu sem hefur gaman af há- lendinu og langar að eignast eigið fyrirtæki.  Gott fyrirtæki með flúðasiglingar til sölu að hluta eða að öllu leyti. Mikill vöxtur - miklir möguleikar.  Þekkt heildverslun með tæki og búnað fyrir byggingaverktaka.  Rammamiðstöðin, Síðumúla, óskar eftir sameiningu eða samstarfi við rekstur sem fer saman við rammagerð - gallerí.  Lítil en þekkt heildverslun með trésmíðavélar o.fl. Góð umboð. Tilvalið fyrir trésmið sem vill breyta um starf.  Sérverslun með vörur til víngerðar. Eigin innflutningur.  Höfum til sölu nokkrar stórar sérverslanir, heildverslanir og iðnfyrirtæki í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100—1000 m. kr.  Glæsileg snyrtivöruverslun á Laugavegi. Eigin innflutningur að hluta.  Þekkt sérverslun með 100 m. kr. ársveltu. Rekstrarhagnaður 14 m. kr.  Mjög gott bakarí í stóru sveitarfélagi á landsbyggðinni.  Lítil en góð heildverslun með gjafavöru, tilvalið fyrir 1—2 eða sem við- bót við annan rekstur. Auðveld kaup.  Þekkt og rótgróin gjafavöruverslun með mjög vandaðar vörur.  Gæludýraverslun í Keflavík. Skemmtilegt tækifæri fyrir dýravini.  Vörubílaverkstæði með föst viðskipti. Auðveld kaup.  Rótgróinn lítill matsölustaður í Hafnarfirði. Mjög gott fyrirtæki fyrir kokk eða fólk sem kann að elda góðan heimilismat.  Höfum ýmis góð sameiningartækifæri fyrir stærri fyrirtæki.  Stór og þekkt brúðarkjólaleiga með ágæta afkomu. Miklir möguleikar.  Ísbúð, myndbönd og grill á góðum stað í austurbænum. Gott tækifæri. Gagnlegur fróðleikur á heimasíðu fyrirtækjadeildar: www.husid.is Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen) Sími 533 4300, GSM 820 8658 Auðbrekka 2 • 200 Kópavogi • Sími 517 5556 Netfang: syngjum@syngjumsaman.is Veffang: syngjumsaman.is Regnbogakórinn/framhald Kórnámskeið fyrir þá sem langar að læra meira. Kynning á vetrarstarfinu 8/9 kl. 19.00. Dægurkórinn/Lengra komnir Inntökupróf eru í þennan hóp. Kynning á vetrarstarfinu 10/9 kl. 19.00. Söngdagskrá hópanna samanstendur m.a. af þjóðlegum sönglögum frá ýmsum heimshornum, jólasöngvum og léttum gospelsöngvum. Söngstjóri: Esther Helga Guðmundsdóttir. Meðleikari: Katalin Lörinz. Innritun í síma 517 5556 á skrifstofutíma Söngnámskeið fyrir unga og aldna, laglausa sem lagvísa! 12 vikna hópnámskeið fyrir byrjendur. Kennsla hefst 16/9. Til sölu 40 feta high-cube álfrystigámur í góðu ástandi. Upplýsingar í síma 588 8895, Guðfinnur. FRYSTIGÁMUR MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá ASÍ og fjórum landssamböndum þess. Tilefnið er ummæli sem utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins lét falla á fundi á Egilsstöðum og birt voru í fréttatíma Stöðvar 2 um gagnrýni sem sett hefur verið fram í tengslum við byggingu Kára- hnjúkavirkjunar. „Alþýðusambandið og landssam- bönd innan þess hafa stutt ákvarð- anir stjórnvalda um virkjunarfram- kvæmdir við Kárahnjúka. Þessi stuðningur byggir á því að starfs- menn við þessar framkvæmdir njóti réttinda og kjara í samræmi við ís- lensk lög og kjarasamninga og þær reglur og venjur sem gilda á ís- lenskum vinnumarkaði. Fullt tilefni hefur því verið fyrir þeirri gagnrýni sem sett hefur verið fram gagnvart ítalska fyrirtækinu Impregilo að því er varðar bág launakjör erlendra starfsmanna, að- búnað á vinnusvæðinu og fram- göngu þess í samskiptum við starfs- menn og fulltrúa þeirra. Fyrirtækið hefur vanefnt skyldur sínar samkvæmt Virkjunarsamn- ingi. Þess í stað hefur fyrirtækið tekið upp nýtt launakerfi á virkj- unarsvæðinu gagnvart erlendum starfsmönnum. Við þá framkvæmd hefur það notið aðstoðar lögmanns síns Þórarins V. Þórarinssonar.“ „Það er því mjög athyglisvert eft- ir allt sem að framan er lýst, lög- legri og málefnalegri gagnrýni verkalýðshreyfingarinnar, og ítrek- uðum vanefndum fyrirtækisins að formaður Framsóknarflokksins telji tilefni við þessar aðstæður að færa þessu fyrirtæki sérstakar þakkir.“ Athugasemdir vegna um- mæla utanríkisráðherraNýliðakynning Björgunarsveit-arinnar Ársæls verður miðvikudag- inn 10. september verður kynning- arfundur fyrir tilvonandi nýliða hjá Björgunarsveitinni Ársæli. Fund- urinn verður haldinn í húsnæði sveitarinnar að Suðurströnd 7 á Sel- tjarnarnesi (stórt hvítt hús við smá- bátahöfnina í Bakkavör) og hefst kl. 19. Kynning verður á búnaði og starfsemi sveitarinnar og rætt um fyrirkomulag nýliðastarfs komandi vetrar ásamt því sem boðið verður upp á léttar veitingar. Allt starf Björgunarsveitarinnar Ársæls er unnið í sjálfboðavinnu og eru yfir 200 manns skráðir félagar í sveitinni. Evrópsk málstofa um samþætt- ingu kynja- og jafnréttissjón- armiða verður haldin þriðjudaginn 9. september kl. 9.45 - 18, í Korn- húsinu, Árbæjarsafni. Málstofan er haldin í tengslum við vinnufund í ESB verkefni um samþættingu, sem fram fer hér á landi, en í verkefninu eru samstarfsaðilar frá Grikklandi, Þýskalandi, Möltu, Danmörku, Austurríki, Eistlandi og Íslandi. Þessir samstarfsaðilar eru ýmist úr stjórnsýslu viðkomandi landa, op- inberum stofnunum, háskólasamfé- lagi og rannsóknarstofum eða frjáls- um félagasamtökum. Af Íslands hálfu tekur jafnréttisnefnd Reykja- víkurborgar þátt í verkefninu. Meðal fyrirlesara eru Heidemarie Wünsche-Piétzka sem hefur reynslu af ráðgjöf innan ESB um samþætt- ingu, Christiana Weidel sem stýrt hefur samþættingarverkefnum á vegum opinberra aðila í Austurríki, Renée Laiviera sem ber ábyrgð á samþættingu í aðlögun Möltu að Evrópusambandinu og Peter Uss- ing, ráðgjafi um samþættingu á Center for Ligestilling innan há- skólans í Hróarskeldu. Málstofan fer fram á ensku og er öllum opin. Aðgangsgjald er kr. 7000 og er hádegisverður í Dillons- húsi og kaffi innifalinn. Skráning berist til hildur@rvk.is. Ljósmyndanámskeið Í haust og vetur verða haldin ljósmynd- anámskeið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi á vegum ljósmyndari.is og eru í boði bæði helgarnámskeið og 8 vikna námskeið í ljósmyndun. Námskeiðin eru annars vegar fyrir eigendur stafrænna myndavéla og hins vegar fyrir þá sem eiga venju- legar filmuvélar. Leiðbeinandi er Pálmi Guðmundsson. Á helgarnámskeiðum verður farið í að velja réttu tækin og meðferð þeirra, farið verður í grunnatriði ljósmyndatækni, myndatökur og myndbyggingu o.fl. Kennt verður laugardag og sunnudag frá kl. 13 til 17. Á kvöldnámskeiðunum verður m.a. myndataka, myndbygging, meðferð tækja o.fl. Kennt verður frá kl. 20–22, alls 16 klst. Þá er einnig í boði fjarnámskeið í ljósmyndun. Í boði eru tvö mismun- andi námskeið; annars vegar fyrir eigendur stafrænna myndavéla og hina sem nota hinar hefðbundnar filmuvélar. Fjarnámskeið er opið fyrir hvern nemanda í alls 90 daga. Skráning og nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunni www.ljos- myndari.is Á NÆSTUNNI AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.