Morgunblaðið - 07.09.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.09.2003, Blaðsíða 33
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 2003 33 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Vegna skipulagsbreytinga eigum við eftirfarandi til ráðstöfunar í þessu glæsilega húsi. 2. Hæð framhús. samtals 336 fm. Skrifstofur í toppstandi, gott lyftuhús, glæslegt útsýni yfir Laugardalinn. Húsnæðið uppfyllir allar kröfur til nútíma skrifstofureksturs. Eignin er í eigu Landsafls, sem er öflugt sérhæft fasteignarfélag. Sanngjörn og hagstæð leiga fyrir rétta aðila. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Suðurlandsbraut - til leigu TIL LEIGU Tryggvagata - 101 Rvík Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. 300 fm skrifstofur á 5. hæð. Einstakt tæki- færi. Glæsilegar fullbúnar skrifstofur við Reykjavíkurhöfn. Frábært útsýni. Allt nýtt. Nýtt parket, eldhús, gardínur, tölvulagnir o.fl. Lausar strax. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Allar nánari upplýsingar veitir Ingólfur Gissurarson fasteignasali á Valhöll fasteignasölu á vinnutíma í síma 588 4477 eða í gsm 896 5222. Sjá einnig myndir og uppl. á www.valholl.is Af sérstökum ástæðum er til sölu allur rekstur, búnaður og húsnæði Hótels Barbró á Akranesi ásamt allri viðskiptavild, pizzugerð og tilheyrandi hlutafélagi um eignina og reksturinn. Hótelið og veitingarekstur undir sama nafni hefur verið í eigu og rekstri sömu fjölskyldu frá upphafi eða í alls um 20 ár, þar af 10 ár á núverandi stað, Kirkjubraut 11. Um er að ræða alls 871 fm steinsteypt húsnæði á besta stað í hjarta Akranesbæjar. Skipting hússins gróflega: Móttaka, koníaksstofa með fullbúnum bar, samkomusalur f. ca 100 í sæti, setustofa, veitingasalur f. ca 50 í sæti, snyrtingar kv./ka., fullkomið eldhús m. kæli + frysti, sérstök pizzuvinnsla, lagergeymsla m. innkeyrsludyrum, búningsherbergi, nokkrar minni geymslur, húsvarðarher- bergi m. snyrtingu, þvottaherbergi og skrifstofa. Gistiaðstaðan er á 2. og 3ju hæð og eru þar alls 13 herbergi, öll með baðherbergi nema eitt. Svefnaðstaða fyrir 25 manns. Setustofa er á 2. hæð. Einnig er til staðar gervihnattadiskur, hljómkerfi um alla jarðhæðina með þráðlausum míkrafón, fullt vínveitingaleyfi og margt fleira. Eigninni hefur alla tíð verið mjög vel viðhaldið bæði að utan sem innan og fylgja tvær byggingarlóðir við húsið sem eru nýttar sem bílastæði, ásamt teikningum af stækkun upp á 44 herbergi. Góður og ábatasamur rekstur sem býður upp á ennþá meiri möguleika. Gott tækifæri fyrir samhenta einstaklinga eða fjölskyldu/r að skapa sér gott atvinnutækifæri. Til sölu Hótel Barbró Akranesi Glæsilegt vel búið/vel rekið hótel í hjarta Akranesbæjar, hálftíma frá Reykjavík GULLSMÁRI 7 - ÞJÓNUSTUÍBÚÐ Mjög góð rúmlega 61 fm íbúð á 6. hæð í þessu vinsæla húsi í Smáranum í Kópavogi. Sími 575 8585 - Spönginni 37 - 112 Reykjavík OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ kl. 9-18. OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ kl. 13-15 2ja herbergja Sigurður Óskarsson, lögg. fastsali. Sveinn Óskar Sigurðsson, lögg. fastsali. Opið hús milli 14 - 16 SKJÓLBRAUT 1 ÁSTRÍÐUR TEKUR VEL Á MÓTI ÞÉR. SIGURVEGARAR í ljósmynda- keppni fréttavefjar Morgunblaðs- ins, mbl.is, og Kodak fengu afhent verðlaun fyrir myndir sínar í Morgunblaðshúsinu í gær. Þátt- takendur í keppninni voru 1.069 og sendu alls inn 5.468 myndir. Sigurbjörn Reginn Óskarsson hlaut fyrstu verðlaun fyrir mynd- ina Hringiða mannlífs. Að sögn Sigurbjörns byggist myndatakan á tækni sem er mjög þekkt meðal ljósmyndara og gengur út á að snúa myndavélinni á meðan smellt er af. „Ástæðan fyrir því að við- fangsefnið er óhreyft er sú að ég nota flass.“ Sigurbjörn hefur tekið ljós- myndir í 5 ár. „Ég byrjaði í svart- hvítum stækkunarklúbbi í menntaskóla og keypti mér ágæt- is myndavél árið 1999 og hef ver- ið að mynda á hana síðan.“. Myndin er af skemmtikrafti á götu í Kaupmannahöfn. „Ég var þarna á götu með bróður mínum og fjölskyldu hans og sá þessa manneskju sem var að leika styttu. Ég þurfti að borga henni pening fyrir að fá að taka mynd- ina, einhverjar örfáar danskar krónur.“ Hengdi rennblaut lök á nakta vinkonu sína Aldís Pálsdóttir hlaut önnur verðlaun fyrir myndina Frelsi. „Mig langaði að nota kvenlíkam- ann og brjóst, óbeint, þannig að ég fékk vinkonu mína til þess að sitja fyrir og tók lökin af rúminu mínu og rennbleytti þau og hengdi þau yfir hana á þvotta- klemmur.“ Aldís leggur stund á nám í ljósmyndun í Danmörku. „Ég hef ekkert endilega tekið mér einhverja eina stefnu í ljós- myndun en listræn ljósmyndun heillar mig frekar en frétta- ljósmyndun,“ segir hún. Þriðju verðlaun hlaut Kjartan T. Hjörvar fyrir myndina Undir Seljalandsfossi, sem tekin er á samnefndum stað. Kjartan er áhugamaður um ljósmyndun og tekur mest af myndum úti nátt- úrunni. Hann fékk bróður sinn til að stilla sér á myndina við Selja- landsfoss í kvöldsólinni. Sigurvegararnir þrír fá í verð- laun stafrænar myndavélar frá Kodak og sá sem hreppti 1. verð- laun fær að auki Kodak prentstöð. Sigurvegarar í ljósmyndakeppni mbl.is og Kodak Fengu verðlaun fyrir bestu myndirnar Morgunblaðið/Jim Smart Ásgeir Helgi Ásgeirsson, sölu- og markaðsstjóri hjá Hans Petersen, afhenti sigurvegurunum verðlaunin. Annar frá vinstri: Sigurbjörn Reginn Ósk- arsson, Aldís Pálsdóttir og Kjartan T. Hjörvar. ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.