Morgunblaðið - 07.09.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.09.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 2003 55 Kynning á Alfa-námskeiðinu í Neskirkju þriðjudaginn 9. september kl. 20 Kaffi og veitingar Alfa fer sigurför um heiminn. Um 4 milljónir þátttakenda hafa sótt námskeiðið á 10 árum. Hver er tilgangur lífsins? Hver er kjarni kristinnar trúar? Alfa er fyrir fólk sem efast, trúir eða trúir ekki. Komdu á þriðjudagskvöldið og kynntu þér málið án allra skuldbindinga. Einnig er hægt að skrá sig á neskirkja@neskirkja.is Umsjón séra Örn Bárður Jónsson. Alfa-námskeið í Neskirkju                                                                        ! "#$ %  #" & #'  ! "# ) ) $% ( "#  (   $%   (   $#&'( $)*(& +, $ ' -'.,) '%         (  * *  "##   ( ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )  +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   (     (/0122)+#,!  "#$   "    %   &   "$     " " &   ' "#(  )         /322),4 5,'.#%)) # 23""--.#" , !& #'( 67 %' 67 %' 67 %' 8/"#9)/ :5'.,#9)/ /'8 ,#% /"'!4"# #.;#8. <''/ <##'#= >$*? -5 ? @ #' #..#*   40  4.  14.  14.  4.  0' 4.  4.  "##" 4.  14.  5//*$ ' A./ '! #,5B 5.+5. #) +# #./ A# !5 :). ). ,#9 14.  5!4 5!4 4.  4.  4.  4.  4.  4.  ;##,# ;#+ :#C5.# !D# $ .8"# E.., ;5.# A##F <B 7*C#,5 #.+5 14.  4.  14.  4.  4/  4/  4.  4/  4/  "##" >%"'+#,'6 #* %(7"##"  #  #')#14.  4!"5  #(+ ") . #!  # #'( ;%9/'+#,5, '+#,'6 "  $ 3")3 * %) 4. 4!"40  )# '   !" "##", (+ " %9/'+#,)#4# #'  '+#,(       ;(.'+#,'8!  #* % #*  #')# ##  "   "( 914. 48!  *!" ,  #'( 4. 4!" 440  ## # #'!" "##" 6  #'(+  ") .  ## #'##!  #( **+ *,            !  "   MYNDIN Snilligáfa Ripl- eys, með Matt Damon í að- alhlutverki, er frá árinu 1999. Myndin fékk víðast hvar góða gagnrýni er hún kom út og voru margir á því að með þessari mynd hefði Matt Damon tekið stórt skref fram á við sem leikari, og treyst sig þar með í sessi í úrvalsdeild- inni. New York. Einhvern tíma á sjötta áratugnum. Tom Ripley (Damon) vinn- ur við að þrífa salerni en einhverju sinni, er hann er staddur í garðteiti fær hann lánaðan fínan jakka til að geta leikið á slaghörp- una. Ríkisbubbi nokkur fer að spjalla við Ripley og Ripley tekur upp á því að ljúga því að hann þekki son hans. Hann er því óðar sendur niður til Ítalíu til að telja son bubbans, Dickie Greenleaf, á að snúa aftur heim til sín og láta af glyskenndu líferninu sem hann stundar þar í gríð og erg. Er til Ítalíu er komið heldur Ripl- ey áfram að spinna sinn blekking- arvef og ekki líður á löngu þar til ein- hver óskundi á eftir að gerast. Fjöldi þekktra leikara fer með hlutverk í myndinni auk Damons og má þar nefna Gwyneth Paltrow, Jude Law, Cate Blanchett og Philip Seymour Hoffman. Stöð 2 sýnir Snilligáfu Ripleys Matt Damon sem hinn tungulipri Ripley. Lygar á lygar ofan Snilligáfa Ripley hefst á Stöð 2 þegar klukkan er fimm mínútur í miðnætti. Í KVÖLD hefur Sjónvarpið sýn- ingar á vandaðri breskri sjónvarps- mynd í tveimur hlutum. Synir og elskhugar byggist á samnefndri sögu D.H. Lawrence og segir frá námumanni sem gælir óþyrmilega mikið við stút á kostnað barna og konu. Sögusviðið er Nottingham og gerist sagan um þarsíðustu alda- mót. Konan, Gertrude, upplifir sig með tíð og tíma sem æ vansælli og fjarlægist drykkjusvolann mann sig stöðugt. Ást sinni beinir hún því í æ ríkari mæli til sona sinna, einkum Paul. En þegar Paul vex loks úr grasi fer að myndast gjá á milli móður og sonar. Enda er hann farinn að renna hýru auga til tveggja kvenna og hefur því ekki lengur óskipta athygli á móðurinni. Kvikmynd var gerð eftir sömu bók árið 1960 og var hún tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Leikstjóri mynd- arinnar er Stephen Whittaker en með aðalhlutverk fara Sarah Lan- cashire, Hugo Speer, James Murray, Rupert Evans, Esther Hall og Lyndsey Marshal. Sjónvarpið sýnir Syni og elskhuga Það er greinilegt að ástin blómstrar ekki á þessum bæ. Hann elskar mig, hann elskar mig ekki… Fyrsti hluti Sona og elskhuga er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld kl. 20.30 ÚTVARP/SJÓNVARP SKOLLINN Michael Jackson er mesta ólíkindatól þrátt fyrir óneit- anlega hæfileika. Þær hafa vænt- anlega farið fram hjá fáum þær gríðarlegu breytingar sem orðið hafa á andliti Jackson í gegnum tíð- ina. Í kvöld mun Stöð 2 fara í saum- ana á þessu máli með því að sýna þátt sem fjallar einvörðungu um þennan part í hinu ótrúlegu lífi Jack- son. M.a. er rætt við lækna og sál- fræðinga sem gjörþekkja þetta svið. EKKI missa af… Reuters Michael Jackson, 2003. …andlitinu hans Michael Jackson Andlit Michael Jackson er á dag- skrá Stöðvar 2 kl. 23.05
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.