Morgunblaðið - 07.09.2003, Side 55
VEÐUR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 2003 55
Kynning á Alfa-námskeiðinu
í Neskirkju þriðjudaginn 9. september kl. 20
Kaffi og veitingar
Alfa fer sigurför um heiminn. Um 4 milljónir þátttakenda hafa
sótt námskeiðið á 10 árum. Hver er tilgangur lífsins? Hver er
kjarni kristinnar trúar? Alfa er fyrir fólk sem efast, trúir eða
trúir ekki. Komdu á þriðjudagskvöldið og kynntu þér málið án
allra skuldbindinga.
Einnig er hægt að skrá sig á
neskirkja@neskirkja.is
Umsjón séra Örn Bárður Jónsson.
Alfa-námskeið
í Neskirkju
! "#$ %
#" & #'
! "#
)
)
$%
( "# (
$%
( $#&'(
$)*(&
+, $ '
-'.,)
'%
( *
*
"##
( )
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
+," " ## " --.#" !" #'" /"
#0 / 1
(& 1##--.#" !" #')
.#"!" (
(/0122)+#,!
"#$
"
%
&
"$
"
"
&
'
"#(
)
/322),4 5,'.#%)) #
23""--.#" , !& #'(
67 %' 67 %' 67 %'
8/"#9)/
:5'.,#9)/
/'8 ,#% /"'!4"#
#.;#8.
<''/
<##'#=
>$*? -5 ?
@ #' #..#*
40
4.
14.
14.
4.
0'
4.
4.
"##"
4.
14.
5//*$ '
A./
'! #,5B
5.+5.
#)
+#
#./ A# !5 :).
).
,#9
14.
5!4
5!4
4.
4.
4.
4.
4.
4.
;##,#
;#+ :#C5.#
!D#
$
.8"#
E..,
;5.#
A##F
<B 7*C#,5
#.+5
14.
4.
14.
4.
4/
4/
4.
4/
4/
"##"
>%"'+#,'6 #* %(7"##"
# #')#14.
4!"5 #(+ ") . #! # #'(
;%9/'+#,5, '+#,'6 "
$ 3")3 *%)
4. 4!"40 )# '
!" "##", (+
" %9/'+#,)#4# #'
'+#,(
;(.'+#,'8! #*% #*
#')# ## " "(
914. 48! *!"
, #'(
4. 4!"
440 ## # #'!" "##" 6 #'(+
") .
## #'##! #(
**+
*,
!
"
MYNDIN Snilligáfa Ripl-
eys, með Matt Damon í að-
alhlutverki, er frá árinu
1999. Myndin fékk víðast
hvar góða gagnrýni er hún
kom út og voru margir á
því að með þessari mynd
hefði Matt Damon tekið
stórt skref fram á við sem
leikari, og treyst sig þar
með í sessi í úrvalsdeild-
inni.
New York. Einhvern
tíma á sjötta áratugnum.
Tom Ripley (Damon) vinn-
ur við að þrífa salerni en
einhverju sinni, er hann er staddur í
garðteiti fær hann lánaðan fínan
jakka til að geta leikið á slaghörp-
una. Ríkisbubbi nokkur fer að spjalla
við Ripley og Ripley tekur upp á því
að ljúga því að hann þekki son hans.
Hann er því óðar sendur niður til
Ítalíu til að telja son bubbans, Dickie
Greenleaf, á að snúa aftur heim til
sín og láta af glyskenndu líferninu
sem hann stundar þar í gríð og erg.
Er til Ítalíu er komið heldur Ripl-
ey áfram að spinna sinn blekking-
arvef og ekki líður á löngu þar til ein-
hver óskundi á eftir að gerast.
Fjöldi þekktra leikara fer með
hlutverk í myndinni auk Damons og
má þar nefna Gwyneth Paltrow,
Jude Law, Cate Blanchett og Philip
Seymour Hoffman.
Stöð 2 sýnir Snilligáfu Ripleys
Matt Damon sem hinn tungulipri Ripley.
Lygar á lygar ofan
Snilligáfa Ripley hefst á Stöð 2
þegar klukkan er fimm mínútur í
miðnætti.
Í KVÖLD hefur Sjónvarpið sýn-
ingar á vandaðri breskri sjónvarps-
mynd í tveimur hlutum. Synir og
elskhugar byggist á samnefndri
sögu D.H. Lawrence og segir frá
námumanni sem gælir óþyrmilega
mikið við stút á kostnað barna og
konu. Sögusviðið er Nottingham og
gerist sagan um þarsíðustu alda-
mót.
Konan, Gertrude, upplifir sig
með tíð og tíma sem æ vansælli og
fjarlægist drykkjusvolann mann
sig stöðugt. Ást sinni beinir hún
því í æ ríkari mæli til sona sinna,
einkum Paul. En þegar Paul vex
loks úr grasi fer að myndast gjá á
milli móður og sonar. Enda er
hann farinn að renna hýru auga til
tveggja kvenna og hefur því ekki
lengur óskipta athygli á móðurinni.
Kvikmynd var gerð eftir sömu bók
árið 1960 og var hún tilnefnd til sjö
Óskarsverðlauna. Leikstjóri mynd-
arinnar er Stephen Whittaker en
með aðalhlutverk fara Sarah Lan-
cashire, Hugo Speer, James
Murray, Rupert Evans, Esther
Hall og Lyndsey Marshal.
Sjónvarpið sýnir Syni og elskhuga
Það er greinilegt að ástin blómstrar ekki á þessum bæ.
Hann elskar
mig, hann
elskar mig
ekki…
Fyrsti hluti Sona og elskhuga er
á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld
kl. 20.30
ÚTVARP/SJÓNVARP
SKOLLINN Michael Jackson er
mesta ólíkindatól þrátt fyrir óneit-
anlega hæfileika. Þær hafa vænt-
anlega farið fram hjá fáum þær
gríðarlegu breytingar sem orðið
hafa á andliti Jackson í gegnum tíð-
ina. Í kvöld mun Stöð 2 fara í saum-
ana á þessu máli með því að sýna
þátt sem fjallar einvörðungu um
þennan part í hinu ótrúlegu lífi Jack-
son. M.a. er rætt við lækna og sál-
fræðinga sem gjörþekkja þetta svið.
EKKI missa af…
Reuters
Michael Jackson, 2003.
…andlitinu hans
Michael Jackson
Andlit Michael Jackson er á dag-
skrá Stöðvar 2 kl. 23.05