Morgunblaðið - 07.09.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 2003 51
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 með íslensku tali.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára.
Frá leikstjóra Trainspotting kemur hið magn-
aða meistaraverk 28 Days Later.
Missið ekki af þessum frábæra framtíðartrylli.
SV MBL
HK DV
Kvikmyndir.com
Einn sá allra
besti hryllingur
sem sést hefur í
bíó síðustu
misserin."
Þ.Þ. FBL.
Ein besta
mynd ársins
Fjölskyldumynd ársins!
FRUMSÝNING
MEÐ
ÍSLENSKU
TALI
Barnapössun hefur aldrei
verið svona fyndin!
Frábær skemmtun fyrir
alla fjölskylduna.
Miðaverð 500 kr.
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
www.laugarasbio.is
Ef þú gætir verið
Guð í eina viku,
hvað myndir þú gera?
MEÐ
ÍSLENSKU
TALI
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 10 ára
J I M C A R R E Y
Sýnd kl. 2 og 4. Með íslensku tali.
Fyndnasta mynd sumarsins frá
leikstjóra
Liar Liar og Ace Ventura
KVIKMYNDIR.IS
FRUMSÝNING
Fullkomið rán.
Svik. Uppgjör.
Skemmtilegasta
spennumynd
ársins er komin..
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslensku tali.
Fjölskyldumynd ársins!
FRUMSÝNING
MEÐ
ÍSLENSKU
TALI
Barnapössun hefur aldrei
verið svona fyndin!
Frábær skemmtun fyrir
alla fjölskylduna.
ÓVENJUMARGIR af djassgoðum
liðinnar aldar áttu við einhvers konar
geðrænan vanda að stríða, máttu þola
misnotkun og glímdu við
eiturlyfjavanda. Breskir
sálfræðingar hafa greint
fylgni á milli óvenjumik-
illar listrænnar sköpun-
argáfu, eins og t.a.m. Mi-
les Davis er jafnan talinn
hafa verið gæddur, og
geðrænna vandamála.
Skapandi listamenn
viðkvæmari
Dr. Geoffrey Wills,
sálfræðingur frá Stock-
port í Englandi, hefur
rannsakað ævisögur 40
heimsþekktra tónlistar-
manna og fundið út að þeir séu átta
sinnum líklegri en aðrir til að ánetjast
eiturlyfjum. Einnig hefur hann reikn-
að út að skapgerðarbrestir séu fjór-
um sinnum algengari hjá þessum tón-
listarmönnum, sem allir flokkast
undir djassara, en öðrum. Sálfræð-
ingurinn áréttar að það þýði ekki að
allir djassistar hafi átt eða eigi við slík
vandamál að etja, heldur virðist þeir
eiga sammerkt að vera viðkvæmari
fyrir geðheilsuvandamálum, reyndar
eins og aðrir skapandi listamenn á
borð við rithöfunda.
Í rannsókninni einblíndi Dr. Wills á
gullöld bandaríska djassins, árin 1945
til 1960. Af þeim 40 djössurum frá
þeim tíma sem hann rannsakaði komu
fjórir frá fjölskyldum þar sem geð-
veiki virtist arfgeng. Þannig voru for-
eldrar Arts Pepperts báðir fíklar og
móðir Stans Getz var þunglynd.
Eiturlyfjafíkn var og algeng meðal
djassaranna fjörutíu, yfir helmingur
þeirra hafði ánetjast heróíni einhvern
tímann á lífsleiðinni.
Þar að auki voru Miles
Davis, Art Pepper og
Bill Evans miklir kók-
aínfíklar.
Helmingur háður
eiturlyfjum
Dr. Wills áréttar þó
hversu algeng þessi
hörðu efni voru í þá
daga innan listaheims-
ins, sér í lagi á jaðrin-
um. „Nútímadjass var
byltingarkennt tónlist-
arform sem almenn-
ingur hafnaði, og heró-
ínið, eins og tónlistin, var sannarlega
and-kerfisleg.“
Af þeim 40 sem Dr. Wills rannsak-
aði höfðu 11 verið alkóhólistar og sex
fórnarlömb einhvers konar misnotk-
unar. Tíðni sjálfsmorða í hópnum var
há, og merki um óeðlilegar skapsveifl-
ur greinileg hjá nær öllum. Píanistinn
Bud Powell fór inn og út af geðsjúkra-
húsum og var greindur geðklofi og
Miles Davis er talinn hafa þjáðst af
skynvillu. Art Pepper þjáðist af hrein-
lætisþráhyggju og eyddi ómældum
tíma í að þvo sér um hendur, auk þess
sem hann hafði blóð- og símafælni.
„Ég er ekki að segja að allir djass-
arar séu geggjaðir, en ég hef bent á
ákveðið mynstur geðrænna vanda-
mála, sem er sambærilegt við mynst-
ur hjá öðru skapandi fólki,“ segir Dr.
Wills í rannsókn sinni sem birtist í
The British Journal of Psychiatry.
Ný bresk rannsókn segir geðveiki
Miles Davis þjáðist af
skynvillu.
óvenju algenga hjá djasstónlistarmönnum
Fylgni milli sköp-
unar gáfu og geð-
ræns vanda