Morgunblaðið - 26.09.2003, Side 46
FÓLK Í FRÉTTUM
46 FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ÞAU eru sundur og saman í banda-
rískum fjölmiðlum, umtalaðasta par í
heimi þessa dagana, Ben Affleck og
Jennifer Lopez. Þau dúkkuðu upp
saman í dómshúsi í Georgíu-ríki en
voru ekki að opinbera, eins og
kannski halda mætti, heldur sækja
um byssuleyfi. Þau eiga sér heimili í
Georgíu og hafa haft miklar áhyggjur
af öryggismálum á heimili sínu. Það
að þau skuli hafa verið saman hefur
hinsvegar rennt stoðum undir að
sambandið sé nú ekki alveg farið út
um þúfur …Nicole Kidman og
Lenny Kravitz hafa enn og aftur ýtt
undir þær frásagnir að þau séu par
með því að mæta saman á minning-
arathöfn fyrir
dansarann Greg-
ory Hines sem
lést fyrir
skömmu …Rapp-
arinn 50 Cent
neyddist til að búa
til nýtt myndband
við lagið
„P.I.M.P.“ eftir að
sjónvarpsstjórar á stærstu tónlist-
arstöðvunum þvertóku fyrir að sýna
myndbandið sem hann hafði þegar
látið gera. Þótti þeim myndbandið
alltof djarft, en það sýnir haug af ber-
brjósta stúlkum
gerandi hosur
sínar grænar fyr-
ir rapparanum.
Það eina sem 50
Cent breytir í
nýja myndband-
inu er að skella
stúlkunum í
brjóstahald-
ara …Barbra Steisand segist vera
orðin hundleið á lögunum sínum. Hún
hreinlega geti ekki hlustað á þau
lengur og það sé helsta ástæðan fyrir
því að hún hafi ekki sungið op-
inberlega í heil þrjú ár. Streisand,
sem er 61 árs, Í viðtali við Reader’s
Digest segir þessi 61 árs gamla söng-
stjarna það iðulega gerast að hún fái
algjört ógeð á lögunum sínum, jafn-
óðum og þau koma út, og geti ekki
hlustað á þau fyrr en í fyrsta lagi eftir
10 ár. Lögin sem hún er við á fá ógeð
á um þessar mundir eru á vænt-
anlegri 58. plötu hennar sem heitir
The Movie Album og kemur út í
næsta mánuði. Hún efast um að hún
eigi eftir að finna hjá sér áhuga á að
fylgja plötunni eftir með tónleika-
haldi …Gamli Van Halen-söngvarinn
David Lee Roth hefur frestað öllum
tónleikum sem eftir voru af túr hans
um Bandaríkin eftir að hann slasaði
sig á sviðinu. Átti slysið sér stað þeg-
ar Lee Roth var að sýna kung fu-
brögð á sviðinu, sem hann er vanur
að gera á tónleikum sínum, þegar
andstæðingur sparkaði óvart í andlit
hans. Sauma þurfti 21 spor í hið 47
ára gamla rokk(við)undur og hann
segist eiga erfitt með að syngja og
dansa. Tónleikaferðin hafði gengið
vel fram að því og uppselt á flesta
tónleika …Leikkonunni Reneé
Zellweger hefur
eindregið verið
ráðlagt að fara sér
hægar í sakirnar
við að þyngja sig
og létta. Hún býr
sig nú undir að
leika í annarri
myndinni um
Bridget Jones og
líkt og síðast þarf hún að fita sig all-
verulega. Tökum hafði þá ekki fyrr
lokið en hún dreif sig í stífa megrun
og kílóin fuku. Nú hyggst hún gera
hið sama og réði til sín megrunarsér-
fræðinga, bæði til að hjálpa sér að
fitna og grennast með hraði. Henni
hefur hinsvegar verið bent á að slíkar
sveiflur í líkamsþyngd geti verið afar
hættulegar heilsunni og því ætti hún
að fara sér hægar í sakirnar en áður.
Mótleikari hennar, Colin Firth, sem
leikur ástmögur Bridget, Mark
Darcy, hefur reyndar látið hafa eftir
sér að stúlkan líti mun betur út sem
bústna Bridget en renglan Reneé …
FÓLK Ífréttum
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR
www.rvk.is/borgarskjalasafn
Sími 563 1770
Langar þig að vita sögu hússins þíns?
Borgarskjalasafn Reykjavíkur
varðveitir sögu húsa í Reykjavík
Opin alla virka daga kl. 10-16
Minjasafn Reykjavíkur
Árbæjarsafn - Viðey
www.arbaejarsafn.is - s. 577 1111
ÁRBÆJARSAFN
Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á
leiðsögn um safnsvæðið á má., mi. og fö. kl. 13.
Skrifstofan er opin virka daga kl. 8.30-16.
Móttaka hópa eftir samkomulagi.
VIÐEY:
Upplýsingar um leiðsögn í Viðey
í síma 568 0535 og 693 1440
Upplýsingar
um afgreiðslutíma
í síma 552 7545 og á heimasíðu
www.borgarbokasafn.is
SUNNUDAGAR ERU BARNADAGAR
Í GRÓFARHÚSI
Sögusvuntan sýnir Loðinbarða
28. september kl. 15.00.
Minjasafn Orkuveitu í Elliðaárdal
Opið mán.-fös. 13-16 og sun. 15-17
ÍRAFOSSVIRKJUN
AFMÆLISSÝNING
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
www.ljosmyndasafnreykjavikur.is
Magnús Ólafsson ljósmyndari
27. sept. - 1. des. 2003
Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar í síma 563 1790.
Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga
frá kl. 10-16. Opnunartími sýninga virka daga
frá kl. 12-19 og kl. 13-17 um helgar.
Aðgangur ókeypis.
www.listasafnreykjavikur.is sími 590 1200
HAFNARHÚS, 10-17
Úr byggingarlistarsafni, Yfir
bjartsýnisbrúna, Vögguvísur, Erró - Stríð.
Leiðsögn Péturs Ármannssonar um
sýninguna Úr byggingarlistarsafni
sunnudag kl. 15.00.
KJARVALSSTAÐIR, 10-17
Eyjólfur Einarsson, Sæmundur
Valdimarsson, Kjarval. Leiðsögn Eyjólfs
Einarssonar um sýningu sína sunnudag
kl. 15.00.
ÁSMUNDARSAFN, 10-16
Ásmundur Sveinsson – Nútímamaðurinn
Menningarmiðstöðin Gerðuberg,
sími 575 7700, Gerðubergi 3-5, 111 Rvík.
á Sjónþingi
laugardag 27. september kl. 13.30.
Stjórnandi: Aðalsteinn Ingólfsson
Spyrlar: Edda Jónsdóttir og
Tinna Gunnarsdóttir
www.gerduberg.is
erling
Fös 26.09. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
Lau 4.10. kl. 20 LAUS SÆTI
Fim 9.10. kl. 20 UPPSELT
Fös 10.10. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fim 16.10. kl. 20 LAUS SÆTI
Fös 24.10. kl. 20 LAUS SÆTI
Miðasala í síma 552 3000
Miðasala opin 15-18 virka daga
loftkastalinn@simnet.is
Einnig sýnt í Freyvangi
Stóra svið
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Lau 27/9 kl 14, - UPPSELT
Su 28/9 kl 14 - UPPSELT
Lau 4/10 kl 14 ,- UPPSELT
Su 5/10 kl 14 - UPPSELT
Su 5/10 kl 17 - AUKASÝNING
Lau 11/10 kl 14,- UPPSELT
Su 12/10 kl 14 - UPPSELT
Lau 18/10 kl 14, - UPPSELT
Su 19/10 kl 14 - UPPSELT
Lau 25/10 kl 14, Su 26/10 kl 14
Lau 1/11 kl 14, Su 2/11 kl 14
ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield
Lau 27/9 kl 20. Lau 4/10 kl 20, Fö 10/10 kl 20
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Sala áskriftarkorta og afsláttarkorta stendur yfir til 5. október
Sex sýningar: Þrjár á Stóra sviði, og þrjár aðrar að eigin vali. Kr. 9.900
Tíumiðakort: Notkun að eigin vali. Kr. 16.900
Komið á kortið: Fjórir miðar á Nýja svið/Litla svið. Kr. 6.400
VERTU MEÐ Í VETUR
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR:
THE MATCH eftir Lonneke Van Leth -
heimsfrumsýning
SYMBIOSIS eftir Itzik Galili
PARTY eftir Guðmund Helgason
FRUMSÝNING Fi 9/10 kl 20 - hvít kort
2. sýn su 12/10 kl 20 - gul kort
3. sýn lau 18/10 kl 20 - rauð kort
4. sýn fi 30/10 kl 20 - græn kort
5. sýn su 2/11 kl 20 - blá kort
PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht
Fö 3/10 kl 20, Lau 11/10 kl 20, Su 19/10 kl 20,
Su 26/10 kl 20
Ath. Aðeins þessar sýningar
Gríman 2003
„BESTA LEIKSÝNING ÁRSINS,“ að mati áhorfenda
sjá nánari upplýsingar á www.sellofon.is
Miðasölusími í IÐNÓ 562 9700
og sellofon@mmedia.is
IÐNÓ
föst, 26. sept kl. 21. UPPSELT
fim 2. okt kl. 21, UPPSELT
lau 11. okt kl. 21, Örfá sæti
mið 15. okt kl. 21, Örfá sæti
.
MÁNUDAGINN 20/10 - KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
ÞRIÐJUDAGINN 21/10 - KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
FIMMTUDAGINN 23/10 - KL. 19 ÖRFÁ SÆTI LAUS
MÁNUDAGINN 27/10 - KL. 19 LAUS SÆTI
ATHUGIÐ SÝNINGUM FER FÆKKANDI!
eftir Kristínu Ómarsdóttur
4. sýn. lau. 27. sept. Nokkur sæti laus
5. sýn. fim. 2. okt.
6. sýn. fös. 3. okt.
Sýningar hefjast klukkan 20.
Ath! Takmarkaður sýningafjöldi
Miðasala í 555 2222 eða á theater@vortex.is
Mink
leikhús
TVEIR MENN
OG KASSI
eftir Torkild Lindebjerg
Frumsýning í dag, fös. 26. sept.,
kl. 17.00. Uppselt.
Sun. 28. sept. kl. 14.00.
Sun. 5. okt. kl. 14.00.
Sun. 19. okt. kl. 14.00.
PRUMPU-
HÓLLINN
eftir Þorvald Þorsteinsson
Sun. 12. okt. kl. 14.00.
HEIÐAR-
SNÆLDA
eftir leikhópinn
Sun. 26. okt. kl. 14.00.
VÖLUSPÁ
eftir Þórarin Eldjárn
Sun. 26. okt. kl. 16.00.
Sími 562 5060
Netfang: ml@islandia.is
www.islandia.is/ml
Síðumúla 34 - sími 568 6076
Antik er fjárfesting
Antik er lífsstíll