Morgunblaðið - 26.09.2003, Page 50

Morgunblaðið - 26.09.2003, Page 50
50 FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Allt eða ekkert (All or Nothing) Allir fá sinn skerf af minnisstæðum línum, svo frábærlega túlkuðum að maður hefur á tilfinningunni að það sé heimildarmynd en ekki skáldskapur sem rennur eftir tjaldinu. Gefur bestu verkum Leighs lítið eftir. (S.V.)  ½ Háskólabíó, Breskir bíódagar Blóðugi sunnudagurinn (Bloody Sunday) Sérlega áhrifarík mynd þar sem ekki ein- göngu er leitast við að sýna atburði blóðuga sunnudagsins, heldur benda á hversu af- drifaríkar ofbeldisaðgerðir breskra yfirvalda gagnvart lýðræðislegum mótmælum norður- írskra borgara reyndust. (H.J.)  ½ Háskólabíó, Breskir bíódagar Sextán (Sweet Sixteen) Harmræn örlagasaga fimmtán ára drengs sem reynir í mikilli örvæntingu og vonleysi að halda fjölskyldu saman. Frábær mynd, vel leikin og kraftmikil. (H.J.)  ½ Háskólabíó, Breskir bíódagar 28 dögum síðar (28 Days Later) Vægðarlaus, markviss hrollvekja sem fær hárin til að rísa. Ein besta mynd ársins. (S.V.)  ½ Regnboginn Geggjaður föstudagur (Freaky Friday) Samskiptavandamál kynslóðabilsins leysast þegar mæðgur hafa hamskipti. Curtis er stór- kostleg í hressri mynd. (S.V.)  Sambíóin Sinbad sæfari (Sinbad) Vel gerð fjölskylduskemmtun mettuð andblæ gamla sagnaheimsins. (S.V.)  Sambíóin, Háskólabíó, Laugarásbíó Stormviðri (Stormy Weather) Leikstjórinn gengur hreint og örugglega til verks í umfjöllun sinni um brigðulleika heils- unnar og seiðmögnun heimahaganna. Annar höfuðstyrkur er frammistaða leikaranna. (S.G.)  Háskólabíó Sjóræningjar Karíbahafsins (Pirates of the Caribbean) Ribbaldar, romm og ræningjar. Fín, of löng, gamaldags sjóræningjamynd með góðum brellum og leikurum. (S.V.)  Sambíóin, Háskólabíó Einu sinni var í Mexíkó (Once Upon a Time in Mexico) Ansi þunn naglasúpa en þó vel krydduð með góðu leikaraliði þar sem Johnny Depp er laukurinn og Antonio... (H.J.)  ½ Sambíóin Snillingabandalagið (League of Extraordinary Gentlemen) Með kosti og galla. Kostirnir eru að hún er hugsuð á stórum skala og hasaratriðin búa yfir krafti en sköpunarþrótturinn hefði hins vegar mátt vera meiri. (H.J.)  ½ Smárabíó, Regnboginn Pabbi passar (Daddy Day Care) Frambærileg gamanmynd, þar sem furðan- lega lítið er leitað á náðir úrgangsbrandara. (H.J.)  ½ Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Borgarbíó Magdalenusystur (Magdalene Sisters) Brokkgeng í dramatískri framsetningu en á heildina litið vönduð, vel leikin og metnaðar- full kvikmynd. (H.J.)  ½ Háskólabíó, Breskir bíódagar BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Fór beint á toppinn í USA! Þeir eru mættir aftur! Frá ofur - framleiðandanum Jerry Bruckheimer. Sýnd kl. 8 og 10.45. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frábær gamanmynd með hinum vinsæla Ashton Kutcher. Hann er skotinn í dóttur yfirmann síns og gerir allt til að komast yfir hana. En Suma hluti gerir maður bara ekki! Sýnd kl. 6. með ísl. tali. Námsmannalínu félagar fá 2 fyrir 1 á myndina ef greitt er með ISIC debetkortinu FRUMSÝNING Eat you alive Limp Bizkit MB eatualive Traffic Tiesto MB titraffic Left of center Dewi MB leftofc Lofe@first sight Mary J. Blige MB loveeat1 Just because Jane’s Addiction MB justbecau Losing Grip Avril Lavigne MB losingri It´s your duty Lene MB urduty You weren´t there Lene Marlin MB uwerent Banjo thing infernal MB banjothi Summer nights Hi skool MB summerni Hey whatever Westlife MB heywhat Maria Scooter MB scomaria This love is real Jim MB jimthis Numb Linkin Park MB linknumb Going under Evanescense MB goingund Like glue Sean Paul MB likeglue Jukebox Bent Fabric MB jukebox Where is love Black eyed peas MB bepwhere MB bboy MB banzi MB no MB airh MB apstr MB bacpac MB mass MB groov MB funkg MB dageez MB acht MB bigf MB brntw MB crazb MB btch Þú finnur rétta tóninn á mbl.is Pantaðu með SMS í 1910 Hver tónn/tákn kostar 99 kr. HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali. Sýnd kl. 4. með ensku tali MEÐ ÍSLEN SKU OG EN SKU TALI Fór bein t á toppinn í USA! Þeir eru mættir aftur! Frá ofur framleiðandanum Jerry Bruckheimer. i i ! l i i . kl. 7 og 9. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 8, 10 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12. Frábær gamanmynd með hinum vinsæla Ashton Kutcher. Hann er skotinn í dóttur yfirmann síns og gerir allt til að komast yfir hana. En Suma hluti gerir maður bara ekki! FRUMSÝNING Námsmannalínu félagar fá 2 fyrir 1 á myndina ef greitt er með ISIC debetkortinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.