Morgunblaðið - 19.10.2003, Side 3

Morgunblaðið - 19.10.2003, Side 3
Sparisjóðurinn fjárfestir í fólkinu í landinu Með stórum og smáum styrkjum til menningar-, íþrótta- og líknarmála um allt land leggur Sparisjóðurinn góðum verkefnum lið. Sparisjóðurinn styrkir meðal annars flest íþróttafélög landsins og yrði of langt mál að telja þau öll upp. Til gamans má nefna hafnfirsku keppinautana Hauka og FH í handbolta, nágrannana í Njarðvík, Grindavík og Keflavík í körfubolta, KA og Þór á Akureyri, Skotfélag Ólafsfjarðar og íþróttafélagið Höfrung á Þingeyri. Það er innbyggt í stefnu Sparisjóðsins að vera bakhjarl farsæls mannlífs í byggðum landsins og því leggjum við okkar af mörkum – með ánægju. Haukarnir Bjarki í 6. flokki og Halldór Ingólfsson fyrirliði og FH-ingarnir Logi Geirsson skytta og Bjarki í 6. flokki www.spar.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.