Morgunblaðið - 19.10.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.10.2003, Blaðsíða 29
Fréttasíminn 904 1100 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2003 29 Saga og framtíð flugsins FLUG Í HEILA ÖLD Hótel Loftleiðum 23. október FLUGÞING 2003 Skráning: www.flugmalastjorn.is 08:30 Skráning þátttakenda hefst 09:00 Setning Flugþings 2003 Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra 09:10 Ávarp Gísli Baldur Garðarsson, formaður Flugráðs Fundarstjóri: Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri SAF 09:15 History of Aviation Russell Lee, Smithsonian Air and Space Museum 09:45 Flug á Íslandi 1919–2003 Þorgeir Pálsson, flugmálastjóri 10:15 Kaffihlé Fundarstjóri: Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands 10:45 Future of Flight Graham Warwick, Flight International 11:15 Framtíðarsýn Flugleiða Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða 11:45 Air Traffic Management in Europe: Its Challenges Victor Aguado, Director General of Eurocontrol 12:15 Hádegisverður í Víkingasal Fundarstjóri: Auður Eyvinds, aðstoðarmaður flugmálastjóra 13:30 Forward, Backward or Stalled Allan Winn, Director of Brooklands Aviation Museum 14:00 Alþjóðavæðing flugsins Arngrímur Jóhannsson, stjórnarformaður Atlanta 14:30 Commercial Aircraft Development Jerry Mack, Vice-President Boeing Company 15:00 Kaffihlé Fundarstjóri: Haukur Hauksson, varaflugmálastjóri og framkvæmdastjóri flugvalla- og flugleiðsögusviðs 15:15 Framtíðarsýn Bláfugls Þórarinn Kjartansson, forstjóri Bláfugls 15:45 Airbus Vision of Future Transport Aircraft and Associated Technologies Dieter Schmitt, Vice-President Research and Future Projects Airbus S.A.S. 16:15 Framtíðarsýn Íslandsflugs Ómar Benediktsson, forstjóri Íslandsflugs 16:45 Samantekt Hilmar B. Baldursson, fyrrverandi formaður Flugráðs 17:00 Flugþingi 2003 slitið Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri samgönguráðuneytisins 17:00 Móttaka í boði samgönguráðherra í Víkingasal Hótel Loftleiða Opnað er fyrir spurningar og svör í 5 mínútur á eftir hverju erindi F í t o n F I 0 0 8 0 9 7 MARGT er í kistu bókaforlagsins Skruddu sem koma mun út þetta haust- ið. Fyrst ber að nefna Söguslóðir á Suðurlandi. Annað bindið í ritröðinni Seiður lands og sagna eftir Gísla Sigurðsson, fyrrum ritstjóra Lesbókar Morgunblaðsins. Hér er í máli og myndum farið yfir söguslóð austan úr Fljótshlíð og vestur í Biskupstungur. Jafnframt er fjallað um sérstæða náttúru á þessu svæði þar sem Hekla er í önd- vegi og stórárnar Þjórsá og Hvítá. Hér fléttast saman Njáluslóðir, yf- irráðasvæði Oddaverja og Hauk- dæla og margþætt saga Skálholts. Ósköpin öll – Sannleikskorn úr sambúð eftir Flosa Ólafsson. Í ár eru liðin 21 ár síðan leikarinn og rithöfundurinn Flosi Ólafsson lét síðast að sér kveða á vettvangi ís- lenskra bókmennta. Þá kom út bók- in Í Kvosinni. Bókin er glefsur úr hálfrar aldar sambúðarsögu hjónanna Flosa og Lilju á ofan- verðri 20. öld, eins og Flosi man best og eru textarnir í ritinu byggð- ir á fjölda heimilda um þetta lífs- hlaup. Síðasti Fjölnismaðurinn – Ævi Konráðs Gíslasonar. Höfundur er Aðalgeir Kristjánsson, skjala- vörður sem lengi hefur fengist við rannsóknir á tímum Fjölnismanna. Nafn Konráðs Gíslasonar (1808– 1891) hefur lengi verið sveipað frægðarljóma í vitund Íslendinga. Á yngri árum tók hann þátt í að stofna tímaritið Fjölni ásamt Jónasi Hallgrímssyni, Brynjólfi Péturssyni og Tómasi Sæmundssyni og varð óumdeildur foringi þeirrar sveitar í Kaupmannahöfn. Ljóð og handbækur Uppeldi sem virkar er eftir bandarísku barnasálfræðingana dr. Edward R. Christophersen og dr. Susan L. Mortweet. Þau eru með áratuga reynslu af klínísku starfi með börnum og foreldrum. Bókin er ætluð foreldrum en henni er ætl- að að nýtast öðrum þeim sem koma beint eða óbeint að uppeldi barna. Þýðendur eru Matthías Kristiansen og Gyða Haraldsdóttir. Æskuljóð hvíta mannsins hefur að geyma safn ljóða sem Ólafur Haukur Símonarson hefur dregið saman úr ljóðabókum sínum. Íslensk úrvalsleikrit Í haust munu koma út fimm leik- rit í nýrri ritröð sem nefnist Íslensk úrvalsleikrit. Stefnt er að því að gefa út nokkur leikrit á ári hverju af verkum sem þykja framúrskar- andi. Forlagið hyggst einbeita sér fyrsta kastið að núlifandi höf- undum og þá einkum að verkum sem ekki hafa komið áður út á bók. Þó er ein untantekning, því leikrit Ólafs Hauks Símonarsonar, Hafið, kemur nú út í þriðju útgáfu. Verkin sem nú munu birtast á prenti eru Hvað er í blýhólknum? eftir Svövu Jakobsdóttur, Himnaríki eftir Árna Ibsen, Maríusögur eftir Þorvald Þorsteinsson og Vitleysingarnir eftir Ólaf Hauk Símonarson. Ritstjórar ritraðarinnar eru þeir Árni Ibsen og Ólafur Haukur Sím- onarson. Söguslóðir á Suður- landi, samtímaleikrit og sambúðarsaga Flosa Flosi Ólafsson Gísli Sigurðsson Svava Jakobsdóttir Moggabúðin Íþróttataska, aðeins 2.400 kr. Úrslitin úr enska boltanum beint í símann þinn Úrslitin úr enska boltanum beint í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.