Morgunblaðið - 19.10.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 19.10.2003, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2003 61 ÁLFABAKKI Kl. 10.10. B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.50 og 8. ÁLFABAKKI Kl. 1.30, 4, 6.30 og 9. B.i.10 AKUREYRI Kl. 10.15. KEFLAVÍK kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i. 12 ÁLFABAKKI Kl. 2, 3.50 og 6. Ísl tal. KEFLAVÍK Kl. 2. Ísl tal. AKUREYRI Kl. 2 og 4. Ísl tal. STÓRMYND HAUSTSINS STÓRMYND HAUSTSINS Nýjasta mynd Coen bræðra. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. Nýjasta mynd Coen bræðra. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Forsala hafin Forsýning í Sambíóunum Álfabakka kl. 1.50 og 3.50. Vinsælasta mynd ársins í USA EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 OG 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. Með íslensk u tali ÁLFABAKKI Kl. 5.40, 8 og 10.20. CRISTINE Guldbrandsen er norsk söng- kona sem nýlega kom hingað til lands til að taka upp myndband við eitt laga sinna. Hún er 18 ára gömul, að gefa út sína fyrstu plötu en hún hefur gert útgáfu- samning við Sony Music í Noregi. „Ég var reyndar að drepast úr kulda allan tímann,“ segir hún og hlær þegar blaðamaður spyr hvernig myndbands- gerðin hafi gengið. Dyrhólaey og Skóg- arfoss eru á meðal þeirra staða sem bregður fyrir í myndbandinu en alls tók 22 klukkustundir að taka myndbandið. „Veðrið hefði ekki getað verið betra, rigning og rok allan tímann,“ segir hún glettnislega og bætir við að reyndar komi það ansi vel út í myndbandinu. Ísland passar við tónlistina Cristine hefur sungið frá þriggja ára aldri og dreym- ir um að geta lifað á tónlistinni. Hjólin fóru að snúast eftir að hún kom fram í þætti í norska sjónvarpinu á dögunum en eftir þáttinn hafði Sony Music í Noregi samband og bauð henni plötusamn- ing. Fyrsta plata hennar kemur út á öllum Norðurlöndunum í nóvember og hún segist vera afar spennt. Hún segist þó gera sér grein fyrir að þetta sé harður bransi, allt geti gerst. Tónlist Cristine þykir norræn og vera jafn- vel undir áhrifum frá þjóðlagatónlist. „Við vildum taka myndbandið á Íslandi því náttúr- an passar fullkomlega við tónlistina, líka stemmningin og umhverfið. Svo er svo þægi- legt að geta bara keyrt í tíu mínútur frá staðnum sem þú ert á og vera þá allt í einu komin í allt annað umhverfi þar sem lands- lagið er gjörólíkt, en það kom sér mjög vel þegar við gerðum myndbandið.“ Hún segist eingöngu hafa stoppað hér í þrjá daga er hún gerði myndbandið og því ekki gefist tóm til að gera mikið. „Ég fór nú samt í Bláa lónið og eitthvað sem heitir Kringlan þar sem ég keypti mér fullt af fötum á bara klukkutíma.“ Tók upp myndband á Íslandi Var að drepast úr kulda allan tímann Cristine Guldbrand- sen segir náttúruna hér eiga vel við tón- listina sína. Morgunblaðið/Árni SæbergBono og félagar í írsku hljómsveit- inni U2 hafa komið samtökum sem vinna með fórnarlömbum kynferð- islegs ofbeldis til hjálpar en þau voru á barmi gjaldþrots. Veittu þeir vænni fjárhæð til samtakanna svo þau mættu starfa áfram … Dönsk yfirvöld eru lítt hrifin af danska krónprinsinum Friðriki þessa dagana eftir viðtal sem birtist við hann í frönsku tímariti en þar er haft eftir erfingja dönsku krúnunnar að Bandaríkjamenn séu „einfaldir“. Talsmaður Friðriks segir ummælin rangtúlkuð. Ummælin sem birt voru í tímaritinu Point de Vue þykja ekki mjög diplómatísk og hafa verið til mikillar umræðu í Danmörku en Danir voru ein þeirra þjóða sem studdu hvað mest við bakið á Banda- ríkjamönnum í stríðinu gegn Sadd- amsstjórninni í Írak. FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.