Morgunblaðið - 15.11.2003, Side 5

Morgunblaðið - 15.11.2003, Side 5
Hátíðarsýning í Perlunni Sex fagfélög, Samtök iðnaðarins og yfir fjörutíu fagmenn í tísku bjóða lands- mönnum að koma á glæsilega hátíðar- sýningu Tískudaga iðnaðarins í Perlunni laugardag og sunnudag. Á sýningunni er gestum boðið að kynnast öllu því besta í íslenskri hönnun og hand- verki fagmanna og þiggja ráðgjöf um t.d. hárið, umhirðu húðarinnar, snyrtingu, förðun, samkvæmisklæðnað, fatnað, skartgripi, úr, gjafavöru, ljósmyndir og margt fleira. Vertu velkominn - Við tökum vel á móti þér í Perlunni laugardag og sunnudag hátíðarsýning læsilegG H ö n n u n : B ry n ja r R ag n ar ss o n . Lj ó sm yn d u n : Lá ru s K ar l In g as o n . Sýnendur: Íslensk fatahönnun í öndvegi Hágæða portrett, blaða-, tísku-, auglýsinga- og iðnaðarljósmyndun Glæsilegir íslenskir skartgripir Tískuförðun, snyrting Öll þekktustu merkin og aukin vellíðan í úrum og klukkum Fagmennska í hárskurði og hárgreiðslu Nánari upplýsingar um Tískudaga iðnaðarins og meistarana er að finna á vefnum Meistarinn.is. Félag meistara- og sveina í fataiðn Hnappur ehf. Kjóll og klæði MG saumur - MG föt Organza & snúðar Silkiþræðir Félag íslenskra gullsmiða Anna María Design Aurum Brilliant Carat - Haukur gullsmiður Dýrfinna Torfadóttir gullsmiður Gull og demantar Gull og Silfur Gullkistan Gullkúnst /Gullsmiðja Helgu Gullsmiðjan Halla Boga gullsmíði Sigga og Timo Meistarafélag í hárgreiðslu Ljósmyndarafélag Íslands Barna- og fjölskylduljósmyndir Inger Helene Bóasson Ljósmynd - Lárus Karl Ingason Ljósmyndastofa Erlings SSJ ljósmyndun Svipmyndir Auk þess taka eftirtaldir fagljósmyndarar þátt í dagskrá LÍ: Arnaldur Halldórsson, Bragi Þór Jósepsson, Friðrik Örn Hjaltested, Pálmi Ásbjarnarson, Kristján Logason og Sigfús Már Pétursson. Félag íslenskra snyrtifræðinga GK snyrtistofa Guinot-MCstofan Helena fagra snyrtistofa Salon Ritz snyrtistofa Snyrtibraut Fjölbr.sk. í Breiðholti Snyrtimiðstöðin Lancome Snyrtistofan Ársól Snyrtistofan Greifynjan Snyrtistofan Gyðjan Snyrtistofan Hrund Snyrtistofan Jóna Snyrtistofan Þema Úrsmiðafélag Íslands Franch Michelsen Gilbert úrsmiður Gullúrið Hermann Jónsson úrsmiður J.B. ehf - heildverslun Jón og Óskar Opnunartími sýningar: Laugardaginn 15. nóvember frá 10:00 til 20:00 Sunnudaginn 16. nóvember frá 13:00 til 20:00 HAUKUR GULLSMIÐUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.