Morgunblaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.11.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2003 9 PAS - PAS Jólasendingin komin Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Glæsilegar blússur síð pils og sparibuxur Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Silkipeysur og sjöl Opið í dag kl. 10-14 Kringlunni - Sími 581 2300 Dömuyfirhafnir í miklu úrvali, stærðir 34 - 48 Mokkakápur, ullarkápur, vaxjakkar, duffelkápur, mokkajakkar, stuttir jakkar, dúnúlpur Litla JÓLABÚÐIN Grundarstíg 7, 101 Reykjavík, sími 551 5992 Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 11-16 og sun. kl. 13-16. CHANGE Ein glæsilegasta undirfataverslun landsins Sími 517 7007 Opnunartilboð 25% afsláttur af öllum vörum laugardag til mánudags OPNAR Í SMÁRALIND Í DAG ! CHANGE er danskt vörumerki með hágæða undirföt, náttfatnað og baðfatnað á verði fyrir alla. Með hverjum augnskugga fylgir augnblýantur frítt. Augustsilk Augustsilk Opið í dag frá kl. 12-17 í Síðumúla 35 – 3. hæð  Silkipeysur - heildsöluverð Peysusett, rúllukraga- og stuttermapeysur, v-hálsmálspeysur. Pashminur og organzadúkar. Nýtt! 100% handofið Dupion silki. Þrír litir. Kr. 2400 pr. m. Náttúrukremin frá Natures Gate. Engin kort www.laxmann.com Félag austfirskra kvenna heldur basar og kaffisölu í Safnaðarheimili Grensáskirkju í dag, laugardaginn 15. nóvember, frá kl. 14.00-17.00. Basarnefndin. ALDRAÐIR Reykvíkingar ætla að rifja upp minningar og segja sögur tengdar gamla Reykjavíkurrúntinum svokallaða kl. 15. á Hótel Borg á morgun og eru allir velkomnir. „Rúnturinn var fyrirbæri sem varð til áður en bílarnir gerðu fólk að öryrkjum. Menn og konur voru þarna í makaleit og gengu hring eftir hring,“ segir Pétur Pétursson þulur. „Það var til bæði litli og stóri rúnturinn, eftir því hversu langt var gengið. Þetta var alveg reglubundið þótt fjölmennið hafi verið mest um helgar.“ Pétur segir menn vilja halda í heiðri minningar frá þessum tíma. „Hafliði Þ. Jónsson píanóleikari mun rifja upp æskuminningar sínar en hann hefur kynnst ákaflega mörgum hliðum mannlífsins hér í Reykjavík í starfi sínu sem hljóðfæraleikari. Guð- rún J. Straumfjörð, sem kominn er talsvert á tíræðisaldur og bjó í Póst- húsinu, ætlar að segja frá fyrsta kvöldinu á Hótel Borg þegar Gyllti salurinn var opnaður í janúar 1930 en hún var þá á meðal fyrstu gesta. Jón- ína Vigdís Schram, ekkja Ragnars Árnasonar þular, ætlar að segja frá minningum sínum frá æsku- og ung- lingsárum. Ég held að menn fái þarna beint í æð minningar gamalla Reyk- víkinga þegar menn höfðu enn döng- un í sér að fara fótgangandi,“ segir Pétur. Minningar frá gamla rúntinum www.thjodmenning.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.