Morgunblaðið - 15.11.2003, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 15.11.2003, Qupperneq 11
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2003 11 TIL SÖLU „Old Charm“ borðstofusett og átta stólar (tveir m. örmum). Staðgreiðsluverð kr. 230.000. Útskorið sófaborð með glerplötu kr. 30.000. Sími 553 1762 og 864 7350. Jólasveinaskeiðin er komin Gull- og Silfursmiðjan Erna Skipholti 3 • Verkstæði Guðlaugs A. Magnússonar. s. 552 0775 • Síðan 1924 • www.erna.is KETKRÓKUR kr. 5.900 stgr. Fallega íslenska silfrið Landsins mesta úrval Auðbrekku 14, Kópavogi. Hefst þriðjudaginn 25. nóvember - þri. og fim. kl. 20.00 Ásmundur býður einnig upp á einkatíma og ráðgjöf. með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi námskeið fyrir þá, sem eiga við streitu, kvíða eða fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Ásmundur, sem m.a. byggir námskeiðið á eigin reynslu af kvíða, tekur fyrir þætti eins og jógastöður, öndunaræfingar, slökun og andleg lögmál, sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu. Ekki er krafist reynslu af jóga. Yfirgripsmikið og traust námskeið frá árinu 1994. JÓGA GEGN KVÍÐA Skráning í síma 544 5560 og á www.yogastudio.is Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is 25% afsláttur af öllum vörum frá Mikið úrval af náttfatnaði Opið til kl. 16 í dag. Póstsendum á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs, sími 551 4050 Póstsendum Gerðu vel við þig og þína Úrval af nýjum munstrum Silkidamask og bómullarsatín sængurverasett JÓN Steinar Gunnlaugsson hæsta- réttarlögmaður segir að niðurstaða Hæstaréttar í máli félagsins Hafs gegn félaginu Hilmi varðandi kaup á hlutabréfum veki mikla undrun, en hann var lögmaður Hilmis í málinu. Niðurstaða Hæstaréttar var sú að Haf ehf., sem er í eigu Ágústs Ein- arssonar, prófessors og fyrrverandi alþingismanns, þyrfti ekki að greiða rúmlega 40 milljóna króna eftir- stöðvar vegna kaupa árið 2001 á 5% hlut í Frjálsri fjölmiðlun sem þá gaf út DV. Hæstiréttur taldi ekki efni til að rifta kaupsamningnum en dæmdi að Hafi bæri afsláttur af kaupverð- inu þar sem verðmæti Frjálsrar fjöl- miðlunar hefði verið mun minna en forráðamenn fyrirtækisins lýstu yfir þegar kaupin voru gerð. „Niðurstaða réttarins vekur mikla undrun vegna þess að kaupanda hlutabréfanna var ekki talið skylt að efna samninginn, þó að fyrir hafi leg- ið í málinu að kaupin voru gerð til að greiða fyrir öðrum viðskiptum sem áttu sér stað sama dag og þó að fyrir hafi legið í málinu einnig að kaup- andinn var sérstakur sérfræðingur um allt sem þarf að gæta að í við- skiptum með hlutabréf, en gerði enga fyrirvara um kaup sín,“ sagði Jón Steinar. Hann sagði að það væri ástæða til að vekja athygli allra þeirra, sem gerðu bindandi samninga sem þeir sæju eftir síðar, á að það virtist vera hægt að fara fyrir dómstólana í því skyni að sleppa við að efna skuld- bindingar sínar. Jaðrar við hreina misbeitingu „Það er mjög alvarlegt mál að meirihluti Hæstaréttar Íslands skuli gefa kost á slíku og jaðrar við hreina misbeitingu á dómaravaldi,“ sagði Jón Steinar ennfremur. Aðspurður hvort hann teldi að þessi dómur gæti boðað breytingar á túlkun kaupalaganna sagði Jón: „Það dregur kannski úr fordæmis- gildi dómsins að einn dómendanna hefur sagt í annarra áheyrn að dóm- ar hans hafi yfirleitt ekki slíkt gildi, hann dæmi bara hvert mál fyrir sig,“ sagði Jón Steinar að lokum. Niðurstaða réttar- ins vekur undrun Jón Steinar Gunnlaugsson um dóm Hæstaréttar í máli Hafs gegn Hilmi UPPLAGSEFTIRLIT Verslunar- ráðs Íslands hefur kannað upplag nokkurra tímarita og kynningarrita frá maí til ágúst á þessu ári og til samanburðar tímabilið janúar til ágúst. Samningar eru í gildi um eft- irlit með um 20 titlum en útgáfutími þeirra er misjafn. Prentað upplag FÍB-blaðsins Ökuþórs var 19.000 og var 15.990 dreift til áskrifenda en 2.200 eintök lögð fram til dreifingar. Sumar á Suðurlandi var prentað í 15.000 ein- tökum og þau öll lögð fram til dreif- ingar. VR-blaðið var prentað í 22.400 ein- tökum og 21.750 dreift til áskrifenda. Dreift var 40 þúsund eintökum af Reykjavik this month á tímabilinu maí til ágúst og Birta kom út 18 sinn- um á þeim tíma og var dreift að með- altali í 94.800 eintökum. 20 rit í upplagseftirliti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.