Morgunblaðið - 15.11.2003, Page 31

Morgunblaðið - 15.11.2003, Page 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2003 31 LJÓSMYNDASÝNING Hauks Helgasonar verður opnuð í Kænunni við suðurenda Hafnarfjarðarhafnar kl. 13.30 í dag. Myndirnar eru tekn- ar í Barnaskóla Hafnarfjarðar fyrir 40 – 50 árum af Hauki sem var kennari við skólann á árunum 1955– 1961. Sýningin er sett upp af því tilefni að nú þagna í húsakynnum „Barna- skóla Hafnarfjarðar“ (þ.e. í Lækjar- skóla-eldri) hinar glaðværu barns- raddir, og jafnframt til að minnast með virðingu þeirra fjölmörgu kenn- ara sem þar störfuðu og helguðu æsku Hafnarfjarðar krafta sína. Kænan er að jafnaði opin virka daga kl. 7-18, laugardaga kl. 9-14. Sýningin mun standa fram yfir ára- mót.Ein myndanna á sýningunni. Ljósmyndir frá tíma Lækjarskóla eldri KRISTJÁN Jóhannsson syngur með Kór Bú- staðakirkju og undir stjórn Guðmundar Sig- urðssonar organista á tónleikum í Bústaða- kirkju 19. og 21. desem- ber. Á tónleikunum, sem hafa yfirskriftina Kirkjuleg jólasveifla, koma einnig fram tríóið Guitar Islancio. Það er skipað þeim Gunnari Þórðarsyni, Birni Thor- oddsen og Jóni Rafns- syni. Forsala aðgöngumiða er hafin í Bústaðakirkju kl. 16-18 virka daga og kl. 10-12 laugardaga. Morgunblaðið/Ásdís Kristján Jóhannsson tenórsöngvari. Kristján Jóhannsson syngur í Bústaðakirkju Í ÞJÓÐMENNINGARHÚSINU á Degi íslenskrar tungu, 16. nóvemer, verður dagskrá helguð skáldi mán- aðarins, Matthíasi Johannessen, og hefst hún kl. 14. Guðrún Jóhanna Jónsdóttir syng- ur við undirleik Ólafs Vignis Alberts- sonar lög eftir Jón Ásgeirsson og Pál Ísólfsson við ljóð Matthíasar. Sig- urður Skúlason leikari les ljóð og kafla úr nýjustu skáldsögu Matthías- ar, Vatnaskil dagbókarsaga. Skáld mánaðarins er samvinnu- verkefni Þjóðmenningarhússins, Landsbókasafns Íslands - Háskóla- bókasafns og Skólavefsins ehf. Dagskrá helguð skáldi mánaðarins Matthías Johannessen Sigurður SkúlasonGuðrún Jóhanna Jónsdóttir RÓSA Steinsdóttir heldur fyrir- lestur um listmeðferð á Kjarvals- stöðum kl. 14 í dag. Fyrirlestur- inn er á vegum Listar án landamæra sem um þessar mund- ir stendur fyrir sýningu á mynd- um eftir Ingunni Birtu Hinriks- dóttur, Inga Hrafn Stefánsson, Elisabet Yuka Takefusa og Hlyn Steinarsson í norðursalnum. Fyrirlestur um listmeðferð VEISLAN verður sýnd í 100. sinn í Þjóðleikhúsinu á sunnudags- kvöld. Fjórtán leikarar eru í sýn- ingunni með Hilmi Snæ Guðnason í fararbroddi en hann hlaut ís- lensku leiklistarverðlunin, Grím- una, sem besti leikari í aðal- hlutverki fyrir leik sinn í verkinu þegar þau voru veitt í fyrsta sinn sl. vor. Arnar Jónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Stefán Jónsson, Elva Ósk Ólafsdóttir og Rúnar Freyr Gíslason voru öll tilnefnd til verðlauna fyrir leik sinn í sýn- ingunni en auk þeirra leika Er- lingur Gíslason, Þóra Friðriks- dóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Inga María Valdi- marsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson og Yapi Donat- ien í sýningunni. Píanóleikari er Jóhann G. Jóhannsson. Nú eru aðeins eftir sex sýn- ingar á Veislunni, sem víkur um sinn fyrir nýjum verkefnum á Smíðaverkstæði. Hundr- aðasta sýning á Veislunni Morgunblaðið/Árni Sæberg Hilmir Snær Guðnason og Tinna Gunnlaugsdóttir. Húsbréf Fertugasti og fimmti útdráttur í 3. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. janúar 2004 1.000.000 kr. bréf 500.000 kr. bréf 100.000 kr. bréf 10.000 kr. bréf (3. útdráttur, 15/07 1993) 10.000 kr. Innlausnarverð 11.379,- 91376753 (4. útdráttur, 15/10 1993) 10.000 kr. Innlausnarverð 11.746,- 91376747 10.000 kr. Innlausnarverð 12.341,- (8. útdráttur, 15/10 1994) 10.000 kr. Innlausnarverð 12.596,- 91376754 91376755 (7. útdráttur, 15/07 1994) 10.000 kr. Innlausnarverð 14.101,- 91377390 (14. útdráttur, 15/04 1996) 91310187 91310227 91310426 91310634 91310683 91310714 91310965 91311113 91311196 91311250 91311266 91311362 91311528 91311544 91311582 91311656 91311817 91311861 91311938 91311957 91312049 91320111 91320150 91320301 91320398 91320527 91320573 91320703 91320708 91321007 91321017 91370253 91370288 91370400 91370415 91371096 91371251 91371521 91371567 91371684 91371699 91371823 91372062 91372131 91372235 91372393 91372753 91372785 91372790 91372827 91372921 91373124 91373129 91373505 91373664 91373720 91373819 91373927 91373958 91374047 91374371 91374599 91374647 91374904 91375052 91375384 91375403 91375579 91375603 91375723 91376036 91376078 91376086 91376109 91376282 91376689 91376939 91377319 91377338 91377743 91378092 91378146 91378290 91378509 91378613 91378663 91378981 91379184 91340224 91340341 91340423 91340435 91340436 91340547 91340878 91341130 91341140 91341195 91341198 91341205 91341263 91341380 91341416 91341595 91341667 91341768 91341792 91341973 91342006 91342036 91342183 91342210 91342247 91342683 91342748 91342753 91342836 91342944 91342995 91343189 91343624 91343703 10.000 kr. Innlausnarverð 14.761,- 91370582 91376751 (16. útdráttur, 15/10 1996) 10.000 kr. Innlausnarverð 15.197,- 91370581 (18. útdráttur, 15/04 1997) 10.000 kr. Innlausnarverð 15.899,- (20. útdráttur, 15/10 1997) Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f : (29. útdráttur, 15/01 2000) 10.000 kr. Innlausnarverð 19.398,- 91376748 10.000 kr. Innlausnarverð 20.492,- 91374996 (31. útdráttur, 15/07 2000) 10.000 kr. 100.000 kr. 91342362 Innlausnarverð 208.355,- Innlausnarverð 20.835,- 91371242 91371586 91373292 (32. útdráttur, 15/10 2000) 1.000.000 kr. 91311418 Innlausnarverð 2.083.550,- 100.000 kr. 91340894Innlausnarverð 214.150,- (33. útdráttur, 15/01 2001) 10.000 kr. Innlausnarverð 16.493,- (22. útdráttur, 15/04 1998) 91376750 (24. útdráttur, 15/10 1998) 10.000 kr. 91370580 91376749 91377389 Innlausnarverð 16.990,- 10.000 kr. 100.000 kr. 91340644Innlausnarverð 239.471,- Innlausnarverð 23.947,- 91371953 (36. útdráttur, 15/10 2001) 91379038 10.000 kr. Innlausnarverð 24.657,- 91379037 (37. útdráttur, 15/01 2002) Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. 10.000 kr. Innlausnarverð 25.767,- 91370287 (39. útdráttur, 15/07 2002) 10.000 kr. 91374500Innlausnarverð 26.157,- (40. útdráttur, 15/10 2002) 10.000 kr. 100.000 kr. 91343024Innlausnarverð 266.610,- Innlausnarverð 26.661,- 91371637 (41. útdráttur, 15/01 2003) Borgatúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 10.000 kr. Innlausnarverð 27.389,- 91371507 91374269 91376279 (42. útdráttur, 15/04 2003) 100.000 kr. Innlausnarverð 273.888,- 91342097 91343191 (43. útdráttur, 15/07 2003) 10.000 kr. Innlausnarverð 21.936,- 91370060 (34. útdráttur, 15/04 2001) 10.000 kr. Innlausnarverð 23.197,- 91370319 (35. útdráttur, 15/07 2001) 100.000 kr. Innlausnarverð 278.031,- 91343001 (44. útdráttur, 15/10 2003) 1.00.000 kr. Innlausnarverð 2.834.967,- 91310628 100.000 kr. Innlausnarverð 283.497,- 91340708 91342098 10.000 kr. Innlausnarverð 28.350,- 91374487 91374994

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.