Morgunblaðið - 15.11.2003, Síða 64
64 LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Bridsfélag
Siglufjarðar
Mánudaginn 3. nóvember hófst
Siglufjarðarmót í tvímenningi. Spil-
aður er „Barometer“ fimm umferðir
á kvöldi með 5 spilum á milli para.
Mjög góð þátttaka er í mótinu en 19
pör mættu til leiks. Þegar mótið er
hálfnað eða að 10 umferðum loknum
er staða efstu para þessi.
Stefán Benediktss. – Þorsteinn Jóh. 105
Anton Sigurbjörnss. – Bogi Sigurbjörnss.
93
Reynir Karlsson – Georg Ragnarsson 67
Ólafur Jónsson – Guðlaug Márusdóttir 60
Ari Már Arason – Ari Már Þorkelsson 51
Þá er meistarastigsbaráttan einn-
ig komin á fullt, en sá sem flest
meistarastig hlýtur á starfsárinu
fær nafnbótina besti spilari félags-
ins, auk þess að fá góð peningaverð-
laun nái hann tilteknum stigafjölda,
sem að vísu er nokkuð erfitt að ná en
verðlaunastigafjöldinn er 645 stig.
Að tillögu Friðfinns fílapensils var
sú nýlunda tekin upp í haust að út-
nefna slemmukóng félagsins.
Sæmdarheitið slemmukóngur
Bridsfélags Siglufjarðar hlýtur sá
sem segir og stendur flestar hálf-
eða alslemmur á starfsárinu. Þannig
gefur hálfslemma sögð og staðin
einn punkt en alslemma tvo. Á loka-
hófi félagsins í næsta vor verður
slemmukóngurinn síðan sérstaklega
heiðraður, auk þess að vera verð-
launaður með óvissuferð. Já nú huga
menn vel að slemmumöguleikum áð-
ur en lokaákvörðun er tekin hjá B.S.
Staða efstu manna í bronsstigabar-
áttunni er nú þessi:
Stefán Benediktsson 107
Anton Sigurbjörnsson 87
Þorsteinn Jóhannsson 80
Bogi Sigurbjörnsson 77
Guðlaug Márusdóttir 69
Ólafur Jónsson 69
Þrír spilarar eru efstir og jafnir í
slemmukóngsbaráttuni með 5
punkta, Anton Sigurbjörnsson,
Ólafur Jónsson og Guðlaug Márus-
dóttir.
Norðurlandsmót í sveitakeppni
Helgina 22. og 23. nóvember verð-
ur haldið Norðurlandsmót í sveita-
keppni á Siglufirði. Mótið hefst kl.
10 laugardaginn 22. nóvember og
lýkur seinni part sunnudags.
Vonast er eftir góðri þátttöku en
vitað er að einhver pör ætla að nota
mótið sem æfingu fyrir Íslandsmót-
ið í parasveitakeppni sem haldið
verður helgina eftir.
Bridsfélag eldri
borgara í Hafnarfirði
Þriðjudaginn 11. nóvember var
spilaður Mitchell-tvímenningur á
níu borðum. Meðalskor var 216. Úr-
slit uru þessi.
Norður/suður
Kristján Ólafss. – Friðrik Hermannss. 286
Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 255
Stefán Ólafsson – Jón Pálmason 251
Árni Bjarnason – Þorvarður S. Guðm. 248
Austur/vestur
Jón Ól. Bjarnas. – Ásmundur Þórarinss. 252
Einar Sveinsson – Anton Jónsson 242
Bragi Björnss. – Auðunn Guðmundss. 241
Björn Björnsson – Heiðar Þórðarson 236
Bridsfélag eldri
borgara í Hafnarfirði
Spilaður var Mitchel tvímenning-
ur þriðjudaginn 4. nóvember.
Úrslit urðu þessi.
Norður/suður
Oddur Jónsson – Katarínus Jónsson 200
Sigurður Hallgr. – Sverrir Gunnarss. 185
Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 181
Austur/vestur
Helgi Sigurðsson – Sófus Berthelsen 190
Hermann Valsteinss. – Jón Sævaldss. 184
Sveinn Jensson – Jóna Kristinsdóttir 177
Bridsdeild Barðstrendinga og
Bridsfélag kvenna
Mánudaginn 10. nóvember var
spilað annað kvöldið í þriggja kvölda
hraðsveitakeppni hjá félaginu. Sveit
Ólafar Ingvarsdóttur var í miklum
ham og skoraði 105 impa sem er
með ólíkindum. Eftirtaldar sveitir
náðu besta skorinu yfir meðaltal á
öðru spilakvöldinu:
Ólöf Ingvarsdóttir 105
Þóranna Pálsdóttir 44
Anna Guðlaug Nielsen 41
Sigrún Pétursdóttir 33
Guðrún Jörgensen 22
Auk Ólafar spila í sveitinni bróðir
hennar Kjartan Ingvarsson, Gunn-
laugur Karlsson og Ásmundur Örn-
ólfsson. Staða efstu sveita er nú
þannig fyrir síðasta spilakvöldið:
Ólöf Ingvarsdóttir 121
Þóranna Pálsdóttir 103
Anna Guðlaug Nielsen 51
Vinir 46
Guðrún Jörgensen 40
Sigrún Pétursdóttir 26
Gömlu brýnin taka
við sér í Borgarfirðinum
Annað kvöldið í aðaltvímenningi
Bridsfélags Borgarfjarðar var spil-
að 10. nóvember sl. Gömlu brýnin
Örn og Kristján risu heldur betur
upp frá dau… (þetta má maður
kannski ekki skrifa í Moggann) og
skoruðu látlaust allt kvöldið. Svipað
gerði Ingólfur á Lundum, sem nú
skartaði nýjum makker, Magnúsi
Magnússyni, áður í Birkihlíð. Með-
fylgjandi eru úrslit kvöldsins og
heildarstaða:
Úrslit kvöldsins:
Örn Einarsson – Kristján Axelsson 91
Ingólfur Helgason – Magnús Magnúss. 60
Jón Pétursson – Jón H. Einarsson 48
Guðmundur Péturss. – Þorsteinn Péturs. 47
Heildarstaða eftir tvö kvöld af
sex.
Sveinbjörn Eyjólfss. – Lárus Péturss. 103
Örn Einarsson – Kristján Axelsson 72
Ingólfur Helgason – Magnús Magnúss. 72
Hlynur Angantýss. – Hörður Gunnarss. 61
Félag eldri
borgara í Kópavogi
Það var góðmennt í Michell tví-
menningnum þriðjudaginn 4. nóv-
ember en þá mættu 16 pör til
keppni. Lokastaða efstu para í N/S:
Einar Einarss. - Hörður Davíðss. 201
Jón Stefánss. - Þorsteinn Laufdal 200
Gísli Kristjánss. - Jón Jóhannsson 197
Hæsta skor í A/V:
Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddss. 226
Jóhann Lútherss. - Ólafur Ingvarss. 209
Hannes Ingibergss. - Sæmundur Björnss.
199
Meðalskorin var 168
Þátttakan sl. föstudag var hins
vegar mjög góð en þá mættu 22 pör
til leiks. Lokastaðan í N/S:
Garðar Sigurðss. - Haukur Ísakss. 275
Hannes Ingibergss. - Júlíus Guðmss. 250
Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddss 244
Og hæsta skorin í A/V:
Vilhj. Sigurðss. - Þórður Jörundss. 272
Auðunn Guðmss. - Bragi Björnss. 264
Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 254
Meðalskorin 216
Þar mætast stálin
stinn – leiðrétting
Sveitakeppni milli bridsdeilda
FEBK í Gjábakka og Gullsmára fer
fram í félagsheimilinu Gullsmára
laugardaginn 22. nóvember en ekki
29. nóvember eins og stóð í frétt í
Mbl. fyrir helgina.
Stefán og Þórólfur
efstir hjá BA
Þremur umferðum af fjórum er
lokið í aðaltvímenningi Bridsfélags
Akureyrar.
16 pör taka þátt. Úrslit úr þriðju
umferð eru:
Jón Björnsson – Halldór Svanbergsson 40
Árni Bjarnason – Ævar Ármannsson 31
Jón Sverrisson – Una Sveinsdóttir 27
Hans Viggó Reisenh. – Gissur Gissurars. 22
Stefán G Stefánsson – Þórólfur Jónass. 18
Heildarstaðan í mótinu að loknum
þremur umferðum af fjórum er:
Stefán G. Stefánsson – Þórólfur Jónass. 84
Björn Þorláksson – Frímann Stefánsson 60
Jón Björnsson – Halldór Svanbergsson 49
Pétur Ö. Guðjónss. – Grettir Frímannss. 37
Haukur Harðarson – Haukur Jónsson 34
Spilað er á sunnudags- og þriðju-
dagskvöldum klukkan 19.30 í Fé-
lagsheimilinu Hamri. Á þriðjudags-
kvöldum eru forgefin spil og
keppnisstjóri er á staðnum. Allir
velkomnir.
Bridsfélag
Suðurnesja
Eftir fyrsta kvöldið af þremur í
haust-barómeter er staðan þessi:
Karl Einarss. – Karl Karlss. 31
Jóhannes Sigurðss. – Gísli Torfas. 29
Svala Pálsdóttir – Grethe Íversen 13
Munið að mæta stundvíslega kl.
19.30 næsta mánudag.
Kristján formaður Kristjánsson
spilar fjölda spila aftur og aftur. Hér
er eitt sem honum er hugleikið
þessa dagana:
Undirritaður þarf að játa á sig
eftirfarandi mistök. Ég held á Á7/
KD107/DG109/Á72 og þarf að spila
4 hjörtu með lauf gosa út. Makker
leggur niður 962/ÁG65/65/KD93.
Fyrsta hugsun er sú að líklega fáir
þú 10 eða 11 slagi. Þegar þú leggur
niður hjartakóng hendir austur tígli.
Þá er að spila tígli. Austur drepur á
ás og spilar laufi, sem blindur fær á
níuna. Meiri tígull og vestur drepur
og spilar spaða. Ég spila tígli og
vestur hendir spaða og blindur líka.
Þetta er staðan. Suður á: 7/D107/
D/Á, en blindur: 9/ÁG6/–/D3. Þú
spilar síðasta tíglinum og vestur
trompar. Ég yfirtrompa og tapa
spilinu. Því ekki er nóg að eiga tíu
slagi ef ekki er samgangur til að
taka þá. Auðvitað átti ég að henda
spaða og trompa síðan spaðatapar-
ann. Aukaslagurinn sem vörnin gaf
mér á lauf var grísk gjöf sem ég átti
ekki að þiggja. Næst þegar samn-
ingurinn virðist afar traustur mun
ég staldra lengur við, því flas er ekki
til fagnaðar.
Gullsmárabrids
Bridsdeild FEBK Gullsmára spil-
aði tvímenning á 14 borðum fimmtu-
daginn 13. nóvember. Miðlungur
264. Efst vóru:
NS
Leifur Jóhanness. – Aðalbjörn Bened. 310
Dóra Friðleifsd. – Jón Stefánsson 305
Þorgerður Sigurgeirsd. – Stefán Friðbj. 305
Díana Kristjánsd. – Ari Þórðarson 300
AV
Viggó M. Sigurðss. – Þórhallur Árnas. 308
Þórarinn Árnas. – Sigtryggur Ellertss. 305
Róbert Sigmundss. – Agnar Jörgenss. 296
Guðmundur Guðveigss. – Guðjón Ottóss.
293
Bridsdeildir FEBK Gjábakka og
Gullsmára ganga til sveitakeppni
laugardaginn 22. nóvember. kl. 13
að Gullsmára 13. Tvímenningur
verður spilaður nk. mánudag og
fimmtudag.
Bridsfélag SÁÁ
Fimmtudagskvöldið 6. nóvember
var spilaður Howell tvímenningur, 7
umferðir, 4 spil á milli para.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
FRIÐRIK Ólafsson er með
tveggja vinninga forystu fyrir
lokaskákirnar tvær í einvíginu við
Larsen. Fimmta og sjötta skákin
voru tefldar á fimmtudagskvöld og
eftir þær er staðan í einvíginu 4-2,
Friðriki í vil. Í fimmtu skákinni
hafði Friðrik hvítt og eftir að hafa
teflt fyrstu 16 leikina eftir þekkt-
um leiðum fór fljótlega að halla
undan fæti hjá Larsen. Friðrik gaf
honum engin færi á mótspili, brá
sér í kóngssókn með góðum ár-
angri og kórónaði svo sóknina með
snjallri fórn:
Hvítt: Friðrik Ólafsson
Svart: Bent Larsen
Enski leikurinn
1. c4 Rf6 2. Rf3 b6 3. g3 Bb7 4.
Bg2 e6 5. b3 Be7 6. 0–0 0–0 7.
Bb2 d5 8. e3 c5 9. De2 Rbd7 10.
Rc3 Re4 11. cxd5 Rxc3 12. Bxc3
Bxd5 13. e4 Bb7 14. Hfd1 Rf6 15.
Re5 Dc7 16. Hac1 Hac8 17. Bb2
Db8
Nýr leikur. Þekkt er 17. …Rd7
18. Rxd7 Dxd7 19. d4 cxd4 20.
Hxc8 Dxc8 21. Bxd4 Hd8 22. Bb2
Hxd1+ 23. Dxd1 h6, með jöfnu
tafli (Júsupov-Makarístjev, Ashkh-
abad 1978).
18. d3 Hcd8 19. h4 Rd7 20. Rg4
f6 21. Bh3 Hfe8 22. h5 Bd6
Eftir 22. …f5!? 23. exf5 e5 24.
De3 Dd6 25. h6 Dd5 26. Kh2 Bf8
27. hxg7 Bxg7 28. He1 á hvítur
betra tafl. Svartur hefði líklega
best leikið 22. – h6 o.s.frv.
23.h6 f5
Sjá stöðumynd 1
Svartur er kominn í mikinn
vanda. Eftir 23. …Be5 24. Rxe5
fxe5 25. hxg7 Kxg7 26. Dh5 Kh8
27. f4 stendur hann höllum fæti.
Önnur leið er 23. …Re5 24.
Rxf6+ gxf6 25. Bxe5 f5 26. Bf6
Be7 27. Bxe7 Hxe7 28. exf5, með
yfirburðatafli fyrir hvít.
Eða 23. …Bf8 24. d4 Dc7
(24. …cxd4 25. Bxd4 Hc8 26. Bc3
He7 27. Hxd7 Hxc3 28. Rxf6+
gxf6 29. Hxc3 Hxd7 30. Bxe6+
Hf7 31. Dg4+ Kh8 32. Bxf7) 25.
hxg7 Bxg7 26. dxc5 bxc5 27. Bg2
Bc6 28. De3, og hvítur stendur
mun betur.
24. Bxg7! –
Þessi snjalla mannsfórn
splundrar svörtu kóngsstöðunni.
24. – fxg4?
Betra er 24. …Bxg3 25. fxg3
Dxg3+ 26. Dg2 Dxg2+ 27. Kxg2
fxg4 28. Bxg4, þótt veik staða
svarta kóngsins geri vörnina erfiða
fyrir svart.
25. Dxg4 Kf7 26. d4 cxd4
Eða 26. …He7 27. Dh5+ Kg8
28. e5 Bc7 29. Bf6 Rxf6 30. exf6
Hf7 (30. – Hdd7 31. Dg4+ Kh8 32.
Dg7+ Hxg7 33. fxg7+ Kg8 34.
Be6+ mát) 31. Bxe6 Hdd7 32.
dxc5 og svartur á enga skynsam-
lega vörn lengur.
27. Hd3! –
Sjá stöðumynd 2
27. …Re5 28. Bxe5 Bxe5
Eftir 28. …He7 29. Bxd4 Hc8
30. Dh5+ Kg8 31. Hxc8+ Dxc8 32.
Dg5+ Kf7 33. Bf6 verður fátt um
varnir hjá svarti.
29. Hf3+ Ke7 30. Dxe6+ mát.
Sjötta skákin endaði síðan með
jafntefli eftir 26 leiki. Þetta þýðir
að Larsen þarf að vinna tvær síð-
ustu skákirnar til að jafna metin.
Miðað við gang mála fram til þessa
verður að teljast ólíklegt að honum
takist það.
Kasparov tapaði
fyrir skákforritinu
Önnur skákin í einvígi Kasparov
gegn Fritz, sem nú stendur yfir í
New York, fékk óvæntan endi þeg-
ar Kasparov lék góflega af sér í
ágætri stöðu. Kasparov var að
enda við að leika 32. …Hg7??
Sjá stöðumynd 3
Fritz var ekki lengi að reikna út
hvernig átti að refsa andstæðingn-
um fyrir þennan afleik.
33. Rxe5 dxe5 34. Qxf8 Nd4 35.
Bxd4 exd4 36. Re8 Rg8 37. Qe7+
Rg7 38. Qd8 Rg8 39. Qd7+ 1-0
Svipaðir afleikir hafa áður sést í
skákum meistaranna gegn skák-
forritum. Staðan í einvíginu er nú
1½–½ Fritz í vil, en tefldar verða
fjórar skákir. Beinar útsendingar
frá skákunum er hægt að sjá víða
á Netinu, en næsta skák verður
tefld á sunnudagskvöld. Skákirnar
eru skýrðar jafnóðum af stór-
meisturum. Þessi viðburður hefur
reynst gríðarlega vinsæll og á ICC
voru t.d. um fjögur þúsund manns
að fylgjast með annarri skákinni.
Undanúrslit bikarkeppni TG
Dregið var á Rás 2 í undanúrslit
bikarkeppni Taflfélags Garða-
bæjar. Þar mætast annars vegar
A- og B-sveitir Taflfélags Reykja-
víkur og hins vegar Taflfélag Vest-
mannaeyja og Taflfélag Kópavogs.
Undanúrslitunum á að vera lokið
fyrir 20. nóvember nk.
Þórir og Sigurjón efstir á
U2000-mótinu
Þórir Benediktsson (1.590) sigr-
aði Friðrik Örn Egilsson (1.770),
sem hafði unnið sínar fjórar fyrstu
skákir, í spennandi baráttuskák í
fimmtu umferð U2000-mótsins
SKÁK
Hótel Loftleiðir
FRIÐRIK – LARSEN
11.–14. nóv. 2003
Friðrik með örugga for-
ystu eftir glæsilegan sigur
Morgunblaðið/Ómar
Predrag Nikolic hefur séð um góðar og líflegar skákskýringar í einvígi Friðriks og Larsen.
Stöðumynd 1 Stöðumynd 2 Stöðumynd 3