Morgunblaðið - 15.11.2003, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2003 65
Þessi pör urðu annars hlutskörp-
ust:
Sveinn Ragnarss. – Unnar A. Guðm. 103
Einar Oddsson – Gunnar Andrésson 99
Bragi Bjarnason – Baldur Bjartmarss. 89
Þóroddur Ragnarss. – Guðm. Gunnþ. 89
Óli Björn Gunnarss. – Stefán Garðarss. 88
Spilað er öll fimmtudagskvöld og
hefst spilamennskan stundvíslega kl
19:30. Spilastaður er Sóltún 20,
Lionssalurinn. Keppnisgjald kr. 700
(350 fyrir yngri spilara).
Umsjónarmaður er Matthías Þor-
valdsson og má skrá sig á staðnum
eða hjá honum í síma 860-1003.
Allir eru velkomnir og hjálpað er
til við myndun para ef óskað er. Ný-
liðum er tekið fagnandi.
Loks er vakin athygli á heimasíðu
félagsins, slóðin er: www.bridge.is/
fel/saa
Norðurlandsmót í sveitakeppni
Helgina 22. og 23. nóvember verð-
ur haldið Norðurlandsmót í sveita-
keppni á Siglufirði. Mótið hefst kl.
10 laugardaginn 22. nóvember og
lýkur seinni part sunnudags.
Vonast er eftir góðri þátttöku en
vitað er að einhver pör ætla að nota
mótið sem æfingu fyrir Íslandsmót-
ið í parasveitakeppni sem haldið
verður helgina eftir.
Bridsfélag Hreyfils
Það var góðmennt í tvímenningn-
um sl. mánudag og lokastaðan þessi:
Daníel Halldórss. - Ragnar Björnss. 28
Jón Sigtryggss. - Skafti Björnss. 3
Birgir Kjartanss. - Árni Kristjánss. 9
Meðalskorin var 0
Næsta mánudagskvöld hefst
þriggja kvölda tvímenningur en
þetta er síðasta keppnin fyir jól.
Spilað er í Hreyfilshúsinu kl. 19.30.
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Mánudaginn 10. nóvember var
fyrsta lotan í A. Hansen-tvímenn-
ingnum spiluð.
Úrslit urðu þannig:
N-S-riðill:
Gunnar Birgisson – Rúnar Einarsson 268
Einar Sigurðsson – Halldór Einarsson 250
Jón Páll Sigurjónss. – Trausti Valsson 218
A-V-riðill:
Hjalti Halldórss. – Hjörtur Halldórss. 244
Atli Hjartarson – Sverrir Jónsson 235
Jens Jensson – Jón Steinar Ingólfsson 234
Meðalskor var 216 og árangur
Gunnars og Rúnars því 62%.
Keppninni verður fram haldið
næstu tvö mánudagskvöld.
Bridsfélag yngri spilara
Tíu pör mættu til leiks hjá Brids-
félagi yngri spilara 5. nóvember síð-
astliðinn og var spilaður Monrad
barómeter með 5 spilum milli para.
Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu:
Þorvaldur Guðjónss. – Grímur Kristinss. 27
Andri Antonsson – Guðmundur Sveinss. 27
Guðjón Haukss. – Magnús Björn Bragas. 3
Sigurður Björgvinss. – Kristinn Sigurj. 3
Bridsfélag yngri spilara býður
upp á spilamennsku öll miðviku-
dagskvöld í vetur og spilamennska
hefst klukkan 19:30. Keppnisgjald
er aðeins 200 krónur á spilara. Allir
yngri spilarar velkomnir (30 ára og
yngri).
sem nú stendur yfir hjá Taflfélagi
Reykjavíkur. Sigurjón Haraldsson
(1.785) vann Sigurð Kristjánsson
(1.930) í skák þar sem stöðubar-
áttan var í fyrirrúmi. Þar með
skipuðu þeir Þórir og Sigurjón sér
í efsta sætið með 4½ vinning. Á
hæla þeirra með 4 vinninga koma
Friðrik Örn, Bjarni Sæmundsson
(1.810), sem vann Harald Magn-
ússon (1.590), og Jónas Jónasson
(1.860), sem vann Óskar Maggason
(1.700), með 4 vinninga.
Unglingameistara-
mót Hellis 2003
Unglingameistaramót Hellis
2003 hefst mánudaginn 17. nóv-
ember kl. 16.30 þ.e. nokkru fyrr
heldur en venjulegar mánudags-
æfingar. Mótinu verður svo fram
haldið fimmtudaginn 20. nóvember
kl. 16.30. Tefldar verða 7 umferðir
eftir Monrad-kerfi. Fyrri keppn-
isdaginn verða tefldar fjórar skák-
ir og þrjár þann seinni. Umhugs-
unartími á hverja skák er 20
mínútur. Mótið er opið öllum 15
ára og yngri en titilinn sjálfan get-
ur aðeins félagsmaður í Helli unn-
ið.
Ókeypis er fyrir félagsmenn í
Helli en fyrir aðra er þátttöku-
gjald 500 kr.
Keppnisstaður er Álfabakki 14a,
inngangur við hliðina á Sparisjóðn-
um en salur félagsins er uppi á
þriðju hæð.
Unglingameistaramót Hellis
verður reiknað til stiga vegna
keppnisferðarinnar til Akureyrar
og hefur tvöfalt vægi á við venju-
legar unglingaæfingar. Verðlaun:
1. Unglingameistari Hellis fær
farandbikar til varðveislu í eitt ár.
2. Þrír efstu fá verðlaunagripi til
eignar.
3. Fimm efstu fá bókarverðlaun.
4. Dregin út ein pitsa frá Dom-
inos.
5. Dregin út þrenn bókarverð-
laun.
Núverandi unglingameistari
Hellis er Hilmar Þorsteinsson.
Á meðan á mótinu stendur falla
venjulegar barna- og unglingaæf-
Daði Örn Jónsson
Bragi Kristjánsson
dadi@vks.is
(1. útdráttur, 15/07 1993)
Innlausnarverð 110.312,-100.000 kr.
Húsbréf
Fertugasti og þriðji útdráttur
í 2. flokki húsbréfa 1992
Innlausnardagur 15. janúar 2004
5.000.000 kr. bréf
1.000.000 kr. bréf
100.000 kr. bréf
10.000 kr. bréf
92257834
92277882Innlausnarverð 11.964,-10.000 kr.
(5. útdráttur, 15/07 1994)
Innlausnarverð 12.848,-10.000 kr. 92276604
(9. útdráttur, 15/07 1995)
Innlausnarverð 13.174,-10.000 kr. 92276606
(10. útdráttur, 15/10 1995)
Innlausnarverð 13.375,-10.000 kr.
92276601 92277768
(11. útdráttur, 15/01 1996)
92220018
92220159
92220434
92220548
92220645
92220754
92220829
92220887
92220923
92220981
92221022
92221023
92221034
92221067
92221177
92221179
92221592
92221609
92221714
92221788
92221846
92221850
92222394
92222461
92222499
92222561
92222699
92222788
92222803
92222918
92223071
92223248
92223261
92223368
92250055
92250093
92250257
92250455
92250492
92250524
92250675
92250753
92250908
92251486
92251564
92251780
92251917
92251924
92251925
92251986
92252363
92252463
92252915
92253077
92253265
92253683
92253730
92253787
92254522
92254598
92254710
92255034
92255878
92255895
92255919
92256106
92256301
92256559
92256687
92256824
92256907
92257383
92257386
92257825
92257887
92258160
92258403
92258407
92258464
92258776
92258976
92270009
92270096
92270306
92270334
92270693
92271076
92271186
92271274
92271539
92271639
92271748
92272207
92272250
92272361
92272395
92272600
92273082
92273094
92273308
92273368
92273998
92274366
92274375
92274514
92274704
92274793
92274967
92274981
92275035
92275102
92275149
92275280
92275350
92275373
92275626
92276024
92276576
92276849
92276875
92276929
92276948
92276967
92277056
92277307
92277374
92277649
92277788
92278117
92278303
Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f :
Innlausnarverð 14.733,-10.000 kr. 92276602
(16. útdráttur, 15/04 1997)
Innlausnarverð 14.310,-10.000 kr.
92270753 92277885
(14. útdráttur, 15/10 1996)
(21. útdráttur, 15/07 1998)
Innlausnarverð 16.341,-10.000 kr. 92272645
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá
innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa
þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og
verðbréfafyrirtækjum.
(26. útdráttur, 15/10 1999)
Innlausnarverð 18.321,-10.000 kr. 92276509
(30. útdráttur, 15/10 2000)
Innlausnarverð 20.199,-10.000 kr. 92276508
(31. útdráttur, 15/01 2001)
Innlausnarverð 20.761,-10.000 kr.
92271010 92274586
(24. útdráttur, 15/04 1999)
Innlausnarverð 17.202,-10.000 kr. 92274587
(33. útdráttur, 15/07 2001)
Innlausnarverð 22.489,-10.000 kr.
92270308
Borgatúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800
Innlausnarverð 249.789,-100.000 kr.
(37. útdráttur, 15/07 2002)
92255073
(38. útdráttur, 15/10 2002)
Innlausnarverð 25.358,-10.000 kr.
92270310 92273521
(39. útdráttur, 15/01 2003)
Innlausnarverð 258.469,-100.000 kr.
92254611
Innlausnarverð 25.847,-10.000 kr.
92276507
(40. útdráttur, 15/04 2003)
Innlausnarverð 26.552,-10.000 kr.
92274073
(42. útdráttur, 15/10 2003)
Innlausnarverð 2.748.400,-1.000.000 kr.
92221621
Innlausnarverð 274.840,-100.000 kr.
92251345 92257950 92258927 92258928
92210010
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
ingar niður. Næsta barna- og ung-
lingaæfing verður mánudaginn 24.
nóvember.
Atskákmót Hellis 2003
Atskákmót Hellis fer fram
mánudagana 17. og 24. nóvember.
Mótið hefst mánudaginn 17. nóv-
ember kl. 19.30 og þá verða tefldar
fjórar atskákir (25 mínútur).
Mótinu lýkur svo mánudaginn 24.
nóvember og þá hefst taflmennsk-
an einnig kl. 19.30 og þá verða
tefldar þrjár síðustu umferðirnar.
Atskákmeistari Hellis verður sá
félagsmaður sem bestum árangri
nær.
Verði tveir jafnir í baráttunni
um titilinn verður teflt tveggja
skáka hraðskákeinvígi. Verði jafnt
að því loknu verður tefldur
hraðskákabráðabani. Verði fleiri
en tveir jafnir verður tefld einföld
umferð, hraðskák. Verði enn jafnt,
þá bráðabani.
Verðlaun: 1. 10.000 kr. , 2. 6.000
kr., 3. 4.000 kr. Þátttökugjald er
1.000 kr. fyrir 16 ára og eldri, en
700 kr. fyrir 15 ára og yngri.
Núverandi atskákmeistari Hellis
er Björn Þorfinnsson.
Skákþing Íslands 2003:
Drengja- og telpnaflokkur
Keppni í drengja- og telpna-
flokki 2003 (fædd 1988 og síðar)
verður dagana 22.–23. nóvember
nk. Tefldar verða 9 umferðir eftir
Monrad-kerfi og er umhugsunar-
tími 25. mínútur á skák fyrir kepp-
anda. Umferðataflan er þannig:
Laugardagur 22. nóvember kl.
13.00–18.00 1.–5. umferð
Sunnudagur 23. nóvember kl.
13.00–17.00 6., 7.–9. umferð
Þátttökugjald er 800 kr. Mótið
verður haldið hjá Taflfélagi
Reykjavíkur, Faxafeni 12, Reykja-
vík. Skráning á skákstað frá
12.30–12.55 laugardaginn 22. nóv-
ember.