Morgunblaðið - 27.12.2003, Page 40

Morgunblaðið - 27.12.2003, Page 40
40 LAUGARDAGUR 27. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. Frábærir leikarar sem sýna eftirminnilegan stjörnuleik. Mynd sem enginn má missa af. EPÓ Kvikmyndir.com Roger Ebert The Rolling Stone “Grípandi og hrikaleg. Enn ein sönnun þess að Clint Eastwood er í hópi bestu leikstjóra samtímans.” S.V. Mbl. “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ SV. Mbl  AE. Dv  Skonrokk FM909 Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Jólapakkinn í ár Setti nýtt aðsóknamet í Bretlandi og sló út myndir eins og „Notting Hill“ og „Bridget Jones's Diary.“ Sýnd kl. 2.45, 5.20, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.15 og 10. B.i. 16. Enskur texti  HJ.MBL Kvikmyndir.isGH. Kvikmyndir.com „Drepfyndinn hryllingur!“ Þ.Þ. Fréttablaðið „Jólamyndin 2003“ Sýnd kl. 3 og 8. Sýnd kl. 3 og 5. Íslenskt tal. „Snilld! Frábær!“ Peter Jackson, leikstjóri Lord of the Rings Kalli Kanína og félagar eru mættir í splunkunýju bráðfyndnu ævintýri. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.15. Sýnd kl. 3 og 5. Íslenskt tal. Vinsælasta myndin á Íslandi 3 vikur í röð! Frumsýning KEISARAKLÚBBURINN Frábær mynd með Óskarsverðlaunahafanum Kevin Kline en hann fer hreinlega á kostum í myndinni. MYNDIN HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRA DÓMA.  Kvikmyndir.com  Roger Ebert Sýnd kl. 8 og 10.05. B.i. 16. Tilnefnd til 5 Golden Globe verðlauna meðal annars besta mynd ársins ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.30, 4, 6.30, 8 og 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 7, 9 og 11.30. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8 OG 10.30. Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Jólapakkinn í ár KEFLAVÍK Kl. 8. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10.30. GH. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  HJ.MBL Vinsælasta myndin á Íslandi 3 vikur í röð! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10.10. Enskt. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7. Ísl. tal. KEISARAKLÚBBURINN „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ BUBBI Morthens hélt sína árlegu Þorláksmessutónleika á NASA við Aust- urvöll síðastliðinn þriðjudag. Þetta var í 20. sinn sem Bubbi stóð fyrir jóla- tónleikum, sem oftast hafa verið haldnir á Borginni. Bubbi spilaði bæði gömul og ný lög við mikinn fögnuð viðstaddra. Fjöldi manns mætti á tónleikana og skemmtu sér allir með besta móti enda er ávallt mikil gleði á þessum tónleikum. Þorláksmessutónleikar Bubba Morgunblaðið/Þorkell Bubbi hélt uppi mikilli stemmningu á NASA. Þessir piltar kunnu vel að meta tónlist Bubba og voru hinir kátustu. BROADWAY Dansleikur með Jet Black Joe í kvöld. Verð 1.800 kr. GRAND ROKK Deep Jimi & The Zep Creams snúa aftur í kvöld. Gömlu góðu lögin með meisturunum sem þeir eru kenndir við. Aðeins þetta eina sinn. HÚS JÓNS SIGURÐSSONAR (VÍDALÍN) Fræbbblarnir, Heróglymur, O.D. Avenue, Palindrome og Súkkat leika í kvöld. NASA Todmobile í kvöld. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Keflvísku meistararnir í Deep Jimi láta að sér kveða á ný.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.