Morgunblaðið - 20.01.2004, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.01.2004, Blaðsíða 31
PENINGAMARKAÐURINN/FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 2004 31 LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11– 15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Móttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýs- ingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10–24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full- um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjaf- ar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og aðstandendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross- .is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464, grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska – Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2303.07 0,66 FTSE 100 ................................................................ 4.518,10 0,67 DAX í Frankfurt ....................................................... 4.139,92 0,69 CAC 40 í París ........................................................ 3.689,97 0,49 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 264,74 0,56 OMX í Stokkhólmi .................................................. 676,15 0,54 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 10.600,51 0,44 Nasdaq ................................................................... 2.140,46 1,49 S&P 500 ................................................................. 1.139,83 0,69 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 11.036,33 1,65 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 13.253,31 0,65 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 10,35 4,55 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 160,75 0,78 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 100,25 1,26 Skötuselur 230 149 160 82 13,109 Steinbítur 108 70 87 9 782 Tindaskata 12 12 12 933 11,196 Ufsi 28 28 28 6 168 Und.Ýsa 35 35 35 73 2,555 Und.Þorskur 88 88 88 64 5,632 Ýsa 111 54 96 310 29,823 Þorskhrogn 124 124 124 67 8,308 Þorskur 145 135 141 697 98,541 Þykkvalúra 6 6 6 1 6 Samtals 109 2,911 316,483 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Grásleppa 38 38 38 51 1,938 Gullkarfi 113 102 111 4,929 548,475 Keila 45 39 39 174 6,846 Keilubland 32 32 32 55 1,760 Langa 75 38 44 643 28,060 Lúða 402 232 384 74 28,388 Lýsa 17 17 17 41 697 Rauðmagi 152 152 152 66 10,032 Skarkoli 185 184 184 27 4,980 Skötuselur 292 260 267 302 80,760 Steinbítur 140 37 109 9,176 996,551 Tindaskata 11 11 11 10 110 Ufsi 49 34 44 590 25,880 Und.Ýsa 51 49 51 2,249 114,299 Und.Þorskur 107 76 106 860 90,749 Ýsa 210 52 114 16,508 1,881,012 Þorskhrogn 142 135 136 295 40,259 Þorskur 238 136 181 29,751 5,384,841 Þykkvalúra 411 411 411 135 55,485 Samtals 141 65,936 9,301,121 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 102 102 102 1,194 121,788 Hlýri 149 93 143 4,236 604,497 Keila 15 5 14 17 245 Langa 41 41 41 13 533 Lúða 495 336 398 22 8,760 Skarkoli 195 195 195 29 5,655 Skötuselur 322 322 322 46 14,812 Steinbítur 135 100 133 921 122,231 Und.Ýsa 44 38 43 323 13,774 Und.Þorskur 93 89 91 716 64,858 Ýsa 171 67 132 4,871 644,676 Þorskur 205 126 149 5,415 809,154 Þykkvalúra 310 310 310 6 1,860 Samtals 135 17,809 2,412,844 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 74 74 74 15 1,110 Grálúða 146 146 146 3 438 Grásleppa 12 9 11 108 1,176 Gullkarfi 104 34 93 2,782 257,565 Hlýri 161 137 160 957 153,070 Keila 42 25 27 227 6,202 Langa 77 13 62 399 24,612 Lax 206 196 202 65 13,132 Lifur 248 159 184 34 6,268 Lúða 679 313 444 368 163,227 Rauðmagi 164 131 139 156 21,611 Sandkoli 70 70 70 55 3,850 Skarkoli 296 222 279 8,004 2,230,915 Skata 3 Skrápflúra 50 50 50 19 950 Skötuselur 309 223 235 549 128,960 Steinbítur 188 103 122 10,433 1,273,323 Tindaskata 10 10 10 1,852 18,520 Ufsi 34 17 33 339 11,035 Und.Ýsa 66 21 51 5,869 298,904 Und.Þorskur 117 43 104 7,733 801,645 Ýsa 198 35 121 64,432 7,811,743 Þorskhrogn 297 87 175 1,124 196,675 Þorskur 250 102 172 106,811 18,407,833 Þykkvalúra 509 509 509 200 101,800 Samtals 150 212,537 31,934,563 Steinbítur 137 114 123 1,283 157,339 Ufsi 19 19 19 35 665 Und.Ýsa 33 33 33 574 18,942 Ýsa 86 57 77 2,127 163,782 Þorskhrogn 115 115 115 75 8,625 Þorskur 246 243 244 1,862 453,414 Samtals 139 6,453 894,781 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 45 45 45 63 2,835 Geirnyt 1 Gullkarfi 99 97 581 56,341 Keila 51 31 51 185 9,375 Langa 75 73 74 567 42,049 Lúða 380 380 380 8 3,040 Lýsa 18 11 14 12,445 174,840 Skötuselur 348 251 262 8,124 2,127,233 Steinbítur 40 40 40 4 160 Ufsi 44 17 43 2,409 103,865 Ýsa 117 37 62 13,220 824,285 Þorskhrogn 136 136 136 162 22,032 Þorskur 155 118 128 484 61,941 Samtals 90 38,253 3,427,996 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 122 122 122 252 30,744 Ufsi 11 11 11 27 297 Samtals 111 279 31,041 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Rauðmagi 107 107 107 130 13,910 Samtals 107 130 13,910 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Ýsa 149 149 149 200 29,800 Þorskur 186 117 145 3,400 493,497 Samtals 145 3,600 523,297 FMS GRINDAVÍK Blálanga 86 49 68 797 54,533 Gullkarfi 105 77 99 846 83,654 Hlýri 140 140 140 51 7,140 Hvítaskata 3 Keila 66 39 64 7,128 453,410 Langa 94 49 88 11,664 1,020,680 Lúða 675 331 571 65 37,099 Lýsa 38 21 33 3,255 107,235 Rauðmagi 142 142 142 38 5,396 Skarkoli 270 225 267 324 86,647 Skata 109 109 109 131 14,279 Skötuselur 277 277 277 97 26,869 Steinbítur 125 90 109 46 5,022 Ufsi 53 26 52 3,957 204,409 Und.Ýsa 65 50 57 1,104 62,982 Und.Þorskur 86 65 73 106 7,706 Ýsa 211 35 140 8,050 1,124,413 Þorskhausar 12 12 12 255 3,060 Þorskhrogn 142 113 134 68 9,105 Þorskur 253 169 205 1,607 328,768 Þykkvalúra 536 536 536 50 26,800 Samtals 93 39,642 3,669,206 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 67 67 67 14 938 Kinnfiskur 430 415 423 30 12,675 Langa 9 9 9 26 234 Lúða 372 360 369 8 2,952 Lýsa 14 14 14 24 336 Sandkoli 13 13 13 3 39 Steinbítur 88 82 85 483 41,055 Und.Ýsa 54 48 51 833 42,584 Und.Þorskur 102 95 99 946 93,770 Ýsa 159 72 100 2,583 257,392 Þorskur 203 148 170 6,150 1,044,157 Samtals 135 11,100 1,496,133 FMS HORNAFIRÐI Gellur 623 623 623 32 19,936 Gullkarfi 100 100 100 182 18,200 Langlúra 127 127 127 169 21,463 Lúða 579 365 489 99 48,370 Skarkoli 214 214 214 173 37,022 Skata 98 98 98 14 1,372 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 86 45 67 875 58,478 Geirnyt 1 Gellur 623 623 623 32 19,936 Grálúða 146 146 146 3 438 Grásleppa 38 9 20 159 3,114 Gullkarfi 113 101 12,835 1,297,197 Hlýri 162 93 145 6,986 1,013,587 Hrogn Ýmis 137 114 134 260 34,792 Hvítaskata 3 Keila 66 5 54 29,492 1,600,381 Keilubland 32 32 32 55 1,760 Kinnfiskur 430 415 423 30 12,675 Langa 94 9 85 16,780 1,428,644 Langlúra 127 127 127 169 21,463 Lax 206 196 202 65 13,132 Lifur 248 159 184 34 6,268 Lúða 679 232 449 1,037 466,057 Lýsa 38 6 18 15,812 284,264 Rauðmagi 164 107 131 390 50,949 Sandkoli 70 13 67 58 3,889 Skarkoli 296 184 276 8,646 2,385,778 Skata 109 102 244 24,775 Skrápflúra 50 50 50 19 950 Skötuselur 348 149 260 9,246 2,404,751 Steinbítur 188 37 116 24,299 2,829,724 Tindaskata 12 10 11 2,795 29,826 Ufsi 56 11 50 11,625 581,667 Und.Ýsa 66 21 50 12,702 632,450 Und.Þorskur 117 43 99 13,434 1,330,940 Ýsa 211 35 112 122,381 13,667,383 Þorskhausar 12 12 12 255 3,060 Þorskhrogn 297 87 156 2,057 321,709 Þorskur 253 102 173 163,906 28,317,457 Þykkvalúra 536 6 472 396 186,743 Samtals 129 457,081 59,034,236 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Keila 16 16 16 243 3,888 Und.Ýsa 27 27 27 76 2,052 Ýsa 68 49 60 566 33,871 Samtals 45 885 39,811 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 97 97 97 294 28,518 Hlýri 132 131 131 514 67,456 Und.Ýsa 36 36 36 132 4,752 Und.Þorskur 71 71 71 73 5,183 Ýsa 109 109 109 618 67,362 Samtals 106 1,631 173,271 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 100 25 92 1,942 179,292 Hlýri 159 146 154 865 132,842 Hrogn Ýmis 137 137 137 224 30,688 Keila 66 42 52 20,828 1,090,309 Langa 94 62 92 3,337 307,824 Lúða 677 378 441 247 109,010 Lýsa 29 29 29 38 1,102 Skata 104 18 95 96 9,124 Skötuselur 328 328 328 26 8,528 Steinbítur 145 114 130 1,019 132,064 Ufsi 56 21 55 4,262 235,348 Samtals 68 32,884 2,236,132 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Hrogn Ýmis 114 114 114 36 4,104 Samtals 114 36 4,104 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Steinbítur 116 116 116 600 69,600 Und.Þorskur 71 71 71 600 42,600 Ýsa 106 48 65 3,000 196,200 Þorskur 123 123 123 2,000 245,998 Samtals 89 6,200 554,398 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 28 28 28 57 1,596 Hlýri 162 156 161 108 17,412 Keila 47 39 46 143 6,585 Langa 44 44 44 45 1,980 Lúða 677 384 448 144 64,441 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 19.1. ’04 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)                             !                         ! "# $ % & '$(  ) !) *) ) ) ) ) ) ) )  ) !) *) ) ) )        +,,  - & STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands hefur sent frá sér tilkynningu þar sem ítrekuð er andstaða ráðsins gegn upptöku skólagjalda við Há- skóla Íslands. Í tilkynningunni segir m.a.: „Stúdentaráð telur ekki rétt að fjárhagsvandi skólans sé leystur með því að velta honum yf- ir á stúdenta og hefur það verið staðfest í þeim löndum sem við berum okkur gjarnan saman við. Þar hefur upptaka skólagjalda orð- ið til þess að ábyrgð ríkisins gagn- vart viðkomandi skóla minnkar, ríkið dregur úr framlagi sínu og fjárhagsstaðan verður sú sama eft- ir sem áður. Í umræðunni um fjárhagsvanda Háskóla Íslands hefur Stúdentaráð bent á leiðir til lausna vandans. Í fyrsta lagi þarf að leiðrétta það að ekki hefur verið greitt fyrir alla þá nemendur sem stunduðu nám við HÍ á árunum 2001 til 2003. Í annan stað þarf að skoða afnám einka- leyfis Happdrættis Háskólans. Happdrættið þarf að greiða 20% af árshagnaði, sem nam 115 milljón- um á síðasta ári, fyrir einkaleyfi sitt á rekstri peningahappdrættis. Allur annar hagnaður happdrætt- isins rennur til uppbyggingar há- skólasvæðisins. Á Íslandi eru fleiri peningahappdrætti sem þurfa ekki að greiða einkaleyfisgjald og því eðlilegt að fella gjaldið niður þann- ig að hægt verði að halda áfram með uppbyggingu svæðisins. Í þriðja lagi hefur Stúdentaráð kynnt hugmyndir um umtalsverða hagræðingu í kennslu, sem geta lækkað kostnað allt að 75%. Þessar leiðir hafa verið reyndar erlendis og hafa gefist vel. Stúdentaráð skorar á mennta- málaráðherra að taka afstöðu til tillagna ráðsins. Fjárhagsvanda Háskólans verður að leysa í sam- ráði og samvinnu við stúdenta.“ Stúdentaráð skorar á ráðherra Í FRÉTT blaðsins af snjóflóðinu sem féll á bæinn Bakka í Ólafsfirði 13. janúar var ranglega sagt að Kári heitinn Ástvaldsson, sem fórst í snjó- flóðinu, hefði haft samband við lög- regluna á þriðjudagskvöld til að vara við snjóflóðahættu. Hið rétta er að það var sýslumaðurinn á Ólafsfirði sem hringdi í Kára á þriðjudags- morgun til að vara hann við. Þá leiðréttist það einnig að Björg- unarsveitin á Dalvík ók ekki gamla Múlaveginn á slysstað, heldur Múla- veginn. Beðist er velvirðingar á mis- tökunum. LEIÐRÉTT ♦♦♦ ALLIR helstu vegir landsins eru færir að nýju eftir óveðrið í síðustu viku en unnið var við að hreinsa vegi í öllum landshlutum í gær. Víða hálka á vegum Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er víða hálka á vegum. Í Borgarfirði er snjóþekja og hálka á vegum og á Vestfjörðum er hálka á öllum helstu vegum sem nú eru opn- ir. Það sama á við um Öxnadalsheiði og Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Á Austurlandi er snjóþekja og hálka og fyrir sunnan eru hálkublett- ir á Hellisheiði svo dæmi séu tekin. Allir helstu vegir lands- ins færir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.