Morgunblaðið - 20.01.2004, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 20.01.2004, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 2004 53 KRINGLAN Sýnd kl. 6. Enskt. tal. AKUREYRI kl. 6. Ísl. tal KRINGLAN Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.  Kvikmyndir.is ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 10. Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum FourWeddings, Bridget Jones & Notting Hill GH. Kvikmyndir.com HJ.MBL Kvikmyndir.is AKUREYRI Sýnd kl. 10. Sjáið eina athyglisverðustu og mest sláandi mynd ársins. Magnþrungin erótísk spennumynd með Meg Ryan eins og þið hafið aldrei séð hana áður. Tónlist myndarinnar er eftir Hilmar Örn Hilmarsson MEG RYAN MARK RUFFALO JENNIFER JASON LEIGH Nýjasta mynd leikstjóra „THE PIANO“ a film by JANE CAMPION ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. ÁLFABAKKI kl. 3.50. Ísl. tal.  VG DV Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Hennar draumar. Hennar skilmálar. Frábær mynd og frábær tónlist enda kom myndin skemmtilega á óvart í Bandaríkjunum. KRINGLAN kl. 6. Ísl. tal. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 11. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. Besti aðalleikari Tom Cruise Besti leikari í aukahlutverki Ken Watanabe Besta frumsamda tónlistin Hans Zimmer 3 Tilnefningar til Golden Globe verðlauna AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8. „Fantavel leikin eðalmynd“ ÞÞ Fréttablaðið KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. 15.000 MANNS Á TVEIMUR VIKUM! Næstbesta opnun íslenskrar kvikmyndar frá upphafi! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 8. ÁLFABAKKI kl. 3.45. Ísl. tal. kl. 6. Enskt. tal. HJ. MBL  ÓHT. Rás2 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4507-4300-0029-4578 4741-5200-0002-5562 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. 17.01. 2004 4 1 9 8 9 4 3 5 9 7 3 8 14 17 37 2 14.01. 2004 2 3 6 13 20 42 10 17 TVÖALDUR 1. VINNINGUR Í NÆSTU VIKU! lifun tímarit um heimili og lífsstíl Tímaritið Lifun fylgir Morgunblaðinu miðvikudaginn 28. janúar Frítt til áskrifenda!KVIKMYNDINNI Svo kom Pollý (Along Came Polly) tókst að bola Fróða og félögum af toppi banda- ríska bíólistans og var mest sótta mynd helgarinnar í kvikmynda- húsum þar vestra. Myndin Hilmir snýr heim, þriðji og síðasti hluti Hringadróttinssögu, var búin að vera á toppnum í fjórar vikur í röð og færðist nú í fjórða sætið. Með aðalhlutverk í rómantísku gamanmyndinni Svo kom Pollý fara Jennifer Aniston og Ben Still- er. Straumarnir á milli aðalleik- aranna tveggja hafa haft sitt að segja um aðdráttarafl mynd- arinnar, segir Nikki Rocco, yf- irmaður hjá dreifingu Universal Pictures. „Hann hefur vissulega verið í svona hlutverkum áður en í þetta skipti er hún með honum. Það hefur eitthvað að segja,“ segir hún. Eftir að dramatík hefur ráðið ríkjum margar vikur í röð þá vilja áhorfendur hlæja, segir Paul Derg- arabedian, yfirmaður hjá Exhibitor Relations Co. sem fylgist með bíó- aðsókn. „Stiller hefur leikið þessa týpu oft áður en hann gerir það vel. Áhorfendur hafa greinilega gaman af því að sjá hann í svona hlut- verkum,“ segir hann. Mynd Tim Burtons, Sá stóri (Big Fish) tapaði kapphlaupinu fyrir Hringadróttinssögu í síðustu viku en heldur öðru sætinu núna. Mynd- in er tilnefnd sem besta gam- anmyndin á Golden Globe- verðlaununum, sem fram fara næstu helgi. Eina önnur nýja myndin á lista er Torque með rapparanum og leik- aranum Ice Cube og fer hún í þriðja sætið. Um er að ræða mót- orhjólamynd í anda kappakst- ursmyndarinnar Fljót og fífldjörf (The Fast and the Furious). Ben Stiller og Jennifer Aniston eru rómantísk og gamansöm. Pollý ræður við Fróða og félaga                                                                                          !" #   $% %& " $ !!   #    !        '()* +,)- +,). +,)' /)/ (), *), .)( .)+ .)+ '()* ./), +,). .'*)/ ++'), *0), +,+), +')- +,'), +()'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.