Morgunblaðið - 20.01.2004, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.01.2004, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 2004 51 www.laugarasbio.is Will Ferrell  Kvikmyndir.com  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ „Besta mynd ársins.“ SV MBL Yfir 80.000 gestir VG. DV Sýnd kl. 5, 8 og 9. Sýnd Kl. 6. Með ensku tali og íslenskum texta. Stórskemmtileg gamanmynd með Brittany Murphy (8 Mile og Just Married) sem fer að passa ríka litla stelpu eftir að hún stendur uppi peningalaus. Með hinni frábæru Dakotu Fanning. Sýnd kl. 6, 8 og 10. „ATH!SÝND MEÐENSKU TALI OGÍSL. TEXTA“ Bíómiðar á Paycheck. Samsung C100 GSM sími • Samsung SGH-X100 GSM sími VHS myndir • DVD myndir • Tölvuleikur fyrir PC Paycheck varningur • Coke ofl. ofl. 99 kr. SMS-ið. Með þátttöku ertu sjálfkrafa kominn í SMSklúbb BT Aðalvinningur dreginn úr öllum innsendum sms! VINNINGAR! AUKA Viltu vinna? 9. hver vinnur aukavinning. Frumsýnd 23. janúar! Mam 2010 40GB 131.988STAÐGREITT Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8.30. B.i. 12. www .regnboginn.is  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ „Besta mynd ársins.“ SV MBL Yfir 80.000 gestir Frábær rómantísk gamanmynd með ótrúlegum leikkonum VG. DV Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. B.i. 16. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 10 ára. Besta myndin Besti aðalleikari Russell Crowe Besti leikstjóri Peter Weir 3 Tilnefningar til Golden Globe verðlauna DÓMARINN Simon Cowell úr Pop Idol og American Idol gagnrýndi Madonnu nýverið og sagði hana hafa „eitt sinn verið sæta“. Cowell, sem er að byrja þriðju þáttaröð bandarísku stjörnuleit- arinnar American Idol, lét þessi orð falla þegar hann var að ræða almennt um hæfileika og einkenni á núverandi poppstjörnum. „Britney er sæt, er það ekki? Beyoncé er falleg, Jennifer Lopez líka. Madonna var það,“ sagði hann. Þegar dómarafélagar hans úr þátt- unum kvörtuðu yfir ummælunum árétti hinn umdeildi Cowell: „Hún er hús- móðir!“ Ólíkegt er að Madonna, sem er 45 ára, láti ummæli hans sig nokkru varða, að því er segir á fréttavef BBC. Hún er ein af þeim poppstjörnum sem hafa notið hvað mestrar velgengni. Nýlega hefur hún enn fremur aukið veldi sitt og farið að skrifa barnabækur. Í fyrstu þáttaröð bresku stjörnuleit- arinnar Pop Idol, sagði Cowell tilvon- andi sigurvegarann Will Young vera „al- gjöran meðalmann“. Honum hefur eftir sigurinn gengið vel í poppheiminum. Cowell gagnrýnir Madonnu Simon Cowell Reuters Cowell finnst Madonna falla í skugga sér yngri stjarna á borð við Britney Spears og væntanlega þá Christinu Aguilera einnig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.