Morgunblaðið - 20.01.2004, Blaðsíða 48
FÓLK Í FRÉTTUM
48 ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Stóra svið
Nýja svið og Litla svið
CHICAGO eftir J.Kander og F.Ebb
2. sýn fi 22/1 kl 20 - gul kort - UPPSELT
3. sýn lau 24/1 kl 20 - rauð kort - UPPSELT
4. sýn su 25/1 kl 20 - græn kort
5. sýn fi 29/1 kl 20 - blá kort
Fö 30/1 kl 20 - UPPSELT
Fö 6/2 kl 20, - UPPSELT, Lau 7/2 kl 20 - UPPSELT
Fö 13/2 kl 20, - UPPSELT Lau 14/2 kl 20 - UPPSELT
Fö 20/2 kl 20, - UPPSELT, Su 22/2 kl 20
Lau 28/2 kl 20- UPPSELT, Su 29/2 kl 20
Miðasala: 568 8000
Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00
miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00
laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00
Meira (en) leikhús!
SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams
Lau 24/1 kl 20, Su 25/1 kl 20
Fö 30/1 kl 20, Su 1/2 kl 20
RAUÐU SKÓRNIR e. H.C. Andersen
í samvinnu við RAUÐU SKÓNA
Su 25/1 kl 16
Athugið breytta sýningartíma
STEINN STEINARR
Gestasýning KOMEDÍULEIKHÚSSINS
Lau 24/1 kl 20:30, Su 25/1 kl 20:30
Aðgangur kr. 1.800 - Ath. breyttan sýn.tíma
ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield
Fö 23/1 kl 20
Lau 31/1 kl 20
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Lau 24/1 kl 14, Su 25/1 kl 14, - UPPSELT
Lau 31/1 kl 14, Su 1/2 kl 14, - UPPSELT
Lau 7/2 kl 14 - TÁKNMÁLSTÚLKUÐ SÝNING,
Su 8/2 kl 14,- UPPSELT, Lau 14/2 kl 14, Su 15/2 kl 14,
Su 22/2 kl 14, Lau 28/2 kl 14
MUNIÐ GLEÐISTUNDINA
FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU
****************************************************************
NJÓTIÐ ÞESSA AÐ GEFA YKKUR GÓÐAN TÍMA Í LEIKHÚSINU.
Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR
ÍSLANDS
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Hljómsveitarstjóri ::: Guðmundur Óli Gunnarsson
Einleikari ::: Sigurgeir Agnarsson
Johannes Brahms ::: Tilbrigði um stef eftir Joseph Haydn
Joseph Haydn ::: Sellókonsert í C-dúr
Modest Músorgskíj ::: Nótt á Nornagnípu
Sergej Rakhmanínov ::: Vocalise
Pjotr Tsjajkovskíj ::: 1812, forleikur
FIMMTUDAGINN 22. JANÚAR KL.19:30
FÖSTUDAGINN 23. JANÚAR KL.19:30
VALINKUNN VERK AF VINSÆLDALISTA ALDANNA
Sýningar hefjast kl. 20
Miðasala í síma 555-2222
Miðsala opin mið, fim, fös, lau, kl. 16 - 19
5. sýn. lau. 24. jan. örfá sæti
6. sýn. fös. 30. jan. örfá sæti
7. sýn. lau. 31. jan. nokkur sæti
8. sýn. fös. 6. feb nokkur sæti
„Hrein snilld í Hafnarfjarðarleikhúsinu“
Valur Gunnarsson 7. jan.
„...töfrar Hafnarfjarðarleikhússins losna
fyrir alvöru úr læðingi“ „stórviðburður“
Þorgeir Tryggvason Mbl. 9. jan.
„Sýningin er skemmtileg, litrík,
fjölbreytileg, full af glæsilegum
og skínandi hugmyndum“
Páll Baldvin DV 10. jan
Gríman 2003
„BESTA LEIKSÝNING ÁRSINS,“ að mati áhorfenda
sjá nánari upplýsingar á www.sellofon.is
Miðasölusími í IÐNÓ 562 9700
og sellofon@mmedia.is
IÐNÓ
Fim. 22. jan. k l . 21:00 örfá sæti
Lau. 24. jan. k l . 21:00 örfá sæti
Fös. 30. jan. k l . 21:00 nokkur sæti
Fim. 5. feb. k l . 20:00 laus sæti
.
lau. 24. jan. kl. 20
- laus sæti
fös. 30. jan. kl. 20
- laus sæti
TILKYNNING UM FRAMHALD VINSÆLUSTU
LEIKSÝNINGU ÁRSINS 2003
- GREASE -
VERÐUR BIRT HÉR INNAN
ÖRFÁRRA DAGA
loftkastalinn@simnet.is
Fim. 22. janúar kl. 20 laus sæti
Lau. 31. janúar kl. 20 laus sæti
Lau. 7. febrúar kl. 20 laus sæti
„Frábært-drepfyndin-átakanlegt“
Opið virka daga kl. 13-18
ÁRIÐ 1983 gerði Þrá-
inn Bertelsson kvik-
myndina Nýtt líf, með
þeim Karli Ágústi Úlfs-
syni og Eggerti Þor-
leifssyni í aðal-
hlutverkum. Þessi
gamanmynd sló í gegn
og gat af sér tvær
framhaldsmyndir,
Dalalíf og Löggulíf. Til
að heiðra leikstjórann,
sem í ár verður sextug-
ur, mun Kvikmynda-
safn Íslands standa að sýningu á
Nýju lífi í Bæjarbíói í kvöld og
næsta laugardag. Dalalíf og Jón
Oddur og Jón Bjarni, sem var
fyrsta mynd Þráins, verða sýndar
seinna í vetur. Löggu-
líf verður einnig sýnd
en er enn ekki komin
á dagskrá.
Lífs-þrennan naut
fáheyrðra vinsælda
og þeir félagar Þór og
Danni náðu að snerta
streng í brjósti Íslend-
ingsins með galgopa-
hætti sínum og
sprenghlægilegri
flónsku.
Gamanmyndin Nýtt líf komin á þrítugsaldurinn
Þráinn Bertelsson
heiðraður
Nýtt líf verður sýnd í Bæjarbíói í
kvöld kl. 20.00 og á laugardag-
inn kl. 16.00
Þráinn við upptökur á Nýju lífi.
NORÐMAÐURINN Kurt Nilsen
sem sigraði í Heimsstjörnuleitinni
nýlega er að gefa út nýja plötu og að
því er kemur fram í fréttum norskra
fjölmiðla verður platan gefin út í sjö
Evrópulöndum auk Noregs: Hol-
landi, Belgíu, Sviss, Austurríki,
Þýskalandi, Finnlandi og á Íslandi.
Nilsen er í Hollandi um þessar
mundir til að kynna plötuna en von
er á evrópskum fjölmiðlamönnum til
Ósló síðar í vikunni til að hlýða á tón-
leika, sem Nilsen mun halda.
Söngvarinn lenti í bílslysi um
helgina og meiddist á höfði. Hann
segir í samtali við VG að honum sé
svolítið illt í hnakkanum en að öðru
leyti líði sér vel.
Heimsstjarnan
Kurt Nilsen
Reuters
Norska stjarnan Kurt Nilsen.
Lenti í bíl-
slysi og gef-
ur út plötu