Morgunblaðið - 24.01.2004, Síða 64

Morgunblaðið - 24.01.2004, Síða 64
Gaman að vaska upp LEIK- og söngkonan Jóhanna Vig- dís Arnardóttir fer með eitt af að- alhlutverkunum í söngleiknum Chicago sem nú er sýndur í Borg- arleikhúsinu. Jóhanna hefur komið víða við á farsælum ferli og hefur sinnt söngnum og leiklistinni nánast jafnhliða. Helstu meðleikendur hennar í Chicago eru þau Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Sveinn Geirs- son og þeytast þau fram og aftur um sviðið í á þriðju klukkustund! Blóð sviti og tár – allt fyrir listina! Hvernig hefurðu það í dag? Bara fínt, takk fyrir. Hvað ertu með í vösunum? Bíllykla og húslykla. Uppvaskið eða skræla kart- öflur? Uppvaskið. Mér finnst gaman að vaska upp. Hefurðu tárast í bíói? Já, guð minn góður, oft. Ef þú værir ekki leik- kona, hvað vildirðu þá vera? Forstjóri í eigin fyrirtæki. Hverjir voru fyrstu tónleik- arnir sem þú fórst á? Luciano Pavarotti í Háskólabíói. Hvaða leikari fer mest í taug- arnar á þér? Melanie Griffith. Röddin kemur alltaf upp um hana. Hver er þinn helsti veikleiki? Get verið dálítið snögg upp á lag- ið, en er samt voða fljót niður aft- ur. Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. Hress, félagslynd, dugleg, dóm- hörð og heiðarleg. Bítlarnir eða Stones? Bítlarnir. Er svo mikill „sökker“ fyrir góðum melódíum. Hver var síðasta bók sem þú last? Bettý eftir Arnald Indriðason. Hvaða lag spilarðu áður en þú ferð út á laugardagskvöldi? „I feel good“ með James Brown. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Brot eftir Egil Ólafsson. Hver er unaðslegasti ilm- ur sem þú hefur fund- ið? Nýslegið gras á sumrin. Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Bannað að segja. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur borðað? Froskalappir í Frakklandi. Hrikalega góðar samt. Trúirðu á líf eftir dauðann? Já, svo sannarlega. SOS SPURT & SVARAÐ Jóhanna Vigdís Arnardóttir M or gu nb la ði ð/ K ri st in n FÓLK Í FRÉTTUM 64 LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ SMS FRÉTTIR mbl.isMunið frábærann leikhúsmatseðil Gestir Borgarleikhússins w w w . k r i n g l u k r a i n . i s Sýningar hefjast kl. 20 Miðasala í síma 555-2222 Miðsala opin mið, fim, fös, lau, kl. 16 - 19 5. sýn. í kvöld uppselt 6. sýn. fös. 30. jan. örfá sæti 7. sýn. lau. 31. jan. nokkur sæti 8. sýn. fös. 6. feb nokkur sæti „Hrein snilld í Hafnarfjarðarleikhúsinu“ Valur Gunnarsson DV 7. jan. „...töfrar Hafnarfjarðarleikhússins losna fyrir alvöru úr læðingi“ „stórviðburður“ Þorgeir Tryggvason Mbl. 9. jan. „Sýningin er skemmtileg, litrík, fjölbreytileg, full af glæsilegum og skínandi hugmyndum“ Páll Baldvin DV 10. jan Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J.Kander og F.Ebb 3. sýn í kvöld kl 20 - rauð kort - UPPSELT 4. sýn su 25/1 kl 20 - græn kort - UPPSELT 5. sýn fi 29/1 kl 20 - blá kort - UPPSELT Fö 30/1 kl 20 - UPPSELT, Su 1/2 kl 20 - UPPSELT Fö 6/2 kl 20, - UPPSELT, Lau 7/2 kl 20 - UPPSELT Fö 13/2 kl 20, - UPPSELT Lau 14/2 kl 20 - UPPSELT Su 15/2 kl 20, Fö 20/2 kl 20, - UPPSELT, Lau 21/2 kl 20 - UPPSELT Su 22/2 kl 20, Lau 28/2 kl 20- UPPSELT, Su 29/2 kl 20 Fö 5/3 kl 20, - UPPSELT, Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT, Su 7/3 kl 20, Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 26/3 kl 20, Lau 27/3 kl 20 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Í kvöld kl 20, Su 25/1 kl 20, Fö 30/1 kl 20, Su 1/2 kl 20 Fö 6/2 kl 20, Lau 7/2 kl 20 ERLING eftir Hellstenius/Ambjörnssen lau 31/1 kl 20, su 8/2 kl 20, su 15/2 kl 20, su 22/2 kl 20 Aðeins þessar sýninga RAUÐU SKÓRNIR e. H.C. Andersen í samvinnu við RAUÐU SKÓNA Su 25/1 kl 16, Lau 31/1 kl 16, Su 1/2 kl 16 Athugið breyttan sýningartíma STEINN STEINARR Gestasýning KOMEDÍULEIKHÚSSINS Í kvöld kl 20:30, Su 25/1 kl 20:30 Aðgangur kr. 1.800 - Ath. breyttan sýn.tíma ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 31/1 kl 20, Su 8/2 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14, - UPPSELT, Su 25/1 kl 14, - UPPSELT Lau 31/1 kl 14 - UPPSELT, Su 1/2 kl 14, - UPPSELT Lau 7/2 kl 14 - TÁKNMÁLSTÚLKUÐ SÝNING, Su 8/2 kl 14,- UPPSELT, Lau 14/2 kl 14, Su 15/2 kl 14, Su 22/2 kl 14, Lau 28/2 kl 14 MUNIÐ GLEÐISTUNDINA FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU **************************************************************** NJÓTIÐ ÞESSA AÐ GEFA YKKUR GÓÐAN TÍMA Í LEIKHÚSINU. Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst Vegna fjölda áskorana Aukasýningar af GREASE! Í tilefni af því er VISA korthöfum boðinn 20% afsláttur á eftirfarandi sýningar: Mið. 4. feb. kl. 19.00 laus sæti Fim. 5. feb. kl. 19.00 laus sæti Mið. 11. feb. kl. 19.00 laus sæti lau. 24. jan. kl. 20 - laus sæti fös. 30. jan. kl. 20 - laus sæti Ástarbréf í Ketilhúsinu lau. 24. jan. kl. 20.00. Lau. 7. feb. kl. 20.00. Aðeins þessar sýningar. Draumalandið frumsýnt í Sam- komuhúsinu laug. 6. mars. Vörðufélagar Landsbanka Íslands fá 25% afslátt gegn framvísun gulldebetkorts. Miðasölusími 462 1400 www.leikfelag.is loftkastalinn@simnet.is Lau. 31. jan. kl. 20 nokkur sæti Lau. 7. feb. kl. 20 nokkur sæti „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ Opið virka daga kl. 13-18 Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Opið frá kl. 18 fimmtudagskvöld.- sunnudagskvöld. Edda Björgvinsdóttir tekur á móti gestum og losar um hömlur í hádeginu Fös. 30. janúar. k l . 1 1 . 4 5 . Fös. 06. febrúar. k l . 1 1 . 4 5 . Lokasýning 13. febrúar. k l . 1 1 . 4 5 . Tenórinn Lau. 31. jan. k l . 20:00 laus sæti Sun. 08. feb. k l . 20:00 laus sæti Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda Lau. 24. jan. k l . 21:00 örfá sæti Fös. 30. jan. k l . 21:00 nokkur sæti Fim. 05. feb. k l . 20:00 laus sæti WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is Vegna fjölda áskoranna verða örfáar aukasýningar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.