Morgunblaðið - 24.01.2004, Síða 66

Morgunblaðið - 24.01.2004, Síða 66
AP Chanel Reuters Givenchy HÁTÍSKUVIKA stóð yfir í París síð- ustu daga en þar sýndu útvaldir há- tísku næsta vors og sumars. En hvað er hátíska (haute couture)? Þar skiptir sérfræðikunnáttu miklu máli en þetta er hefð sem á uppruna sinn hjá Charl- es Frédéric Worth, sem stofnaði fyrsta hátískuhúsið árið 1858 í París. Verkkunnáttan er mikilvæg, bæði hjá saumakonum og þeim sem skreyta klæðin, eins og hattagerðarfólki og þeim sem sauma út. Þarna er ná- kvæmnin mikil og millimetrarnir skipta máli. Áhersla hefur smám saman verið að minnka á hátískuna í tískuheiminum. Aðeins einn skóli er eftir í París sem kennir gerð fjaðra og blóma. Rétt eft- ir seinni heimsstyrjöldina unnu 144 fyrirtæki í þessum iðnaði en núna er eitt eftir með 29 starfsmönnum. Stærsti viðskiptavinurinn, Chanel, Fá fyrirtæki eins og hans eru eftir í landinu, eða aðeins fjögur eða fimm, samanborið við 40 fyrir síðari heims- styrjöldina. „Tíska er list,“ segir Lesage. „Í dag snýst hún of mikið um sölu og mark- aðssetningu. Það er enginn tími, engin menning.“ Hugtakið „haute couture“ er verndað með lögum í Frakklandi og er sérstakt hátískuráð sem ákveður hverjir geta sýnt á hátísku- vikunni. Í þetta sinn verð- ur litið á hönnun frá nokkrum þeirra, m.a. Jean Paul Gaultier, Val- entino, Givenchy, Chanel og Christian Lacroix. keypti fyrirtækið fyrir áratug og tryggir þar með að þekkingin viðhald- ist. Chanel hefur einnig keypt helsta út- saumsfyrirtækið en Karl Lagerfeld hefur lagt sig eftir slíkum fyr- irtækjum og hefur líka keypt helsta hattagerðarfyrirtækið, skógerðina og skart- gripasmiðinn. 300 kíló af perlum á ári „Land sem tapar verkkunn- áttu sinni er land í dauðateygj- unum,“ segir Francois Lesage, sem er helsti út- saumari í París. Hann er með 49 manns í liði með sér sem samtals saumar á um 300 kílógrömm af perlum og 100.000 milljónir pallíettna á ári. Hátískuvika í París: Vor/sumar 2004 Millimetrarnir skipta máli 66 LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4. B.i. 12. Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 4 og 8. FRUMSÝNING Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Svakalegasti spennutryllir ársins frá leikstjóra Face/Off og Mission Impossible 2. „Besta mynd ársins.“ SV MBL EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL VG. DV  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 13.30 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Stórskemmtileg gamanmynd með Brittany Murphy (8 Mile og Just Married) sem fer að passa ríka litla stelpu eftir að hún stendur uppi peningalaus. Með hinni frábæru Dakotu Fanning. Sýnd kl. 2. Íslenskt tal.  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. kl. 2, 6 og 10.  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ „Besta mynd ársins.“ SV MBL Yfir 80.000 gestir VG. DV Sýnd kl. 1.40, 3.45, 5.50, 8 og 10.15. FRUMSÝNING AP Jean Paul Gaultier Reuters Jean Paul Gaultier Reuters Christian Lacroix AP Valentino ingarun@mbl.is Reuters Christian Lacroix Reuters Givenchy

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.