Morgunblaðið - 24.01.2004, Side 68

Morgunblaðið - 24.01.2004, Side 68
68 LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Hilmir snýr heim (The Return of the King) Peter Jackson tekst það sem allir vonuðust eftir, að magna upp það sem var magnað fyr- ir, og ljúka kvikmyndagerð Hringadróttins- sögu með glæsibrag. (H.J.) Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Sambíóin, Borgarbíó Ak. Bana Billa – I. hluti (Kill Bill – Vol. I.) Aðdáendur Tarantinos geta varpað öndinni léttar, meistarinn hefur engu gleymt. (H.J.) Regnboginn. Kaldaljós Gullfalleg kvikmynd sem hefur gríðarlega sterkan tilfinningalegan slagkraft og notast á markvissan hátt við sjónrænar og táknrænar lausnir við að miðla sögunni. (H.J.)  ½ Háskólabíó, Sambíóin. Leitin að Nemó (Finding Nemo) Bullandi sköpunargleði blandast fag- mennsku á öllum sviðum. (H.J.)  ½ Sambíóin, Háskólabíó. Meistari og sjóliðsforingi (Master and Commander) Fyrirtaks mynd sem er um margt frumleg og ber hæfileikum aðstandenda fagurt vitni. (H.J.)  Smárabíó. Keisaraklúbburinn (The Emperor’s Club) Samviskusamlega og fagmannlega gerð. Kevin Kline stendur sig með prýði í klæðskerasniðnu hlutverki.(S.V.) Háskólabíó. Dulá (Mystic River) Vægðarlaust stórdrama um tengsl glæpa í nútíð og fortíð og dæmda vináttu þriggja manna. Stórvirki frá Eastwood. (S.V.) ½ Háskólabíó. Hunang (Honey) Kostir myndarinnar eru sæmilegt handrit og kröftug dansatriði, þar sem fagfólk fer greini- lega með stjórnina og sporin(H.J.)  ½ Sambíóin. Í sárum (In the Cut) Kemur á óvart, Campion byggir í marggang upp umtalsverða spennu en persónurnar hennar ná aldrei til manns og heildarmynd- ina skortir sömu grundvallartengslin. Hún er fráhrindandi og útkoma uppgjörsins í vitan- um fyrirsjáanleg.(S.V.) Háskólabíó. Dulá með þeim Kevin Bacon og Sean Penn þykir með sterkustu myndum Clints Eastwoods og verður líklega tilnefnd til Óskarsverðlauna. BÆJARINS BESTU Sæbjörn Valdimarsson/Skarphéðinn Guðmundsson/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn YFIRVÖLD í New York hafa ákært Art Garf- unkel fyrir vörslu mari- júana. Lögreglan stöðvaði Garf- unkel, sem er 62 ára, fyrir hrað- akstur og kom þá í ljós að hann var með lítið magn af efninu á sér. Gert er ráð fyrir að söngvarinn mæti fyrir rétt vegna vörslu efnisins hinn 28. jan- úar. Hann á yfir höfði sér sem nemur tæplega 10 þúsund króna sekt, að sögn ananova.com. Garfunkel lauk tónleikaför með Paul Simon um Bandaríkin síðasta haust, þeirri fyrstu sem þeir fóru saman í 20 ár … Þýska söngkonan Nina Hagen hef- ur loksins fest ráð sitt en hún gift- ist Dananum Anders Alexander Rocco Lucas Mathias Olsson Breinholm í ráðhúsinu í Sønder- borg, að því er kemur fram í blaðinu Fyens Stiftstidende. Hagen, sem er kunnasta pönk- söngkona Þýska- lands, er 48 ára en Breinholm er 25 ára. Fjöl- skyldur þeirra beggja voru við- stödd brúð- kaupið … Justin Timber- lake hefur gert samning við breska útgáfufyrirtækið Trans- world um útgáfu ævisögu, þar sem einkum verður fjallað um einkalíf söngvarans. Meðal annars verður fjallað um samband söngvarans við Cameron Diaz og Britney Spears. Gert er ráð fyrir að bókin komi út í september. Timberlake hefur einnig gert samning um að stjórna þætti, ásamt Lionel Richie, sem nefnist Motown 45 fyrir ABC-sjónvarps- stöðina. Um er að ræða tveggja tíma þátt sem tekinn verður upp í apríl, að sögn ananova.com. Sak- sóknari hefur sakað verjendur upp- tökustjórans Phil Spectors um að leyna sig mikilvægum sönn- unargögnum. Spector er ákærður fyrir að hafa myrt leikkonuna Lönu Clarkson. Haldið er fram að við rannsókn á morðstaðnum hafi ónefnd sönn- unargögn farið framhjá lögreglunni en fundist af rannsóknarmönnum verjenda. Hafa verjendur svarað því til að séu þessi sönnunargögn til þá sé ekkert sjálfgefið að þeim sé skylt að láta þau af hendi fyrst þau fóru framhjá yfirvöldum … FÓLK Ífréttum Sýnd kl. 5.30. B.i. 16. HJ. MBL Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10.  ÓHT. Rás2 Magnþrungin erótísk spennumynd með Meg Ryan eins og þið hafið aldrei séð hana áður. Sýnd kl. 6.45 og 10.45. B.i. 16 ára. Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Sýnd kl. 3, 5 og 9 Sjáið eina athyglisverðustu og mest sláandi mynd ársins. Sýnd kl. 3, 6 og 9. B.i. 14 ára. Kvikmyndir.is DV Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Besti aðalleikari Tom Cruise Besti leikari í aukahlutverki Ken Watanabe Besta frumsamda tónlistin Hans Zimmer 3 Tilnefningar til Golden Globe verðlauna MEG RYAN MARK RUFFALO JENNIFER JASON LEIGH Nýjasta mynd leikstjóra „THE PIANO“ a film by JANE CAMPION  VG DV Hreyfir við áhorfandanum og skilur eitthvað eftir sig. Samleikur systkinanna er með ólíkindum. Hér leikur allt í höndunum á Hilmari, börn, fullorðnir, tónlist og myndmál” - ÞÞ Fréttablaðið Tónlist myndarinnar er eftir Hilmar Örn Hilmarsson „Fantavel leikin eðalmynd“ ÞÞ Fréttablaðið FRUMSÝNING Sýnd kl. 10.05. Sýnd kl. 2. Íslenskt tal. Sýnd kl. 1.50. Íslenskt tal. Stórskemmtileg og sprenghlægileg gamanmynd með Eddie Murphy sem kemst í hann krappann ásamt fjölskyldu sinni þegar þau gista á gömlu draugasetri!  ÓHT. Rás2 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6.10, 8 og 10. B.i. 14 ára KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14 ára Kvikmyndir.is DV Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Besti aðalleikari Tom Cruise Besti leikari í aukahlutverki Ken Watanabe Besta frumsamda tónlistin Hans Zimmer 3 Tilnefningar til Golden Globe verðlauna EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 10.  ÓHT. Rás2 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.