Morgunblaðið - 24.02.2004, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.02.2004, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 2004 9 Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Heima- kjólar Ný sending Vor 2004 Bankastræti 14, sími 552 1555 Ný sending buxur - bolir - jakkar BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Tvíréttað í hádeginu á aðeins 1.900 kr. Nýr hádegismatseðill alla þriðjudaga Matseðlar og verð á www.holt.is • • • • • • Fallegar peysur - peysusett Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Fatnaður í sólarfríið skyrtur - bolir kvartbuxur - stuttbuxur Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Útsala - Lagersala Opið mán. - fös. kl. 10 - 18, lau. kl. 10 - 14 Tilboðsslá allt á kr. 1000 50% afsláttur Seltjarnarnesi, sími 561 1680 Kringlunni, sími 588 1680. iðunn tískuverslun skór NÝ SENDING Amerískir Kynning í dag frá kl. 14-17 Kaupauki á kynningu www.maxfactor.com www.medico.is COLOUR adapt NÝTT BASIC DRAGTIR MÖRG SNIÐ Í LIT AF JÖKKUM, PILSUM OG BUXUM OG ALLT PASSAR SAMAN OG ENDALAUST HÆGT AÐ PÚSLA VIÐ Í VINNUNA JAFNT SEM Í VEISLUNA Laugavegi 63  Sími 551 4422 MJÖG góð þorskveiði hefur verið hjá smábátum sem róa með net út á Norðfjörð og í Norðfjarðarflóa undanfarnar vikur. Þorskurinn sem bátarnir eru að veiða er úttroð- inn af loðnuúrgangi sem berst frá loðnuskipum sem hafa mörg hver, bæði norsk og íslensk, legið hér inni á firði og fryst loðnu nú á loðnuvertíðinni. Svo virðist sem töluvert magn fari í sjóinn frá þessum skipum því fiskurinn er úttroðinn af frákastinu frá fjarðarbotni og lengst út í Norð- fjarðarflóa. Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Þorskurinn sækir í frákast frá frystiskipum Neskaupstað. Morgunblaðið. Klapparstíg 44 Sími 562 3614 Hveitigraspressa verð kr. 4.300 Hægt að nota sem ávaxtapressu líka HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ SeaData Sjógögn ehf. hefur unnið að þróun og gerð afladagbóka í meira en tvö ár og eru afladag- bækur frá fyrirtækinu nú þegar um borð í fiskiskipum hjá nokkrum stærstu útgerðarfyrirtækjum landsins, að sögn Ólafs Ragnars- sonar, markaðsstjóra fyrirtækisins. Fram kom í viðtali við Guðrúnu Pétursdóttur, forstöðumann Sjáv- arútvegsstofnunar, í Mbl. fyrir nokkru að hafin er vinna við að þróa rafræna aflaskráningu allra fiskiskipa Evrópusambandsland- anna auk Íslands, Noregs og Eystrasaltslandanna og eru Sjáv- arútvegsstofnun HÍ, Radíómiðun hf. og Fiskistofa þátttakendur í verkefninu. Styrkur ESB til verk- efnisins nemur um 100 milljónum króna. Að sögn Guðrúnar er ekki verið að finna upp hjólið aftur eins og virðist við fyrstu sýn og fjallar Evrópuverkefnið fyrst og fremst um að skilgreina hvernig afladag- bækur eigi að vera í evrópska fiski- skipaflotanum í heild sinni. Að sögn hennar hafa Sjávarútvegs- stofnun og Radíómiðun ásamt Fiskistofu unnið að verkefninu í nokkurn tíma. SeaData Sjógögn hefur á sama tíma unnið að þróun síns hugbúnaðar í samvinnu við Fiskistofu og Hafrannsóknastofnun að hluta og hefur hugbúnaðurinn m.a. verið vottaður af Fiskistofu. Ólafur Ragnarsson, hjá SeaData Sjógögnum, segist undrandi á því að veittur skuli styrkur til að þróa hugbúnað sem þegar sé búið að þróa og setja á markað. Hann segir markaðssetningu hafna á hugbún- aðinum erlendis og að viðtökurnar hafi verið mjög góðar, m.a. í Hol- landi. „Við reyndum að gera hugbún- aðinn okkar þannig úr garði að út- gerðir sæju sér beinan hag í því að nota hann án þess að til kæmi ein- hver þrýstingur frá yfirvöldum. Útlendingar líta fyrst og fremst á þetta sem stjórnunartæki, þeir geta fylgst með sínum skipum nán- ast á rauntíma á korti í tölvunni á skrifstofunni. Með því að færa músina á skipið og smella þá fá þeir allar upplýsingar um hvað hef- ur verið að gerast síðasta sólar- hring, hversu mikinn afla þeir eru búnir að fá, hvernig veðrið er, á hvaða dýpi þeir eru að veiða o.s.frv.,“ segir Ólafur. Rafrænar afladagbækur til staðar í íslenskum skipum SeaData Sjógögn hefur unnið að þróun hugbún- aðarins í 2 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.