Morgunblaðið - 24.02.2004, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.02.2004, Blaðsíða 48
FÓLK Í FRÉTTUM 48 ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ STÓRGÓÐUR leikarahópur og glettilega vel skrifuð gamanatriði er það sem heldur rómantísku gam- anmyndinni Síðan kom Polly á ágætri siglingu. Í söguþræðinum er kannski engum sérstökum frum- leika fyrir að fara, enda er hann fyrst og fremst drifhjól fyrir gam- anframvindu, þar sem leikarar á borð við Ben Stiller, Philip Seymo- ur Hoffman, Hank Azaria og Jenni- fer Aniston halda áhorfendum við efnið. Þar segir af ofurvenjulegum, en kannski aðeins of venjulegum, tryggingasölumanni, Reuben Fef- fer (Ben Stiller) að nafni. Hann þráir fátt meira en að festa ráð sitt, koma sér upp fallegu heimili og sinna áfram starfi sínu við áhættu- mat hjá líftryggingarfyrirtæki. Hann er því einkar lukkulegur á brúðkaupsdaginn sinn er hann gengur að eiga hina föngulegu Lisu (Debra Messing). Framtíðardraum- ar hans verða hins vegar að engu þegar Lisa lendir í ástarævintýri með frönskum köfunarleiðbeinanda (kostulega túlkaður af Hank Az- aria) í brúðkaupsferðalagi þeirra hjóna. Og þá kemur Polly (Jennifer Aniston) inn í myndina, en hún er líklega allt sem Reuben er ekki, óskipulögð og hvatvís og gengur því á ýmsu þegar kynni takast með þeim. Ben Stiller hefur sérhæft sig í að leika vitleysinga og spannar per- sónusvið hans í raun þrjú stig, óvið- bjargandi aulabárða, seinheppna ljúflinga og rakin fífl. Það er sein- heppni ljúflingurinn sem birtist okkur hér og fær Stiller gott svig- rúm til að nostra við gamanleikinn og skemmta áhorfendum eins og honum einum er lagið. Með sínu uppburðalausa fasi og tjáningarríka andliti nær hann óskiptri samúð áhorfenda gagnvart öllum sínum raunum, jafnvel þeim sem stafa af hamslausu mataróþoli hans. Jenni- fer Aniston hefur einnig einstakt lag á að gæða persónur sínar við- kunnanleika umfram það sem til hennar er ætlast sem ofurskvísu, og er fín í samleiknum við Stiller. Þegar á gamanmyndina líður stenst hún líka þá prófraun að reyna að blása rómantíska þáttinn upp í hæstu hæðir, hér er sá þráður ekk- ert annað en hjól í gamanframvind- unni og fer vel á því. Þannig tekst leikstjóranum að slá ákveðinn kvik- indislega sposkan tón í upphafi og halda honum út í gegnum myndina, ekki síst með því að gefa fínu leik- aravalinu lausan tauminn. Þeir sem eru að leita sér að sómasamlegri af- þreyingu – og hafa gaman af róm- antískum gamanmyndum, ættu því að geta veðjað á Síðan kom Polly. Ljúflingurinn seinheppni KVIKMYNDIR Laugarásbíó og Sambíóin Leikstjórn og handrit: John Hamburg. Kvikmyndataka: Seamus McGarvey. Að- alhlutverk: Ben Stiller, Jennifer Aniston, Philip Seymour Hoffman, Debra Messing, Hank Azaria. Lengd: 90 mín. Bandaríkin. Universal Pictures, 2004. ALONG CAME POLLY / SÍÐAN KOM POLLY  Heiða Jóhannsdóttir „Stórgóður leikarahópur og glettilega vel skrifuð gamanatriði er að- alsmerki Síðan kom Polly (Along Came Polly). loftkastalinn@simnet.is Fös. 27. feb. kl. 20 örfá sæti Lau. 6. mars kl. 20 laus sæti Lau. 13. mars kl. 20 nokkur sæti „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ - Ekki við hæfi barna - Opið virka daga kl. 13-18 FIMMTUDAGINN 26. FEBRÚAR KL.19:30 GÍTARINN ER SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Í SMÆKKAÐRI MYND“ Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Stefan Solyom Einleikari ::: Arnaldur Arnarson Heitor Villa-Lobos ::: Inngangur að Choros Karólína Eiríksdóttir ::: Gítarkonsert Pjotr Tsjajkovskíj ::: Sinfónía nr. 5 „ Ludwig van Beethoven Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Lau 28/2 kl 20 - UPPSELT, Su 29/2 kl 20, - UPPSELT, Mi 3/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 5/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT, Su 7/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 25/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 26/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 1/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 2/4 kl 20 - UPPSELT Lau 3/4 kl 15 - AUKASÝNING Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT, Su 18/4 kl 20 - UPPSELT Fi 22/4 kl 20, Fö 23/4 kl 20, - UPPSELT Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 30/4 kl 20 Lau 1/5 kl 15, Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 7/5 kl 20, Lau 8/5 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Lau 28/2 kl 20, Su 29/2 kl 20 Lau 6/3 kl 20, Fi 11/3 kl 20, Lau 20/3 kl 20 ERLING eftir Hellstenius/Ambjörnssen Fö 5/3 kl 20 AUKASÝNING, Su 7/3 kl 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar IN TRANSIT e. THALAMUS Fi 26/2 kl 20, Fö 27/2 kl 20 Sýningin er á ensku - Aðeins þessar sýningar ÞRJÁR MARÍUR e. Sigurbjörgu Þrastardóttur í samvinnu við STRENGJALEIKHÚSIÐ Frumsýning lau 6/3 kl 20, Su 7/3 kl 20 Lau 13/3 kl 20, Su 14/3 kl 20 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 13/3 kl 20 - UPPSELT Síðasta sýning LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 28/2 kl 14 - UPPSELT, Su 7/3 kl 14, - UPPSELT, Lau 13/3 kl 14, Su 14/3 kl 14, Su 21/3 kl 14, Su 28/3 kl 14, Su 4/4 kl 14 Su 18/4 kl 14, Su 25/4 kl 14 GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU **************************************************************** KORTAGESTIR MUNIÐ VALSÝNINGAR Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson Fi 26/2 kl 20, Fö 27/2 kl 20 - Powersýning Fi 4/3 kl 20, Fö 12/3 kl 20 Takmarkaður sýningafjöldi LÚNA - ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN ÆFING Í PARADÍS e. Stijn Celis LÚNA e. Láru Stefánsdóttur Frumsýning fö 27/2 kl 20 Fi 4/3 kl 20, Fi 18/3 kl 20, Su 21/3 kl 20, Su 28/3 kl 20, Su 4/4 kl 20 Aðeins þessar sýningar Sýningar hefjast kl. 20 Miðasala alla daga í síma 555-2222 Fös. 27. feb. nokkur sæti laus Lau. 28. feb. nokkur sæti laus Fim. 4. mars. Fös. 5. mars. Fös. 12. mars. Lau. 13. mars. „Hrein snilld í Hafnarfjarðarleikhúsinu“ Valur Gunnarsson DV 7. jan. „...töfrar Hafnarfjarðarleikhússins losna fyrir alvöru úr læðingi“ „stórviðburður“ Þorgeir Tryggvason Mbl. 9. jan. „Sýningin er skemmtileg, litrík, fjölbreytileg, full af glæsilegum og skínandi hugmyndum“ Páll Baldvin DV 10. jan Vinsælasta sýning leikársins heldur áfram Yfir 30 þúsund gestir! Mið. 25. feb. kl. 19.00 Uppselt Sun. 29. feb. kl. 15.00 Uppselt Lau. 6. mars kl. 14.00 laus sæti Sun. 28. mars kl. 15.00 Akureyri Gríman 2003 „BESTA LEIKSÝNING ÁRSINS,“ að mati áhorfenda sjá nánari upplýsingar á www.sellofon.is Miðasölusími í IÐNÓ 562 9700 og sellofon@mmedia.is IÐNÓ Fim.26. feb. k l . 21 :00 nokkur sæti Lau.28.feb. k l . 19 :00 nokkur sæti WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is SÝNINGUM FER FÆKKANDI . Menningarmiðstöðin Gerðuberg Sími 575 7700 · www.gerduberg.is Stefnumót við safnara 6 dagar eftir! Sýningunni lýkur 29. febrúar Sýningin er opin virka daga kl. 11-19 og kl. 13-17 um helgar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.