Morgunblaðið - 30.03.2004, Page 4
FRÉTTIR
4 ÞRIÐJUDAGUR 30. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ISO 9001 gæðastaðall er
okkar styrkur og þín trygging fyrir gæðavöru
Allar TEKNOS vörur framleiddar skv. ISO 9001 gæðastaðli
TEKNOS hágæðamálning fæst nú
á öllum norðurlöndunum.
TEKNOS er ein vandaðasta
málningin á markaðnum í dag.
M
Á
LN
ING
ARTILB
O
Ð
frá
kr. 2 98-
lt
r.
Hágæða lakkmálning
Gljástig 15, 40 og 80
Hágæða Akrýl innimálning
Gljástig 3, 7 og 20
NÝGERÐIR kjarasamningar Flóa-
bandalagsfélaganna og Starfs-
greinasambandsins við Samtök at-
vinnulífsins voru samþykktir af 28
aðildarfélögum en samningarnir
voru felldir í tveimur félögum, á
Höfn í Hornafirði og í Vestmanna-
eyjum. Talningu atkvæða lauk í gær
og voru úrslitin birt síðdegis.
Í aðildarfélögum Starfsgreina-
sambandsins, að Flóabandalaginu
undanskildu, voru 68,1% samþykk
samningunum en nei sögðu 29%.
Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var
31,3%.
Kjarasamningur Flóabandalags-
félaganna þriggja, Eflingar – stétt-
arfélags, Hlífar og Verkalýðs- og sjó-
mannafélags Keflavíkur og
nágrennis, við Samtök atvinnulífsins
var samþykktur með 64,2% atkvæða
en 27,9% sögðu nei. Atkvæðisrétt
höfðu 11.898 félagsmenn á kjörskrá,
en 2.298 greiddu atkvæði, sem er
samtals um 19,2% kosningaþátttaka.
Vökull, stéttarfélag, á Hornafirði
felldi samninginn með rúmlega 51%
atkvæða; 79 samþykktu samninginn,
en 86 voru á móti. Verkalýðsfélagið
Drífandi í Vestmannaeyjum felldi
samninginn með 52% atkvæða; 88
samþykktu samninginn, en 102 voru
á móti.
Atkvæðagreiðslan um samn-
ingana stóð frá 15. mars sl. og lauk á
hádegi í gær.
Nýgerðir kjarasamningar voru samþykktir með um tveimur þriðju atkvæða í félögum innan SGS
28 félög sögðu já
en tvö félög nei
Morgunblaðið/Jim Smart
Talningu atkvæða um kjarasamningana lauk í gær og lágu úrslit í öllum
aðildarfélögunum fyrir síðdegis. Tvö félög felldu samningana.
! "#
$ %
$ & '
$ (!
$ ") *
$ "+ ,
$ "-
-+
$ (.
$
$ (! '
$ .
( "* (& % "
$ "
$ /+ %
$ . '
$ 01
+
$ 2
$
$ 2)
+ %
$
$ %
&
&
$ ( "
!
$ (! '
$ "
$ 3
*)+ *
$ ,'
$ "
"* . & *
& * ","4
! "#4
5567
8967
8:;7
8;;7
957
;;57
8<67
;987
5867
<<7
8=67
5>57
>997
::;7
:=97
8<<<7
8<<<7
>?:7
8?97
:5=7
;>>7
5>67
:687
:6>7
:697
>;7
:<>7
:867
8?57
9897
:::7
?>97
=;57
>;>7
9>97
=>67
=9?7
=687
<<7
6857
9<97
6857
6>?7
>9?7
65>7
8<<<7
>:87
6957
>997
;6:7
6:>7
99<7
>9=7
;;?7
6<97
6<<7
96=7
9;57
:::7
<<7
967
8>=7
;>>7
5><7
8;:7
88;7
85?7
<<7
5687
:957
56;7
5<<7
:?57
55>7
<<7
;<97
5:=7
;<57
>8>7
5>57
:857
:>57
>5<7
5?;7
:<<7
5=?7
56?7
ARI Edwald, framkvæmdastjóri
Samtaka atvinnulífsins, lýsir ánægju
með að samþykki kjarasamninganna
skuli liggja fyrir.
Samningarnir
hafi þó verið
felldir í tveimur
félögum á lands-
byggðinni. Nið-
urstaðan sé nokk-
uð afgerandi sem
bendi til þess að
almenn ánægja
sé með samn-
ingana í samfélaginu.
Eðlilegur gangur í
viðræðum við önnur félög
Aðspurður hvort þessi niðurstaða
muni hafa jákvæð áhrif á viðræður
við önnur landssambönd og félög
sem ósamið er við, sagði Ari að
menn hafi almennt verið bjartsýnir á
að niðurstaðan yrði jákvæð í at-
kvæðagreiðslu aðildarfélaga SGS.
„Ég tel vera ágætan gang í við-
ræðunum við iðnaðarmannafélögin
vegna virkjanasamnings annars veg-
ar og svo í viðræðunum undir stjórn
sáttasemjara í málum versl-
unarmanna og reyndar einnig í mál-
um sjómanna,“ segir Ari.
Ari Edwald,
framkvæmdastjóri
Samtaka atvinnu-
lífsins
Úrslitin benda
til almennrar
ánægju
FÉLAGAR í Verkalýðsfélaginu
Drífanda í Vestmannaeyjum felldu
nýgerðan kjarasamning Starfs-
greinasambands-
ins og Samtaka
atvinnulífsins.
Arnar Hjaltalín,
formaður félags-
ins, segir
óánægju ríkja
með hversu litlar
kjarabætur séu í
samningnum.
Hann bendir
einnig á að deilt hafi verið um sér-
stakt kaupaukaákvæði, upp á 2%
ofan á taxta, sem samið var um
fyrir fiskvinnslufólk í Vest-
mannaeyjum 1988 í kjölfar harðvít-
ugrar vinnudeilu. „Síðan þá hefur
verið annar taxti fyrir fisk-
vinnslufólk í Eyjum en annars
staðar,“ segir hann. Arnar segir að
atvinnurekendur hafi viljað losna
við þetta ákvæði og telur hann að
óánægja með það hafi ráðið úrslit-
um um að samningurinn var felld-
ur.
Á byrjunarreit
„Nú erum við á byrjunarreit,“
segir Arnar. „Við verðum með fund
í Alþýðuhúsinu næstkomandi mið-
vikudagskvöld og þar mun ég tala
við mitt fólk og heyra í því hljóðið.
Ég mun nota tímann fram að þeim
fundi til að skoða málin og hvað er
í stöðunni,“ segir hann.
Auk Drífanda í Vestmannaeyjum
felldu félagsmenn í Vökli á Höfn
nýgerða samninga. Arnar bendir á
að sambærileg staða hafi komið
upp í kjaradeilunni 1988 en þá voru
verkalýðsfélögin í Vestmanna-
eyjum og Höfn einu félögin sem
felldu kjarasamninga sem þá voru
bornir undir félagsmenn.
Arnar Hjaltalín,
formaður Drífanda
í Vestmannaeyjum
Deilt um
kaupauka-
ákvæði frá
1988
HALLDÓR Björnsson, formaður
Starfsgreinasambandsins, er
ánægður með niðurstöður at-
kvæðagreiðslna í
aðildarfélög-
unum um kjara-
samningana.
„Þeir eru sam-
þykktir í 28 fé-
lögum af 30 sem
eru í samband-
inu,“ segir Hall-
dór. 25 af 27
landsbyggð-
arfélögum, þ.e. að frátöldum Flóa-
bandalagsfélögunum, samþykktu
samninginn en tvö félög felldu
samninginn.
„Ég tel þetta mjög góða útkomu
og miklu betri en menn áttu von á,“
segir Halldór og bendir á að ef tek-
ið væri mið af því sem heyrst hefði
í umræðunni hefðu menn allt eins
átt von á að samningarnir stæðu
tæpt í fleiri félögum.
32% þátttaka hjá SGS
og tæp 20% hjá Flóa-
bandalagsfélögunum
Þátttakan í atkvæðagreiðslunni
kemur Halldóri ekki á óvart. „Það
er eins og fólki komi félagsmál
ekkert við. Þetta er bara þver-
skurðurinn af þjóðfélaginu eins og
það er. Hjá landssambandinu sjálfu
var þátttakan um 32% og tæplega
20% hjá Flóanum. Auðvitað hefði
verið betra ef þátttakan hefði verið
meiri en aðalatriðið er að fá úrslit.
Samningarnir fara fyrir hvert ein-
asta félag og hvert félag greiðir at-
kvæði um þá. Lýðræðislegra getur
þetta ekki verið,“ segir Halldór.
Spurður hvað hann telji að hafi
valdið því að samningarnir voru
felldir á Höfn og í Vestmanna-
eyjum sagði Halldór að formaður
verkalýðsfélagsins Vökuls á Höfn
hefði sagt samningana vera lélega,
„og ef það hefur síast út til hennar
félagsmanna þá er ekki von á því
að annað komi upp á tenginginn,“
segir hann.
Halldór kveðst ekki vita hvað
hafi orðið til þess að samningurinn
var felldur í Eyjum og kom sú nið-
urstaða honum nokkuð á óvart.
Gert upp á grundvelli nýrra
samninga frá og með 1. mars
Kjarasamningarnir öðlast nú
gildi afturvirkt frá og með 1. mars
sl. en að sögn Halldórs er ekki ljóst
hvort marsmánuður verður gerður
upp á grundvelli hinna nýju samn-
inga núna um mánaðamótin eða í
apríl/maí.
Halldór Björnsson,
formaður Starfs-
greinasambandsins
Betri útkoma
en menn
áttu von á
SIGURÐUR Bessason, formaður
Eflingar – stéttarfélags, er mjög
ánægður með úrslit atkvæðagreiðsl-
unnar um kjara-
samning Flóa-
bandalagsfélag-
anna og segir
niðurstöðuna
mjög afgerandi.
Hann segir að
lítil þátttaka í at-
kvæðagreiðsl-
unni, sem var
19,2%, valdi von-
brigðum. „Við hefðum gjarnan viljað
sjá að fleiri en 2.300 greiddu at-
kvæði um samninginn,“ segir Sig-
urður.
Bætir stöðu launafólks
til framtíðar
Kjarasamningurinn gildir til
næstu fjögurra ára og segir Sig-
urður ýmsar mikilvægar kjarabætur
í samkomulaginu. Þó ekki sé kveðið
á um háar prósentutölur í samn-
ingnum felist verðmæti í nýrri
launatöflu sem samið var um.
„Þarna eru einnig ýmis önnur rétt-
indi sem fólk hefur greinilega talið
til tekna, m.a. tryggingaákvæðið
sem kveður á um hækkun trygginga
vegna slysa og bætt er tveimur pró-
sentustigum við lífeyrissjóðsrétt-
indin. Nú eru starfsmenntasjóðirnir
líka komnir endanlega á koppinn.
Ég tel því ýmislegt í þessum samn-
ingi sem bætir stöðu launafólks til
framtíðar,“ segir Sigurður.
Sigurður Bessason,
formaður Eflingar –
stéttarfélags
Afgerandi
niðurstaða
!"
#
$ %
# &''''' &# (
# )
*&$+ ,
'
*&# & ) &
&
## )
-#
./'''"
&0* 1*
## )
*&# &
Þátttaka í kosningunum talsvert minni en vænst var