Morgunblaðið - 16.04.2004, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.04.2004, Blaðsíða 54
ÍÞRÓTTIR 54 FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ Magnús Sigmundsson, FH, 2: 2 langskot. Elvar Guðmundsson, FH, 18/2 (þar af 7 skot, þar sem knött- urinn fór til mótherja). 10 (3) langskot, 3 (2) gegnumbrot, 2 (1) úr horni, 2 vítaköst, 1 (1) af línu. Pálmar Pétursson, Val, 24/1 (þar af 11/1 skot, þar sem knött- urinn fór til mótherja). 11 (4) langskot, 3 (2) hraðaupphlaup, 5 (4) gegnumbrot, 3 úr horni, 1 af línu, 1 (1) vítakast. Gísli Guðmundsson, Gróttu/KR, 11, (þar af 3 skot þar sem knött- urinn fór aftur til mótherja). 7 (3) langskot, 2 hraðaupphlaup, 1 gegnumbrot, úr horni, 1 af línu. Kári Garðarsson, Gróttu/KR, 1. 1 af línu. Ólafur H. Gíslason, ÍR, 12, (þar af 2 skot þar sem knötturinn fór aftur til mótherja). 3 langskot, 2 (1) hraðaupphlaup, 1 gegnum- brot, 3 úr horni, 3 (1) af línu. Egidijus Petkevicius, Fram, 21/2 (þar af 8 skot þar sem knötturinn fór til mótherja): 7 (2) langskot, 5 (3) gegnumbrot, 2 hraðaupphlaup, 3 (1) úr horni, 2 (2) af línu, 2 vítaköst. Sölvi Thorarensen, Fram, 2, (hvorugt skotanna fór til mót- herja): l langskot, 1 hraðaupp- hlaup. Stefán Guðnason, KA, 11 (þar af 4 skot þar sem knötturinn fór aftur til mótherja): 6 (2) lang- skot, 4 (2) gegnumbrot, 1 úr horni. Hafþór Einarsson, KA, 8, (þar af 3 skot þar sem knötturinn fór til mótherja): 4 (1) langskot, 3 (2) gegnumbrot, 1 af línu. Þannig vörðu þeir … ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR Fram – KA 31:25 Framhúsið, Reykjavík,RE/MAX-deild karla, 8 liða úrslit, annar leikur, fimmtu- daginn 15. apríl 2004. Gangur leiksins: 5:0, 5:2, 9:2, 9:5, 14:7, 18:9, 19:9, 21.12, 22:14, 22:18, 24:18, 27:20, 29:23, 31:25. Mörk Fram: Valdimar Þórsson 9/6, Stefán Baldvin Stefánsson 6, Martin Larsen 5, Hjálmar Vilhjálmsson 4, Jón Björgvin Pét- ursson 4, Jón Þór Þorvarðarson 2, Guð- laugur Arnarsson 1. Utan vallar: 10 mínútur. Mörk KA: Andrius Stelmokas 8/4, Einar Logi Friðjónsson 7, Arnór Atlason 4/3, Ing- ólfur Axelsson 2, Jónatan Magnússon 2/1, Sævar Árnason 2. Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. Áhorfendur: 400.  Staðan 1:1 og mætast liðin í oddaleik á Akureyri á morgun. FH – Valur 27:24 Kaplakriki, Hafnarfirði: Gangur leiksins: 2:0, 5:3, 6:4, 6:10, 9:10, 11:11, 12:13, 12:14, 14:14, 14:16, 16:16, 16:18, 18:18, 22:23, 26:23, 27:24. Mörk FH: Arnar Pétursson 8, Logi Geirs- son 6/3, Hjörtur Hinriksson 4, Guðmundur Pedersen 3, Valgarð Thorodssen 2, Pálmi Hlöðversson 1, Hálfdán Þórðarson 1, Magnús Sigurðsson 1, Brynjar Geirsson 1. Utan vallar: 12 mínútur. Mörk Vals: Heimir Örn Árnason 8, Bjarki Sigurðsson 4, Hjalti Gylfason 4, Hjalti Þór Pálmason 3, Baldvin Þorsteinsson 3/2, Atli Rúnar Steinþórsson 1, Ragnar Ægisson 1. Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson. Áhorfendur: Um 1.200.  Staðan 1:1 og leika liðin oddaleik í Vals- heimilinu á morgun. ÍBV – Haukar Frestað Grótta/KR – ÍR 27:35 Íþróttamiðstöðin Seltjarnarnesi: Gangur leiksins: 1:3, 2:4, 4:6, 6:9, 8:10, 10:11, 12:17, 13:18, 14:20, 17:22, 20:26, 21:28, 23:29, 25:33, 27:35. Mörk Gróttu/KR: Kristinn Björgúlfsson 12/2, Þorleifur Björnsson 5, Magnús Magn- ússon 3, Brynjar Hreinsson 2, Daði Haf- þórsson 2, Konráð Olavsson 1, Páll Þórólfs- son 1, Kristján Þorsteinsson 1. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk ÍR: Einar Hólmgeirsson 8/3, Hannes Jón Jónsson 6, Ingimundur Ingimundarson 6, Bjarni Fritzson 6, Fannar Örn Þor- björnsson 3, Sturla Ásgeirsson 2, Björgvin Hólmgeirsson 2, Tryggvi Haraldsson 1, Ragnar Már Helgason 1. Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Ólafur Haraldsson og Guðjón L. Sigurðsson, alveg ágætir. Áhorfendur: Ekki gefið upp, en líklega á bilinu 600–700.  ÍR sigraði, 2:0, og er komið í undanúrslit. KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt, lokaleikir: Boston – Atlanta............................... 137:132 Washington – New Orleans................. 78:94 Orlando – Philadelphia ........................ 95:89 New York – Cleveland ....................... 90:100 Miami – New Jersey ............................ 96:84 Indiana – Chicago............................... 101:96 Milwaukee – Toronto ........................... 87:89 Memphis – Minnesota........................ 90:107 San Antonio – Denver .......................... 93:67 Utah – Phoenix ..................................... 84:89 Houston – Dallas .................................. 89:92 Portland – LA Lakers...................... 104:105  Eftir tvær framlengingar. LA Clippers – Seattle ........................ 87:118 Golden State – Sacramento ................. 97:91 Lokastaðan, sigrar/töp: Atlantshafsriðill: New Jersey 47/35, Miami 42/40, New York 39/43, Boston 36/46, Phila- delphia 33/49, Washington 25/57, Orlando 21/61. Miðriðill: Indiana 61/21, Detroit 54/28, Milwaukee 41/41, New Orleans 41/41, Cleveland 35/47, Toronto 33/49, Atlanta 28/ 54, Chicago 23/59. Miðvesturriðill: Minnesota 58/24, San Ant- onio 57/25, Dallas 52/30, Memphis 50/32, Houston 45/37, Denver 43/39, Utah 42/40. Kyrrahafsriðill: LA Lakers 56/26, Sacra- mento 55/27, Portland 41/41, Golden State 37/45, Seattle 37/45, Phoenix 29/53, LA Clippers 28/54. Í úrslitakeppninni mætast: Vesturdeild: Minnesota – Denver San Antonio – Memphis LA Lakers – Houston Sacramento – Dallas Austurdeild: Indiana – Boston New Jersey – New York Detroit – Milwaukee Miami – New Orleans KNATTSPYRNA Deildabikar kvenna Neðri deild: Fjölnir – Keflavík ..................................... 4:4 Skotland Motherwell – Dunfermline ...................... 1:0 BLAK Undanúrslit karla, oddaleikur: Stjarnan – Þróttur R................................ 3:0 (25:12, 25:22, 25:13)  Stjarnan sigraði, 2:1, og mætir HK í úr- slitum. PÉTUR Hafliði Marteinsson, landsliðsmaður í knatt- spyrnu, eða öllu heldur bifreiðin hans, hefur ítrekað orð- ið fyrir barðinu á skemmdarvörgum í miðborg Stokk- hólms að undanförnu. Í tvígang hafa verið málaðir stórir tölustafir á bifreiðina. Pétur leikur með úrvalsdeildarlið- inu Hammarby sem hefur aðsetur í Stokkhólmi. „Það var hægt að hreinsa þetta af í fyrra skiptið en í það seinna var notað olíulakk svo það var öllu verra. Bíll- inn er merktur Hammarby og við búum í miðborginni svo það gætu verið einhverjir tengdir öðrum liðum sem eru þarna að verki,“ sagði Unnur Valdimarsdóttir, eigin- kona Péturs, við Morgunblaðið í gær. Fjölmiðlar í Svíþjóð og Noregi hafa sagt frá þessu og rifjað upp svipað atvik frá árinu 1998, þegar Pétur hætti hjá Hammarby og fór til Stabæk í Noregi. „Þá máluðu einhverjir orðið „svikari“ á bílinn okkar og þar voru greinilega stuðningsmenn Hammarby á ferð en þeir eiga örugglega ekki hlut að máli að þessu sinni,“ sagði Unnur. Skemmdarvargar herja á bíl Péturs ÍSLANDSMEISTARAR ÍBV í hand- knattleik kvenna mæta Nürnberg í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í Þýska- landi á morgun. Róðurinn er án efa mjög erfiður fyrir Eyjastúlkur, þar sem Nürnberg-liðið er mjög öflugt og skipað landsliðskonum frá Þýskalandi, Slóvakíu, Hollandi, Austurríki, Hvíta-Rússlandi, Rúm- eníu og Litháen. Þar í hópi er Barbara Strass, sem hefur leikið hátt í 300 landsleiki fyrir Aust- urríki, en hún er systir Sylviu, sem leikur með ÍBV. Nürnberg-liðið gerði sér lítið fyr- ir og lagði Frankfurt/Oder að velli í 1. deildarkeppninni í Þýskalandi á útivelli á miðvikudagskvöldið, 30:28. Þegar tvær umferðir eru eft- ir í deildarkeppninni er Frankfurt/ Oder efst með 32 stig, en Nürnberg er með 31 stig. Í næstu umferð leik- ur Nürnberg heima gegn Lützel- linden (9. sæti) og Frankfurt fær Trier (5. sæti) í heimsókn. Í loka- umferðinni leikur Frankfurt úti gegn Lützellinden og Nürnberg sækir Leipzig, sem er í þriðja sæti, heim. Eyjastúlkur farnar til Nürnberg HRAFN Kristjánsson mun þjálfa 1. deildar lið Þórs frá Akureyri í körfuknattleik á næstu leiktíð en Hrafn hefur stýrt KFÍ frá Ísafirði undanfarin tvö ár, en KFÍ endaði í 10. sæti af 12 liðum í úrvalsdeildinni í vetur. Hrafn sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að skrif- að yrði undir samning á næstu dögum og framundan væri spennandi verkefni með efnilegt lið. „Það býr mikið í Þórsliðinu og ég tel að framtíðin sé björt hjá félaginu. Á þessari stundu er ekki víst hvort við fáum leikmenn til viðbótar þeim sem fyrir eru en ég veit að Þórshjartað er gríðarlega stórt hjá Óðni Ásgeirssyni og Magnúsi Helga- syni,“ sagði Hrafn en Óðinn lék með Ulriken Eagles í vet- ur í norsku úrvalsdeildinni og Magnús hefur leikið með KR undanfarin ár í úrvalsdeildinni. „Ég get ekkert sagt um það hvort þeir félagar muni leika með liðinu á næstu leiktíð, Óðinn er eftirsóttur leikmaður, en ég er vongóð- ur um að þeir komi norður á ný og taki þátt í því að koma liðinu á ný í úrvalsdeild,“ sagði Hrafn. Þór endaði í 5. sæti 1. deildar og komst ekki í úrslitakeppnina. Hrafn tekur við Þór frá Akureyri ÍSHOKKÍ Úrslitakeppni karla, þriðji leikur: Akureyri: SA - SR ......................................20 KNATTSPYRNA Deildabikarkeppnin Efri deild karla, A-riðill: Egilshöll: Grindavík - Fylkir................18.30 Boginn: KA - Víkingur R. .....................19.15 Efri deild karla, B-riðill: Leiknisvöllur: ÍBV - Valur ........................20 Neðri deild karla, B-riðill: Reykjaneshöllin: Reynir S. - ÍR................20 Neðri deild karla, D-riðill: Boginn: Fjarðab. - Leiftur/Dalvík .......21.15 Efri deild kvenna: Egilshöll: ÍBV - Valur ...........................20.30 Fífan: Stjarnan - Breiðablik......................21 Í KVÖLD  HÁLFDÁN Þórðarson, línumaður FH-inga sem hafði lagt skóna á hill- una, náði í þá í gær til að fylla skarð Svavars Vignissonar, línumanns liðsins, sem var í leikbanni í gær. Hálfdán stóð vel fyrir sínu á línunni og verður í hópnum á laugardaginn.  ARNÓR Atlason fékk skurð á vinstri augabrún um miðjan síðari hálfleik og kom ekki við sögu næstu tíu mínúturnar á meðan Brynjólfur Jónsson, læknir íslenska landsliðs- ins, Sólveig Steinþórsdóttir, sjúkra- þjálfari Fram, og Arnar Sveinsson, sjúkraþjálfari KA, gerðu í samein- ingu að sárinu. Arnór mætti síðan til leiks á ný og spilaði síðustu fimm mínútur leiksins við Fram.  HÉÐINN Gilsson kom ekkert við sögu hjá Fram í gær, en hann glímir við meiðsli í nára. Heimir Ríkarðs- son, þjálfari Fram, sagði það hafa verið mikilvægt að þurfa ekki að tefla Héðni fram í leiknum, ekki veitti af því að hafa alla klára í odda- leikinn í KA-heimilinu á laugardag- inn.  MARSEILLE framlengdi í gær samning við þjálfara liðsins, Jose Anigo, til vors 2005, en samningur hans við félagið átti að renna út í vor. Anigo tók við þjálfun liðsins í janúar og var bara ráðinn fram á vor. Marseille er komið í undanúrslit UEFA-bikarsins eftir að hafa slegið Inter út.  INGI Þór Steinþórsson, þjálfari unglingaflokks KR í körfuknattleik, og Steinar Páll Magnússon, leikmað- ur sama flokks, voru báðir dæmdir í eins leiks bann á fundi aganefndar sl. þriðjudag. Þeir taka bannið út í byrj- un næsta keppnistímabils.  ARSENAL getur í kvöld náð 10 stiga forskoti á toppi ensku úrvals- deildarinnar í knattspyrnu takist lið- inu að leggja Leeds að velli á heima- velli sínum, Highbury.  FRANSKI kylfingurinn Jean Van de Velde verður að enda í hópi 35 efstu manna á móti sem fram fer í Sevilla á Spáni þessa dagana, að öðr- um kosti verður hann að mæta til leiks í úrtökumótið fyrir Evrópu- mótaröðina sem fram fer í haust. Frakkinn öðlaðist heimsfrægð árið 1999 er hann gerði allt rangt á loka- sprettinum á Opna breska meistara- mótinu sem fram fór á Carnoustie- vellinum.  EF honum hefði tekist að sigra á því stórmóti hefði hann öðlast keppn- isrétt í Evrópumótaröðinni í tíu ár án tillits til árangurs hans á peningalist- anum. De Velde hefur átt erfitt upp- dráttar frá árinu 1999 og farið í tvær viðamiklar aðgerðir á hné og um tíma var óvíst að hinn 37 ára gamli kylfingur myndi ná bata á ný. Að loknum fyrsta keppnisdegi í Sevilla hafði Frakkinn leikið á einu undir pari vallarins og er í þokkalegum málum enn sem komið er. FÓLK Düsseldorf er langefst í suður-hluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik og þarf aðeins eitt stig úr síðustu fjórum leikjunum til þess að tryggja sér sæti í 1. deild á næsta keppnistímabili. „Ég vonast til þess að fyrir vikulokin verði sam- komulag í höfn við Markús,“ sagði Flatten sem hefur safnað leikmönn- um að félaginu síðustu daga til að styrkja það fyrir væntanlega átök á næstu leiktíð. Hann segir ennfrem- ur að það sé forgangsmál nú að ljúka samningi við Markús. Markús var við æfingar hjá Düss- eldorf snemma á þessu ári og hefur síðan verið í sambandi við forráða- menn félagsins sem nú hafa gert honum tilboð sem samkomulag virðist vera að nást um. Markús vildi lítið tjá sig um málið þegar Morgunblaðið leitaði til hans í gær, sagðist vænta að málið yrði til lykta leitt á næstu dögum. Mark- ús hefur ekkert leikið með Val í rúman mánuð vegna meiðsla en vonast til að verða kominn á fullt skrið áður en úrslitakeppninni lýk- ur. Einn Íslendingur er fyrir hjá Düsseldorf, Alexander Petersson, fyrrverandi leikmaður Gróttu/KR. Morgunblaðið/Golli Markús Máni í leik með Val gegn KA á Íslandsmótinu. Markús til Düsseldorf FRANK Flatten, framkvæmdastjóri þýska handknattleiksliðsins Düsseldorf, sagði í viðtali við þýska fjölmiðla í gær að hann vonist til þess að ljúka gerð samnings við Markús Mána Michaelsson Maute fyrir lok þessarar viku þannig að hann verði í leikmannahópnum á næstu leiktíð. Kolbotn vill fá Þóru B. NORSKA knattspyrnuliðið Kolbotn, sem Katrín Jóns- dóttir hefur leikið með und- anfarin ár, hefur boðið Þóru B. Helgadóttur landsliðs- markverði að ganga í raðir félagsins eftir landsleik Ís- lendinga og Englendinga sem fram fer ytra um miðjan maí. „Ég hef ekki tekið neina ákvörðun um hvort ég þigg boðið og ég hef ekki rætt frekar við félagið um samn- ing,“ sagði Þóra við Morgun- blaðið í gær en hún tók þá ákvörðun á dögunum að segja skilið við KR. Kolbotn varð í öðru sæti í norsku úr- valsdeildinni á síðustu leiktíð en árið á undan hampaði liðið meistaratitlinum í fyrsta sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.