Morgunblaðið - 16.04.2004, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 16.04.2004, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 2004 61 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl tal. ÁLFABAKKI Kl. 4, 6, 8 og 10.15. Ekki eiga við hattinn hans AKUREYRI Kl. 10.20. KRINGLAN Sýnd kl. 10.15. B.i. 16 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. Með ísl tali Frábær teiknimynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl texti KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. Ísl texti „Hreint út sagt frábær skemmtun“ „Þetta er besta myndin í bíó í dag“ Fréttablaðið AKUREYRI Kl. 6. Með ísl tali KEFLAVÍK Kl. 6. Með ísl tali B.i. 16 ára Rafmagnaður erótískur tryllir KEFLAVÍK kl. 10. B.i.16 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6 og 10.15. B.i.16 ára KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6 og 8. Með ensku tali / Sýnd kl. 4. Með ísl tali AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. Hann mun gera allt til að verða þú!  SV. MBL Án efa einn besti spennuhrollur sem sést hefur í bíó. „The Dawn of the Dead“ er hressandi hryllingur, sannkölluð himnasending. Þá er húmorinn aldrei langt undan. Semsagt, eðalstöff. ” Þ.Þ. Fréttablaðið. Stranglega bönnuð innan 16 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og10. KRINGLAN Sýnd kl. 6.15, 8 og 10.15. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8, og 10.15. Það vilja allir vera hún, en hún vil vera „frjáls“ eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd um forsetadóttur í ævintýraleit! FRUMSÝNING Ævintýrahópurinn Ráðgáta hf er mætt aftur til að leysa hin undarlegustu mál eins og þeim einum er lagið! Frá framleiðendum “The Fugitive” og“Seven”. KURT Cobain, leiðtogi Nirvana, féll fyrir eigin hendi þann 5. apríl fyrir tíu árum. Áhrif hans á rokk- tónlist verða seint ofmetin og á Cobain og Nirvana trygga aðdá- endur um heim allan. Ísland er þar í engu undanskilið og fimmtudagskvöldið 29. apríl verða haldnir tónleikar til heiðurs Cobain. Það eru meðlimir úr hljóm- sveitunum Ensími og Tenderfoot sem munu sjá um hljóðfæraleik og söng og verða tónleikarnir mest- megnis órafmagnaðir, í anda tón- leikanna sem Nirvana hélt á vegum MTV árið 1993. Vandað verður til verka og sal- urinn verður skreyttur með blóm- um og kertum. Arnar Eggert Thor- oddsen, blaðamaður og poppfræðingur, mun þá halda stutta tölu um líf og list Cobains áð- ur en tónleikarnir hefjast. Tími og staður verður auglýstur nánar síðar. Minningartónleikar um Kurt Cobain 29. apríl Cobains minnst á lágstemmdan hátt Kurt Cobain andaðist árið 1994, að- eins 27 ára að aldri. Sími 533 1100 - broadway@broadway.is - www.broadway.is 17. apríl Le'Sing uppselt 21. apríl Dansleikur með „Í svörtum fötum“ 22. apríl Violent Femmes 23. apríl Ungfrú Reykjavík 24. apríl Le'Sing 25. apríl Dansskóla Jóns Péturs og Köru 1. maí Le'Sing 8. maí Robert Wells og Le'Sing 15. maí Le'Sing 19. maí Lokahóf HSÍ „Í svörtum fötum” 28. maí Listahátíð, Klezmer Nova 29. maí Ungfrú Ísland 30. maí Listahátíð, Susan Baca 31. maí Listahátíð, Susan Baca 5. júní Sjómannadagshóf Brimkló og Kalli Bjarni - framundan... Öll laugardagskvöld! Le’Sing (Syngjandi þjónar) alla laugardaga. Sýning sem hefur slegið rækilega í gegn. Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa. SJÓMANNA- DAGSHÓF 5. júní Matseðill: Indversk sjávarréttarsúpa "BOMBAY" Balsamic lambafille og kalkúnabringa á karmelluepli með camembert grape sósu, ristuðu grænmeti og fondant kartöflum. Súkkulaðiturn með engifertónaðri kirsuberjasósu. Munið að bóka í tíma. Guðmundur Hallvarðsson St af ræ na hu gm yn da sm ið ja n /4 46 1 Robert Wells Magnaðir rokktónleikar Heimsfrægur píanisti, skemmtikraftur, söngvari og lagahöfundur Laugardaginn 8. maí Aðeins þetta eina skipti ! Sæti á svæði A í mat kr. 6.900 Sæti á svæði B í mat kr. 6.100 Stæði á svölum á tónleika ................. kr. 3.500 Hægt að skoða og hlusta á tóndæmi á Netinu, wellsmusic.se Stórdansleikur síðasta vetrardag hljómsveitin MIÐVIKUDAGINN 21 APRÍL ÍSVÖRTUM FÖTUM Sjómenn, útgerðarmenn! Glæsilegt sjómannadagshóf á Broadway. Skemmtiatriði: Björgvin Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Kalli Bjarni IDOL stjarna. Dansleikur með Brimkló.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.