Pressan - 12.03.1992, Blaðsíða 19

Pressan - 12.03.1992, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR PRESSAN 12. MARS 1992 19 Hún svaraöi þremur fyrstu spurn- ingunum léttilega. Fjórða spurning- in var hver væri höfuðborg Brasiiíu. Konan svaraöi aö þaö væri Brasilía. Það sagöi Ólafur rangt og sleit sam- talinu. Næsti hringjandi var ekki sáttur viö afgreiðslu Olafs. Hann upplýsti að höfuöborg Brasilíu væri Sao Paolo. Þaö var sama hvað viö- mælandi Ólafs mótmælti; hann gaf sig hvergi. Síðar varö Ólafur að til- kvnna aö þekking sín væri ekki meiri en þetta. Hann viöurkenndi að hann hefði ekki hugmynd um hver væri höfuöborg Brasilíu. Kon- an sem var komin vel á veg með að vinna sér inn utanlandsferð fékk hins vegar ekki að reyna frekar. Þaö mætti ætla að fáar ferðir gengju út ef stjórnandinn og dómarinn er oft svona nákvæmur . . . HL Lelgarblaðið. sem starfsmenn Þjóðviljans sáluga gefa út. hefur ekki fengið yfirmáta góðar viðtök- ur. í nýjasta hefti Blaðamannsins, rits Blaðamannafélags- ins, segir Sævar Guðbjörnsson, framkvæmdastjóri Helgarblaðsins. nærtækustu lýsing- una á blaðinu að það sé „fyrirburi í súrefniskassa". Við heyrum að uppi séu hugmyndir meðal áhrifamanna í Alþýðubandalaginu um að gefa út dagblaö í stíþ sem stundum er kenndur við Ámunda Ámunda- son. framkvæmdastjóra Alþýöu- blaðsins: að gefa út fjögurra til átta síðna blaö. sem reka má hallalaust út á ríkisauglýsingar . . . JL_Jitt af vinsælla efni útvarps- stöðvanna er spurninga- og get- raunaleikir ýmiskonar. Einn slíkur er á Aðalstöðinni. Stjórnandi þáttarins er Ólafur Þórdar- son. Ef þátttakend- ur geta svarað fimm landafræðispurn- ingum vinna þeir sér inn utanlands- ferð. Það gerðist fyrr i þessari yiku að kona frá Akranesi hringdi í Ólaf. VILTU VERÐA TÍU SINNUM FLJÓTARI - og skemmta þér við það? - Málaskólinn Mímir kynnir í fyrsta sinn á íslandi; HRAÐNÁMSTÆKNI í TUNGUMÁLUM *Þetta línurit byggir á rannsóknum dr. Rabcsak í Búdapest 1979 og S.N. Smirnova í Moskvu 1973. Seinni rannsóknir benda til þess, aö hraönámstæknin auki námshraöa allt frá 2 til 10 sinnum. Engin rannsókn bendir til minni árangurs en tvöfoldunar frá heföbundnu málanámi. Fjöldi alþjóöafyrirtækja og stofnana, eins og IBM, Shell, Unesco, Delta og Hiiton hótelin, hafa tekið upp hraðnámstækniaðferðir við tungumálakennslu. ENSKA, ÞÝSKA, FRANSKA, ÍTALSKA, SPÆNSKA OG ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA - BJÓÐAST MEÐ HRAÐNAMSTÆKNINNI - AÐEINS HJÁ MÍMI. ENSKA: Ágúst Kjartansson Hraðnámstæknin hefur stóraukið möguleika mína á að tjá mig á enskri tungu. Hraðnámstæknin hjá Mími er mun líflegri aðferð en hefðbundin aðferð og ég læri mun hraðar en ég gat áður vænst. Sarah Biondani er stórkostlegur kennari! ÞÝSKA: Emilía Jónsdóttir Einar Ólafsson Hraðnámstæknin hjá Mími er árangursrík aðferð sem við mælum eindregið með. Þó að við komum oft þreytt í tíma þá enjm við alltaf endurnærð og hress í lok hans. ÍSLENSKA: Jean Marc Capaul Hraðnámstæknin hjá Mími er mjög áhrifarík og skemmtileg leið til að læra íslensku. Skráning fyrir næstu önn stendur yfir NÁNARI UPPLÝSINGAR í SÍMA 10004 Málaskólinn Mímir-í eigu Stjórnunarfélags íslands 0d f & J ESSO STÖÐVARNAR FORVITNILEGAR VÖRUR... A FINU VERÐI Frostvari í rúöu- sprautu, 1,5 I kr. 320 (Blandist 1:3 = 6 lítrar. Þolirallt að -15° C) Topplyklasett 52 stykki á kr. 3.450 Arinviður, lurkar 20 kg á kr. 590 ,..0G ÓTAL MARGT FLEIRA Sjónaukar frá kr. 2.273 Fjölnota stigi úr áli 3 stæröir (stigi-trappa-vinnupallur) frá kr. 7.380 Olíufélagið hf - ávallt í alfaraleið v\\\v\\\\\\\\\v\\vv\\\\\\\\\\\\\ DORO KOMBINETT Sambyggður sími og símsvari með míkrósnældu og sjáifvirku endurvali ásamt fjarstýringu og *, # og R tökkum v/ stafrænu þjónustunnar. SÉRVERSLUN MEÐ SÍMBÚNAÐ ÁRMÚLA 32. SÍMI 686020 SÖLUAÐILAR: REYKJAVÍK: Radlóbúðin, Húsasmiðjan, Heimasmiðjan, Tölvuhúsið, Kringlan/Laugavegi, Hljómco Faxafeni. VESTMANNAEYJAR: Eyjáradió. AKUREYRI: Tölvutæki, Bókval. BORGARNES: Kaupfélag Borgfirðinga. BLÖNDUÓS: Kaupfélag Austur-Húnvetninga. BOLUNGARVlk: Rafsjá. KEFLAVÍK: Tölvur, Skrifstofuvörur. SELFOSS: Vörubásinn. \\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.