Pressan - 12.03.1992, Page 21

Pressan - 12.03.1992, Page 21
I^ameignarfélagið Islenska hestaleigan hefur skipt um eigend- ur og tekið nafnbreytingu. Félagið var í eigu Húsvík- ingsins Guðmund- ar Birkis Þorkels- sonar og átti dóttur- fyrirtækin íshesta og Islenskar hesta- ferðir. í síðasta mán- uði seldi Guðmund- ur félagið og kaupendur voru Einar Bollason, fyrrum körfuboltakappi, og kona hans, Sigrún Ingólfsdótt- ir. Nafni félagsins var breytt í ís- hesta, íslenskar hestaferðir sf., en dótturfyrirtækin lögð niður sem slík. Skömmu fyrir áramótin hafði Einar á hinn bóginn selt félag sitt Gistiheimilið Berg til Sverris Giið- mundssonar . . . MT að hefur mælst misvel fyrir að Reykjavíkurborg skuli hafa falið Ár- mannsfelli byggingu á Vitatorgi án útboðs. Einn þeirra sem hafa tjáð sig um málið er Sigurður Sigurjóns- son, forstjóri Byggðaverks í Hafnar- firði. Hann segist ekki þekkja neitt fordæmi svona ákvörðunar. Eitt- hvað er minnið farið að svíkja Sig- urð, því ekki er langt síðan hans fyr- irtæki fékk sambærilega byggingu, við Sólvang í Hafnarfirði, án þess að fram færi útboð . . . MT að fór ekki eins og PRESSAN spáði um stjórnarkjör í Lífeyrissjóði verslunarmanna. Ný stjórn er tekin ------------ til starfa og Birgir Rafn Jónsson situr ------------ fram lista með fjölda manns, sem það gæti sætt sig við í stjórnina, nánast alla stórkaup- menn nema Birgi Rafn. FÍS sagði nei og Verslunarráðið virðist hafa lagt niður rófuna og gefist upp á þessu ströggli í þetta sinn að minnsta kosti. .. I Víkurfréttum, sem gefnar eru út á Suðurnesjum, kemur fram að tals- verð óánægja er meðal heima- manna með þá ákvörðun Sögu- nefndar Keflavíkur að láta prent- smiðju í Reykjavík prenta Sögu Keflavíkur. Þarna finnst heima- mönnum skjóta skökku við, því í Keflavík er prentsmiðja sem getur leyst verkefnið með sóma. Ellert Eiríksson, bæjarstjóri í Keflavík, segir í samtali við blaðið að hann sé ósáttur við ákvörðun Sögunefndar og þarna hafi ekki verið farið rétt að. „Það á hins vegar enn eftir að undirrita verksamninginn og hann getur enginn nema bæjarstjóri stað- fest," segir Ellert ennfremur . . . LAUSN Á KROSSGÁTU Á BLS. 40 02 m A 0 A i 1 K (i 6 7t s / K f £- L A ■ A / 0 L f £ t rf 7T A L h ÁÍ L 1 & j9 D i K T R M A_ A S K m B R 0 u L L A K r m m H tj 7f a f £ n ■B ■ n 14 um-flÁi f £ / A R mim K 'A 0 A F3EEI manmm L A & [Z|£J4 f m. Ý A : u 77 A þTH k /t 7f r A M a □ ciEnan m M. egar Kristján Arason, þjálfari FH, verður frá störfum vegna Bkeppninnar í Austurríki tekur Guðmundur Karlsson við þjálf- un liðsins. Guð- mundur er betur þekktur sem ís- íandsmethafi í sleggjukasti og fyrr- verandi landsliðs- þjálfari í frjálsum íþróttum. Hann hefur verið Kristjáni til aðstoðar í vetur. Til gamans má geta þess að Guðmundur er kvæntur Björgu Gilsdóttur, leikkonu með meistara- flokki FH. Björg er systir Héðins Gilssonar og þá um leið dóttir Gils Stefánssonar, sem lék með meist- araflokki FH á árum áður . . . F JL-iitthvað hafa skipti á fyrirtækj- unum Fróða og Frjálsu framtaki gengið erfiðlega. Frjálst framtak auglýsir í Mogganum í gær verslun- ar- og skrifstofuhúsnæði til sölu. Undir nafni fyrirtækisins eru gefin upp tvö heimilisföng og tveir símar. Annað heimilisfangið og annar sím- inn eru sögð vera á ritstjórn Frjáls framtaks, en eru að sjálfsögðu sími og heimilisfang Fróða . . . raj Jago kaffi Gæða kaffi brennt eftír gamafii hefö 500 gr. Þú getur valiö úr þúsundum titla af geisladiskum Yfir lO geröir myndbandstœkja / takt ví& nýjan tíma JAPISS BRAUTARHOLTI / KRINGLUNNI *^625200 ATH. RECLAN F.R EINN A MÓTI EINUM T.D. EIN HLJÓMPLATA Á MÓTI EINUM CEISI.ADISK, 2 HI.JÓMPLÖTUR Á MÖTI 2 DISKUM O.SFR. Nú getur þú komið til okkar í Japis með gömlu slitnu hljómplötuna, úrsérgengna myndbandstækið og plötuspilarann, og við tökum þessar vörur sem greiðslu upp í nýjar vörur þ.e. plötu upp í geisladisk, myndbandstæki upp í nýtt myndbandstæki og plötuspilara upp í geislaspilara. Ástand hlutanna og tegund skiptir engu máli.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.