Pressan - 12.03.1992, Page 35

Pressan - 12.03.1992, Page 35
FIMMTUDAGUR PRESSAN 12. MARS 1992 35 ✓ A xjL nyafstöðnum aðalfundi Eim- skipafélags íslands var Árni Grétar Finnsson. lögfræðingur og bæjar- fulltrúi í Hafnarfirði. fundarstjóri. Þetta er annað árið í röð sem Eimskipafélags- menn velja Hafn- firðing til þessarar virðingarstöðu. því síðast stjórnaði Matthías Á. Mathiesen. fyrrum ráðherra, aðalfundi. Þetta er ekki út úr kú, því skipafélagið hefur komið sér upp afar öflugri aðstöðu í Hafn- arfjarðarhöfn og keypt samkeppnis- aðila út. Ekki vitum við annað en Árni Grétar hafi stjórnað fundinum hnökralaust. en þess má geta að hann var um árabil umboðsmaður- Sjóvár í Hafnarfirði. en Sjóvá er iangstærsti einstaki eignaraðilinn í Eimskip. Það var hins vegar fvrir tveimur árum að fundarstjóri var Davíð Oddsson borgarstjóri og ekki virðist það hafa háð honurn í göngunni upp metorðastigann . . . dór Ragnar Halldórsson úr KR sem settu íslandsmet í tvíliðaleik. Þeir skoruðu samtals 1.280 pinna, sem þýðir að meðalleikur hjá þeim félögum var rúmir 213 pinnar. Þeir bættu fyrra met um fimm pinna . .. FYRIR FERMINOUNA! Kalt borð Kokkteilhlaðborð Kaffisnittur Partísneiðar kr. 1.150. kr. 530. kr. 70. kr. 270. TÖKUM A0OKKUR VEISLUR VIP ÖLL TÆKIFÆRI. W 4Ír I yt^ æ'4»Lfi * I vikunni var sett enn eitt íslands- metið í keilu og er það sjötta metið sem sett er í vetur. Nú voru það Hjálmtýr Ingason úr KFR og Hall- m Skútuvogi 10a - Sími 686700 HAFI0 SAMBANP OC FÁIP NÁNARI UPPLÝSINGAR. BFRAUÐSTOFAN Gleym mér ei Nóatúni 17 . Sími 15355 . Sími eftir lokun 43740 ÞJONUSTUSTAÐIR: KEFLAVIK - REYKJAVIK SAUÐÁRKRÓKUR - AKUREYRI - HÚSAVÍK SEYÐISFJÖRÐUR. ISAFJORÐUR EGILSSTAÐIR H R I N G D U 0 G S ? II R D II II M L & G S T A V t R i) ! Stuttermabolur 989 Bolur m. h< 695,- J.095;- Kvenpeysa 1.995,- 2 /.AÆ- FITNT BOÐ L7 I 3 DAGA -fimmtudag, föstudag og laugardag HA6KAUP -allt í einni ferö

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.