Pressan - 25.06.1992, Blaðsíða 5

Pressan - 25.06.1992, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR PRESSAN 25. JÚNÍ 1992 5 V erið er að sameina íslenskar markaðsrannsóknir og Gallup á íslandi. Það eru Islenskar markaðsrannsóknir sem kaupa Gallup. I son. ætlar að snúa sér mælum bundin, en samningar hafa _ekki ennþá verið undir- ritaðir á milli Ólafs og Skúla Gunn- steinssonar hjá íslenskum markaðs- rannsóknum. Til stendur að gera það f næsta mánuði. Þá munu fyrirtækin ganga í eina sæng, en allir starfsmenn og viðskiptavinir Gallups fara yfir til íslenskra markaðsrannsókna. Ekki hef- ur ennþá verið ákveðið hvaða nafn fyr-- irtækið hlýtur eftir sameininguna... on er á nýrri Ijóðabók frá Jóni Stefánssyni þegar líða fer á sumarið. Sjálfur mun hann ekki hafa mikinn tíma til að fylgja bókinni eftir, því hann er á förum til Kaupmannahafnar í haust. þar sem sambýliskona hans ætlar að stunda nám í vetur. Jón hefur meðal annars ritað greinar í Morgunblaðið að undanfömu. Hann hefur áður gefíð út tvær ljóðabækur... v T erksmiðjan er nú með f smíðum þátt um Þorvald Thoroddsen jarðvís- indamann og myndaflokk um flugsögu íslands. Gerð þáttanna er í höndum Þorsteins Helgasonar sagnfræðings, en hann hefúr gert þátt um Sverri Har- aldsson málara, líklega einn af fáum ís- lenskum heimildaþáttum sem standa undir nafni. Það er því óhætt að fara að hlakka til heimildamyndar um fyrsta jarðvísindamann á íslandi og átta þátta myndaflokks um flugsögu Islands, þar sem sögulegir atburðir í flugsögunni verða senir á svið... A. tkveðið hefur verið að Valdi mar Flvgenring fari með aðalhlutverk ið í mynd Hrafns Gunnlaugssonar Hinurn helgu véum Upphaflega var Ing, vari E. Sigurðssvni ætluð rullan en hann gerði of háar launa- kröfur og náðist ekki um það samkomulag. Og ekki í fyrsta sinn, því svipað mál var upp á teningnum í kvikmyndinni In- guló. Þá lækkaði Ingvar sig hins vegar þar til náðust svipaðir samningar við hann og aðra leikara... S i tilefni Heimssýningar og Ólympíu- leika hafa norrænar sjónvarpsstöðvar ákveðið að gera í sameiningu þáttaröð um spænska menningu. Gerð þáttar um R. Ólafssyni. fréttaritara RÚV á Spáni, þættinum verða viðtöl við marga fræg- Almodovar. Þátturinn verður sýndur kvikmyndagerð í landinu er í höndum og Sveini M. Sveinssyni, fram- ustu kvikmyndaleikstjóra Spánar, þar á haustið 1992... íslands og fól Rikissjónvarpið Kristni kvæmdastjóra Plús film, verkefnið. í meðal Carlos Saura og Pedro _______________________________________ 1 - 3 vikna ferðir í júní og júlí á ótrúlega lágu verði. MALLORCA Fjölskylduparadísin Sa Coma SEMÞU HEFUR AIDREI $EÐ ADUR Vika í sólskinsparadís frá 27.550 ROYAL TILBOÐIÐ 38.330 43.510 ATH. AÐ R0YAL-keðian„-.,-.K..- er ein glæsilegasta nn hótelkeðjan á Mallorca. ■■ Aðeins hjá Urvali Utsýn. töVÚRVALÚTSÝN /Mjódd: sími 699 300; við Austurvöll: sími 2 69 00 t Hafnarfirði: sími 65 23 66; við Ráðhústorg á Akureyri: sími 2 50 00 Verðdacmi miðast við staðgreiðslu. Föst aukagjöld (flugvallarskattar, innrítunargjald og forfallagjald), samtals 3.450 kr. fyrir fullorðna, eru ekki innifalin í verðdæmum. ’ bjá umboðsmönnum um land allt

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.