Pressan - 25.06.1992, Blaðsíða 37

Pressan - 25.06.1992, Blaðsíða 37
I FIMMTUDAGUR PRESSAN 25. JÚNÍ 1992 37 að urðu margir ánægðir að sjá Helgu Guðrúnu Johnson á skjánum á ný í fréttatímum Stöðvar 2 eftir fjarveru um nokkurt skeið. Var það þó skamm- góður vermir, því Helga Guðrún er á fómm á ný og hyggst snúa sér að einstök- um verkefnum í ná- inni framtfð. Ekki er ljós ástæðan fyrir stuttri viðveru hennar á fféttastofunni... F A yrir skömmu var hér á landi stödd ffönsk kona á vegum bandarísk-franska kvikmyndagerðarfyrirtækisins Gaum- ond og Lucs Besson, hins þekkta franska kvikmyndaleikstjóra, sem með- al annars stýrði myndunum Big blue, Subway og Nikita. Erindið var að skoða mögulega tökustaði í næstu mynd Bessons. Kvikmynd sú verður tekin víða og er Island meðal staða sem til greina koma. Það er hins vegar síður en svo fastákveðið að úr þessu verði... N X y ýtt hótel, Hótel Reykjavík, hóf rekstur í gær. Eigandi þess er Ólafur Torfason en hann hefur einnig staðið fyrir byggingu fjölbýlishúsa í nágrenn- inu og átti verslunina Kaupgarð í eina tíð. í fyrstu á aðeins að nota þijátíu her- bergi en auka fjöldann upp í sextíu á næsta ári. Hótelið stendur við Rauðar- árstíg og er nýbygging, en jafnframt hefur verið tekið á leigu hið gamla bmgghús ölgerðar Egils Skallagríms- sonar. Þar var áætlað að reka veitinga- stað í tengslum við hótelið en íbúar í nágrenninu hafa mótmælt á þeim for- sendum að í teikningum sé gert ráð fyr- ir kom'aks- og setustofu í kjallara sem að þeirra áliti er ákaflega auðvelt að breyta í eitthvað allt annað... U. síðusúi helgi var opnað Eyr- arbakki - menningarmiðstöð, kaffihús. Að rekstrinum standa Bergljót Kjart- ansdóttir myndlistarkona, Bergljót Ragnars og Jóhanna Leópoldsdóttir, formaður ferðamálaráðs. Mikil örtröð myndaðist strax fyrsta daginn og mættu 180 manns. Staðurinn er til húsa í gamla bamaskólanum... LEGSTEINAR MEGA SKÍFULAGA ÞAKPLÖTUR ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ! Tilboðsverð MEGA skífulaga álplötumar ryðga ekki og upplitast ekki. Þær era imaiogjum Gott verð langtímalausnin sem þú leitar að. Fást í mörgum stærðum. Yfir þrjátíu ára reynsla á íslandi. LANGTÍMALAUSN SEM ÞtJ LETTAR AÐ SPARAÐU VIÐHALD NOTAÐU ÁL MEiá Mega h/f, Engjateigi 5, 105 Reykjavík Pósthólf 1026, 121 Reykjavík. Sími 91-680606. Fax 91-680208. r UTIVERA FYRIR ALLA Stundir þú útiveru ■yti. - ’aik, 'v ■ þá færðu búnaðinn hjá okkur, alltaf einhver tilboð í gangi. Sendum í póstkröfu Ék'-UciT* -... ■fc#1!. t’ ■>* Jj JS rAu/ /-' ,vÆ 7 W •. ýg- 'j/ . *Úfí' •LF7 -'5ig4-* 'jngpL jjBjdbj'i jr, ,-í a | ■ TKJIB’s’2: JHrnáiv gggjgjyijfjf ■■ . w\ ú&L 14 y 'íjS wiissm |T\ Borgarkringlan, sími 67 99 55 * Sérstök, vetrartilboðfyrir einstaklinga og hópa í gildi frál.10. '92 til 01.02. '93. Hlýlegt ogpersónulegt hótel í hjarta borgarinnar. Verið velkomin. HÓTEL LEIFUR EIRÍKSSON SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 45 IS - 101 REYKJAVÍK ICELAND TEL: 354-1 620 800 - FAX: 354-1 620 804

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.