Pressan - 25.06.1992, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR PRESSAN 25. JÚNÍ 1992
19
XT að ætti að vera óhætt að segja að
mikil alda meiðyrðamála hafi riðið yfir
að undanfömu. Eitt þeirra hefur komið
inn á borð fréttastofu rikisútvarpsins,
en þar er Kristni Hrafnssyni, frétta-
manni útvarps, stefnt vegna frétta hans
af gjaldþroti byggingarfélagsins Ham-
ars hf....
F
JL_yftir því sem komist verður næst
hafa tekist samningar á milli Jóns H.
Bergs, fyrrverandi forstjóra Sláturfé-
lags Suðurlands. og
stjómar fyrirtækisins.
Eftir að Jón vann
máiaferli vegna eftir-
launasamninga hans
hófust viðræður um
að reyna að fá samn-
ingunum breytt. Eft-
irlaunasamningarnir vom af ýmsum
taldir einstæðir, en þeir tryggðu Jóni
sömu laun og eftirmanni hans, Stein-
þóri Skúlasyni, eða um hálfa milljón
króna á mánuði og það til æviloka.
Einhver lækkun mun hafa fengist
fram...
i fréttum af flokksþingi Alþýðu-
flokksins kom fram að Olína Þorvarð-
ardóttir hefði náð fimmtánda og síð-
asta varamannssæti í
flokksstjóm. Það þótti
slæleg útkoma, en
þýddi þó að hún yrði
boðuð að flokks-
stjómarfundi og fengi
atkvæðisrétt við
ónóga mætingu, sem
gjarnan vill verða.
Við tainingu atkvæða kom.í ljós að
tveir aðrir þingfúlltrúar fengu jafnmörg
atkvæði og Ólína, þau Helga Jónsdótt-
ir, bæjarfúlltrúi í Kópavogi, og Erllng
Garðar Jónsson frá Austurlandi. og
vom þau því jöfn í 14. til 16. sæti. Ef
hlutkesti hefði verið varpað hefði Ólína
þá allt eins getað lent í 16. sæti og því
ekki orðið varamaður. En á flokksþing-
inu var í staðinn ákveðið að varamenn
yrðu 16 í stað 15...
v
▼ ið sögðum á sínum tíma ítarlega
frá málefnum hlutafélagsins Frjáls
markaðar, sem meðal annars gaf út
tímaritin Bleikt og blátt og Matkrák-
una, sem og Handbók húsbyggjandans.
Forsprakki fyrirtækisins, Sveinn R.
Sveinsson, hugðist meðal annars gefa
út afmælisrit Sólheimasamtakanna og
safnaði í því sambandi auglýsingum,
sem hann mkkaði fyrir, en aldrei var
ritið gefið út. Nú er búið að taka Ftjáls-
an markað til gjaldþrotaskipta, en fyrir
var Sveinn persónulega til skipta.
Félagsheimilió
Þjórsárver
Vantar hús fyrir niðjamótið, afmælið, dansleikinn
eða eitthvað annað?
Þjórsárver er huggulegt hús
70 km. frá Reykjavík.
(föci fijóttuál*■#, — ^cuut^-^vutt (A&lð,
Upplýsingar gefur Þórunn Kristjánsdóttir
í síma 98-63342.
■
■
TRVGGVAGATA 4—6,
SÍM115520.
SJAVARRETTA-
HLAÐBORÐ
í HÁDEGI
frá 1. júní til 1. september
1 sumar bjóðum við uppá ferska og fallega fiskrétti á
hlaðborði. Þar verður úrval margra góðra sjávarrétta,
svo sem: lax, bæði reyktur og grafinn, úthafsrækjur,
kræklingur, ostabaka með skelfisk, reyksoðinn fiskur,
síld, kryddbakaður fiskur, fiskur í hlaupi og fiskisúpa,
ásamt grænmeti, brauði oa salötum.
Verðkr. 1.195,-
Einnig úrval léttra hádegisverða
og a la carte á góðu verði.
| MATSTAÐUR MEÐ METNAÐ
!■■■■■■■■■■■■■
■I—L..X
J.
■1. ,1. 1.
u.
Heildarkröfur í bú Frjáls markaðar
liggja ekki enn fyrir, en meðal aðila í
prentiðnaðinum sem fyrirtækið skuld-
aði em Isafold, Filmur og prent og
Prentþjónustan...
V eitingarekstrarfélagið Reykvísk-
ar veitingar hf. hefur verið tekið til
gjaldþrotaskipta, en þetta er eitt af þeim
hlutafélögum sem komið hafa við sögu
veitingahússins Berlín í Austurstræti.
Félagið rak Berlín frá miðjum júnf
1991 til 31. ágúst sama ár, en fyrir fé-
laginu eru skráðir þeir Úlfar Örn
Valdimarsson, Þorlákur Einarsson
og Sigurjón Björnsson. 1. september
tók við hlutafélagið Hinir vammlausu,
en það dæmi virðist ekki hafa gengið
upp því Reykvískar veitingar tóku við
staðnum á ný 15. nóvember og ráku
hann þar til Bikar hf. tók við, en það
em þeir Gísli Gíslason og Bjcimi Osk-
arsson, uppmnalegir stofnendur Berlín-
ar. Nú rekur staðinn Torfi Geirmunds-
son hárgreiðslumeistari...
JHLUML JLJL S/ALH.ULL
Perla Þingvalla
ÞINGVÖLLUM- SÍMI98-22622 - FAX98-21553