Pressan - 25.06.1992, Qupperneq 11
FIMMTUDAGUR PHESSAN 25. JÚNÍ 1992
11
S
u tlit er fyrir að umhverfi Bláa
lónsins á Suðumesjum breytist töluvert
á næstunni, því eigendur veitingaskál-
ans þar hafa sótt um
leyfi til að byggja
víidngaskála í hlíðum
fjallsins Þorbjamar.
Skálinn hefur þegar
verið teiknaður af
Karli Júlíussyni
leikmyndahönnuði
og er gert ráð fyrir að hann verði 33
metra langur, allur úr timbri. Er ætlunin
að reka þar veitingaleikhús þar sem allt
verður í mjög fomum stíl. Munu gestir
geta kynnst landnámsmanninum í sjálf-
um sér, þvf þama verða engir diskar
eða hmfapör. Vonast Suðumesjamenn
til að húsið dragi til sín straum ferða-
manna...
F
1 «/kki er algengt að fþróttafélög
verði gjaldþrota, en það hefúr þó hent
nokkmm sinnum. Athyglisvert er hve
illa Ríkisútvarpið-
sjónvarp fer út úr
þessum viðskiptum,
en fyrst og fremst er
um auglýsingaskuldir
að ræða í þessum
gjaldþrotum. Við
skiptameðferð á búi
Ungmennafélags
Hveragerðis og Ölfuss hefur komið í
ljós að fyrirtækið skuldaði RÚV tæpar
þrjár milljónir króna. Þar sem engar
eignir em í búinu geta Heimir Steins-
son útvarpsstjóri og félagar hjá RÚV
líklega kvatt þessa peninga...
M ikið stríð hefur staðið um
handboltamenn að undanfömu og háar
|j upphæðir í boði. Lið
I HK hefur verið þar
i ; framarlega í flokki,
~* en það hreppti stór-
|Jír \ ,;m skyttuna Hans Guð-
■ mundsson fyrir
ftfl stuttu. Hann var grip-
inn fyrir framan nefið
á Vestmanneyingum, sem höfðu gert
Hans tilboð. Eyjamenn hafa hins vegar
núna gert tilboð í Gunnar Má Gísla-
son, efnilegan leikmann úr HK, þannig
að markaðurinn er enn á fúllu...
F
JL ranska grímu- og búningagerðar-
konan Dominique Poulain, sem búsett
hefur verið hér á íslandi í allnokkur ár,
hefúr nú gefist upp á skerinu. Hún hef-
ur lítið fengið að gera hér í sínu fagi og
er það ástæða þess að hún ætlar að
flytja aftur til Frakklands. Dominique
er frá borginni Marseilles í Suður-
Frakklandi. Hún ætlar þó ekki að setjast
þar að, heldur f nágrannaborginni Aix-
en-Provence...
N
i. x ýstúdentar Fjölbrautaskóla Suð-
urlands fóm í útskriftarferð til Grikk-
lands nú í vor. Það er svo sem ekki í
frásögur færandi, nema hvað þeir
ákváðu að bregða sér í heimsókn til
einnar af nágrannaþjóðum Grikkja, Al-
bana. Albanía er volaðasta landið í
Vestur-Evrópu og fátækt mikil. Það
ætti því ekki að koma á óvart, að ný-
stúdentum fannst sem þeir væm komn-
ir margar aldir aftur í tímann, þar sem
þeir örkuðu um götur Tirana...
SJAMPO
OG
NÆRING
SUZUKIVITARA
5 DYRA LÚXUSJEPPI
Suzuki Vitara er rúmgóður 5 manna lúxusjeppi, búinn öllum helstu þæg-
indum fólksbíls og kostum torfærubíls. Hann er grindarbyggður og má
auðveldlega hækka og setja undir hann stærri dekk. Suzuki Vitara er
með 4ra strokka, 16 ventla vél með beinni innspýtingu.
# SUZUKI
Verð frá kr. 1.576.000.-
SUZUKI BÍLAR HF
Heilar hnetur...
• ?;. v*
m •
...klasar af rúsínum...
...og 200 grömm
af Síríus súkkulaði.