Pressan - 25.06.1992, Blaðsíða 44

Pressan - 25.06.1992, Blaðsíða 44
8,980 U MALACA borð (90 sm O) + 2 BLANES stólar með háu baki Stjörnu snakK U,—— greiðslustöðvun Asiaco hf. Enn er ekki komið í ljós hvort Páli Þorgeirssyni tekst að koma með erlent fjármagn inn í fyrirtækið. Það munu hins vegar ekki vera margir starfsmenn eftir hjá fyrirtækinu, sem áður var eitt stærsta þjónustuíyrir- tækið við sjávarútveginn. Innan við tíu starfsmenn eru þar eftir og nú hefur verið rætt um að allir fari í „sumarfrf þegar greiðslustöðvunin rennur út... s W-J íðastliðinn laugardag var haldinn aðalfundur Isfélags Vestmannaeyja. Þetta var síðasta rekstrarár félagsins og síðasti aðalfundur þess sem slíks, en um áramótin sameinaðist það öðmm í nýju fyrirtæki sem ber sama nafn. Fregnir af aðalfundinum herma að reksturinn hafi gengið afar erfiðlega þetta síðasta ár... l.-.jykki i er að vænta fyrr en í sumar- lok niðurstöðu úr störfum Mikson- nefndarinnar svokölluðu, en í henni sitja lögfræðingamir Eiríkur Tómasson og Stefán Már Stef- ánsson. Verkefni þeirra er að ráðleggja dómsmálaráðherra í málinu og hafa þeir verið að viða að sér gögnum um reglur þjóðarréttar í málefnum stríðsglæpa- manna, svo og hvemig aðrar þjóðir hafa bmgðist við erindum Wiesenthal- stofhunarinnar... s W-J em kunnugt er tekur ný skipan dómsmála gildi um næstu mánaðamót með lögum um aðskilnað dóms- og umboðsvalds. Fyrir vikið ríkir að sjálf- sögðu hátíðarstemmning meðal dóm- ara, sem meðal annars fá nýtt dómshús í Reykjavík. Nú hefur heyrst af því að allir dómaramir fái nýjar dómaraskikkj- ur til hátíðabrigða og em þær saumaðar í Þýskalandi... S A JL \. ljósvakamiðlunum er nú beðið með eftirvæntingu eftir niðurstöðum hlustendakönnunar á vegum Gallup sem gerð var í upp- hafi mánaðarins. Samkvæmt því sem þegar hefur heyrst úr könnuninni em nið- urstöðumar ekki upp- örvandi fyrir frétta- stofu ríkisútvarpsins. Reyndar mun vera um að ræða spum- ingahluta sem var unninn sérstaklega íyrir RÚV og vakti niðurstaðan skelf- ingu hjá Boga Ágústssyni og starfs- mönnum fréttastofunnar. Þess má geta homdu a sQninguna og nældu perísumarNlboö... A FELLIHYSUM, TJOLDUM, TJALDVOGNUM ofl. ofl. SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJASLOÐ 7 • REYKJAVIK • SIMI 91-621780 • FAX 91-623843 BVLTINGÍTJflLDVÖGNUM TJALDVAGNAR bremsubúnaður -13" felgur sterk galvaniseruð stálgrind má breyta í bílakerru einföld uppsetninga SUMflRHÚSGÖGNÍ MIHLU ÚRVRLI úr tré og plasti RLLUR VlflLEGUBÚNflÐUH tjöld, bakpokar, svefnpokar, dínur ofl. FRLLHLÍFRRSTÖHH laugardaginn kl. 14.00 GOS HRNDR ÖLLUM PEKING 4 manna tjald úr bómull og NITESTAB svefnpoki (-5 ) ZERO BASE Regngalli Límdir daumar Vandað nylonefni Loftgat á baki SETT: borð + 4 stólar úr plasti hringdu - við sendum bæhling Sendum einnigípósihröfu... HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SIMI 643090 að þetta er fyrsta könnunin sem gerð er eftir að Ingvi Hrafn Jónsson tók við fréttastofu Stöðvar 2 og samkeppnin varðgrimmari... K ú er ljóst að Ólafur Haralds- son, eigandi Gallup á Islandi, hefúr selt fyrirtæki sitt. Kaupandi er ört stækk- andi fyrirtæki á þessu sviði, Islenskar markaðsrannsóknir, undir forystu Skúla Gunnsteinssonar handknatt- leiksmanns. Um leið og þessi kaup urðu ljós vöknuðu spumingar um afdrif fjölmiðlakannana vegna þess að IM er dreifmgaraðili auglýsinga, meðal ann- ars fyrir Vífilfell. Óvíst er talið hvort Samband íslenskra auglýsingastofa get- ur liðið að slíkur aðili sjái um fjöl- miðlakönnunina. Það gæfi hins vegar fyrirtæki eins og Hagvangi tækifæri...

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.