Pressan - 25.06.1992, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR PRCSSAN 25. JÚNÍ 1992
27
REYKJAVÍK
DANÍEL GUÐJÓNSSON í HAMINGJU OG REYKJAVÍK
UM
Spurt er, hvað er Hamingja?
Svar, nafn á tímariti sem gefíð er
út af nokkrum ungum mönnum
sem þekkja næturlíf Reykjavík-
urborgar eins og finguma á
ömmu dyravarðarins í húsinu
sem þeir leigja fyrir útgáfustarf-
semina. I Hamingju er reyndar
töluvert fjallað um það sem er að
gerast hjá ungu fólki í borginni í
lista- og menningarlífí jafht sem
skemmtanalífi. Einn Hamingju-
drengja er tvítugur og ber nafiúð
Daníel. Fólk á hans aldri úr
helstu kmmmaskeijum landsins
mætti vera þakklátt fyrir að fá
hann til að leiða sig á vit ævin-
týranna sem leynast jafht innan
bara sem utan á staðnum sem
Ingólfur Amarson gerði að höf-
uðbóli íslands eftir að eitthvert
spýtnamsl í hans eigu rak þar á
land. Við höldum því í ímynd-
aða ferð, ímyndaða helgi, með
Daníel um Reykjavík með
ímynduðum vinum utan af landi.
HELGARDAG-
SKRÁ DANÍELS
FÖSTUDAGUR
Eftirmiðdagur: Ég bóka vin-
ina á gistiheimilið Hjá Dóm við
Laugaveginn. Við fáum okkur
léttan snæðing á Hard Rock en
svo sleppi ég félögunum lausum
í Kringlunni og Borgarkringl-
unni.
Kvöld: Við byrjum kvöldið á
kvöldverði á A næstu grösum,
sem er grænmetisætustaður við
Skólavörðusu'ginn. Aður en far-
ið er á ball kíkjum við á N1 bar,
þar sem spiluð er hörð danstón-
list. Af N1 fómm við á Ingólfs-
kaffi þar sem ég sýni félögunum
aðalglamorgellur borgarinnar.
Skiljanlega verður svo leiðinlegt
á Ingólfskaffi að við verðum að
enda í Gijótinu til að fá alvöm
,Jdkk“. (Greinarhöfundur mælir
með Gijótinu við Tryggvagötu
því hann hefur sannreynt að
þjónustan er léleg í gijótinu við
Hverfisgötu.) Þar ræður hreint
rokk ríkjum og allir em lausir
við gervifíling.
LAUGARDAGUR
Miðdagur: Við vöknum seint
og skellum okkur í sund í Laug-
ardalnum. Þar flatmögum við
fram eftir degi. Allir merkisstað-
ir borgarinnar em næstir á dag-
skrá; Ráðhúsið, Perlan, Sorpa.
Eftirmiðdagur: Til að koma
utanbæjarmönnunum í skilning
um hversu mikil stórborg
Reykjavík er oiðin fer ég með þá
í átt að Mosfellssveit og sýni
þeim Grafarvoginn.
Kvöld: Við tökum kvöldmat í
Perlunni og þaðan höldum við á
Moulin Rouge við Laugaveg og
glápum á „drag-show“. Við leit-
um svo eitthvert ,yave“ uppi og
djömmum fram á morgun (rave
= skipulögð veisla haldin í hús-
næði sem einhveijir töffarar
leigja. Innheimtur er óvemlegur
aðgangseyrir og ekki óalgengt
að fólk dundi sér við dans til að
drepa tímann. Slíkar veislur em
alla jafna haldnar að næturlagi
og ku vera aðalkikkið úti í hin-
um stóra heimi).
SUNNUDAGUR
Miðdagur: Dagurinn byijar á
„frisbí" í Hljómskálagarðinum.
Eftirmiðdagur: Að loknu
svitabaði fömm við upp á hótel í
sturtubað, pöntum eina 18
tommu frá Pizzahúsinu og leggj-
umst fyrir framan sjónvarpið og
skellum myndbandi í mynd-
bandstækið. Fyrst horfum við á
meistarastykkið Rumble Fish,
sem vel er við hæfi drengja úr
fiskiplássum, síðan á Dune með
David Lynch. Helginni lýkur í
ellefubíói á myndinni Lostæti í
Regnboganum.
AF N1 BAR FÖRUM VIÐ Á
INGÓLFSKAFFI ÞAR SEM
ÉG SÝNI FÉLÖGUNUM AÐ-
ALGLAMORGELLURNAR í
BORGINNI.
EINAR SYKURMOLI
OG REYKJAVÍK
Tónlistarmenn hafa löngum
þótt miklir gleðimenn og út um
allan heim keppast dagblöð og
tímarit við að segja frá næturæv-
intýmm þeirra frægustu. Helst
má rekast á þetta fólk í nætur-
klúbbum stórborga á við Nýju
Jórvík, Lundúnir, París og svo
framvegis. Við Reykvíkingar
eigum þó líka fræg tónlistargoð
og meðal þeirra er Einar Om
Benediktsson Sykurmoli. Hann
er öllum hnútum kunnugur í
skemmtanalífínu, hvort heldur
er í Reykjavík eða öðmm heims-
borgum. Einar tók að sér að
skipuleggja helgi utanbæjarfólks
í Reykjavík fyrir PRESSUNA.
Meðal viðkomustaða em Gijótið
við Tryggvagötu, Trúbadorinn
við Laugaveg og að sjálfsögðu
Perlan og Ráðhúsið. Þegar
landsbyggðarfólk hefur skoðað
þessi tvö síðasttöldu mannvirki
er Einar þess fullviss að það
muni ekkert skilja í því að fólk
skuli hafa æst sig vegna upprisu
þeirra. Einar fer með fólkið á
fullt af bömm og skemmtistöð-
um og skoðar fullt af sætu fólki.
HELGARPAKKI
EINARS
FÖSTUDAGUR
Eftirmiðdagur: Aðkomumenn
tékka sig inn á Hótel Óðinsvé.
Kvöld: Þar sem allir veitinga-
staðir em um þetta leyti fúllir af
útlendingum fömm við á Hlölla-
báta og snæðum kvöldverð. Ef
illa viðrar er betra að sleppa
Hlöllabátum og fá í staðinn
pizzu á Duus-húsi. Það er mjög
góður veitingastaður. Að lokn-
um kvöldverði er hægt að kíkja á
diskótekið á neðri hæðinni. Vilji
menn fara eitthvað lengra, til
dæmis á pöbbarölt, er ekki úr
vegi að byija á Apríl í Hafnar-
stræti. Þaðan á Amsterdam við
Tryggvagötu og ef þetta er fyrst.
Reykjavíkurferðin er um að gera
að fara inn á Grjótið við sömu
götu. Þar er rokkgengi bæjarins
samankomið. Best er að drekka
bara bjór fyrsta kvöldið til að ná
úr sér ferðarykinu og búa sig
undir laugardaginn.
Ef enn er nægur tími og heils-